Fleiri fréttir

NBA: Durant með 30 stig í seinni hálfleik og loksins Þrumusigur

Kevin Durant skoraði 30 stig í seinni hálfleik þegar Oklahoma City Thunder endaði þriggja leikja taphrinu, Stephen Curry var með þrennu í sigri Golden State Warriors í Madison Square Garden í New York, Kyrie Irving náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum og Los Angeles Lakers liðið setti félagsmet með því að skora 19 þriggja stiga körfur.

Önnur lið sýna okkur meiri virðingu

Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum.

Einar: Þarf að takast á við annað næsta vetur

Það kom fram í fréttum í dag að Einar Árni Jóhannsson myndi ekki halda áfram sem þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur eftir tímabilið. Hann var spurður hvort hann vildi gefa upp einhverjar ástæður lægju á bakvið

Alfreð tryggði Heerenveen sigur

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles.

Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull

Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634.

Aníta og Kristinn Þór fara á HM

Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði.

Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana

Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður.

Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar

Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta.

Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta

Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku.

KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið

Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma.

Van Persie baðst afsökunar

Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni.

Róbert Aron til Danmerkur

Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, hélt í morgun utan til Danmerkur þar sem hann ætlar að ræða við forráðamenn Mors-Thy.

Martraðartímabil Moyes

Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó

Pabbinn mætir sonum sínum

Bjarki Sigurðsson þarf að vinna lið tveggja sona sinna, Arnar Inga og Kristins, til að komast í úrslitaleik bikarsins. Bjarki þjálfar ÍR en synirnir tveir leika með uppeldisfélaginu Aftureldingu í Mosfellsbæ.

Hildur í öðru veldi

Velgengni Snæfellsliðsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta á þessu keppnistímabili er ekki síst að þakka frábærri frammistöðu tveggja kvenna úr tveimur körfuboltakynslóðum í Stykkishólmi.

Hversu lengi þarf Einar að bíða?

Þrír leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar á meðal er stórleikur Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Þetta er fyrsti leikur bikarmeistara Grindavíkur eftir sigurinn í Höllinni um síðustu helgi og með sigri gulltryggja þeir sig í hóp þriggja efstu liðanna.

Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel

Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum.

Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda

Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun.

Keflavík tapaði og Valur féll

Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn.

Snorri skoraði eitt mark í tapleik

Tilvonandi lið Ólafs Gústafssonar, Aalborg, vann nauman sigur, 23-22, á Snorri Steini Guðjónssyni og félögum í GOG í danska handboltanum í kvöld.

Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield

Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar.

Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn

Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn.

Sjá næstu 50 fréttir