Fleiri fréttir NBA: Durant með 30 stig í seinni hálfleik og loksins Þrumusigur Kevin Durant skoraði 30 stig í seinni hálfleik þegar Oklahoma City Thunder endaði þriggja leikja taphrinu, Stephen Curry var með þrennu í sigri Golden State Warriors í Madison Square Garden í New York, Kyrie Irving náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum og Los Angeles Lakers liðið setti félagsmet með því að skora 19 þriggja stiga körfur. 1.3.2014 11:00 Önnur lið sýna okkur meiri virðingu Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum. 1.3.2014 07:00 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1.3.2014 00:01 Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1.3.2014 00:01 Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. 1.3.2014 00:01 Bekkirnir úr Breiðholtinu notaðir í Laugardalshöllinni Frægustu varamannabekkir Íslands eru varamannabekkirnir sem leikmenn handboltaliðs ÍR smíðuðu fyrr í vetur. 28.2.2014 22:45 Einar: Þarf að takast á við annað næsta vetur Það kom fram í fréttum í dag að Einar Árni Jóhannsson myndi ekki halda áfram sem þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur eftir tímabilið. Hann var spurður hvort hann vildi gefa upp einhverjar ástæður lægju á bakvið 28.2.2014 21:39 Alfreð tryggði Heerenveen sigur Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles. 28.2.2014 20:50 Einar Árni hættir með Njarðvík Einar Árni Jóhannsson verður ekki þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur næsta vetur. Hann hefur staðfest það. 28.2.2014 20:13 Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. 28.2.2014 20:00 Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. 28.2.2014 19:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Afturelding 35-22 | ÍR hélt kjúklingaveislu Ungt lið Aftureldingar mölbrotnaði í seinni hálfleik gegn ÍR í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins í dag. Framan af var baráttan hörð milli liðanna en yfirburðir ÍR-inga þegar á leið voru algjörir. 28.2.2014 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-92 | Grindavík tók þriðja sætið Grindvíkingar tryggðu sér þriðja sæti Dominos-deildarinnar með sigri í Ljónagryfjunni. 28.2.2014 18:30 Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn 28.2.2014 17:30 Pellegrini í tveggja leikja bann Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, missir af næstu leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. 28.2.2014 17:00 Berge tekur við norska landsliðinu Christian Berge var í dag ráðinn þjálfari norska landsliðsins í handbolta og tekur hann við starfinu af Robert Hedin. 28.2.2014 16:12 Guðmundur og Dagur mætast mögulega í úrslitum Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin drógust ekki saman í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta. 28.2.2014 16:00 Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. 28.2.2014 15:54 Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla | Pavel sjóðheitur Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn. 28.2.2014 15:23 Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. 28.2.2014 15:20 Gott fyrir Ragnar að fara í sterkari deild Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. 28.2.2014 15:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-30 | Haukar mæta ÍR í úrslitum Haukar mæta ÍR í úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta á morgun. Haukar lögðu nágrana sína í FH 30-28 í spennandi og skemmtilegum leik í Laugardalshöll í kvöld. 28.2.2014 15:04 Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður. 28.2.2014 14:30 Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta. 28.2.2014 13:00 Stóri Sam: Moyes þarf 200 milljónir til að koma United aftur á toppinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, er á því að kollegi sinn hjá Manchester United, David Moyes, þurfi að fá að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn ætli hann að koma United-liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.2.2014 12:15 Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. 28.2.2014 11:31 KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. 28.2.2014 11:14 Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28.2.2014 10:45 Reina snýr ekki aftur til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Pepe Reina markvörður spili fleiri leiki með félaginu. 28.2.2014 10:30 Engin tannpína hjá Rory í Flórída Rory McIlroy byrjaði frábærlega á Honda Classic-mótinu sem fór af stað í Bandaríkjunum í gær. 28.2.2014 10:00 Van Persie baðst afsökunar Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni. 28.2.2014 09:46 Róbert Aron til Danmerkur Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, hélt í morgun utan til Danmerkur þar sem hann ætlar að ræða við forráðamenn Mors-Thy. 28.2.2014 09:34 NBA í nótt: Þríframlengt í Kanada Það vantaði ekki spennuna þegar Washington vann sigur á Toronto, 134-129, í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. 28.2.2014 09:20 Martraðartímabil Moyes Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó 28.2.2014 08:30 Pabbinn mætir sonum sínum Bjarki Sigurðsson þarf að vinna lið tveggja sona sinna, Arnar Inga og Kristins, til að komast í úrslitaleik bikarsins. Bjarki þjálfar ÍR en synirnir tveir leika með uppeldisfélaginu Aftureldingu í Mosfellsbæ. 28.2.2014 07:00 Hildur í öðru veldi Velgengni Snæfellsliðsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta á þessu keppnistímabili er ekki síst að þakka frábærri frammistöðu tveggja kvenna úr tveimur körfuboltakynslóðum í Stykkishólmi. 28.2.2014 06:30 Hversu lengi þarf Einar að bíða? Þrír leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar á meðal er stórleikur Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Þetta er fyrsti leikur bikarmeistara Grindavíkur eftir sigurinn í Höllinni um síðustu helgi og með sigri gulltryggja þeir sig í hóp þriggja efstu liðanna. 28.2.2014 06:00 Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum. 27.2.2014 22:45 Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. 27.2.2014 22:21 Keflavík tapaði og Valur féll Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn. 27.2.2014 21:38 Snorri skoraði eitt mark í tapleik Tilvonandi lið Ólafs Gústafssonar, Aalborg, vann nauman sigur, 23-22, á Snorri Steini Guðjónssyni og félögum í GOG í danska handboltanum í kvöld. 27.2.2014 21:02 Hlynur með tvöfalda tvennu í stórsigri Íslendingaliðið Sundsvall Dragons vann afar auðveldan sigur, 61-92, á LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.2.2014 19:49 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 93-88 | Mikilvægur sigur Stjörnumanna Stjörnumenn enduðu fimm leikja taphrinu með fimm stiga sigri á Snæfelli, 93-88, í mjög spennandi leik liðanna í 19. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Ásgarði í Garðabæ í kvöld. 27.2.2014 18:45 Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 27.2.2014 18:00 Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn. 27.2.2014 17:29 Sjá næstu 50 fréttir
NBA: Durant með 30 stig í seinni hálfleik og loksins Þrumusigur Kevin Durant skoraði 30 stig í seinni hálfleik þegar Oklahoma City Thunder endaði þriggja leikja taphrinu, Stephen Curry var með þrennu í sigri Golden State Warriors í Madison Square Garden í New York, Kyrie Irving náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum og Los Angeles Lakers liðið setti félagsmet með því að skora 19 þriggja stiga körfur. 1.3.2014 11:00
Önnur lið sýna okkur meiri virðingu Á miðvikudag mætir íslenska landsliðið því velska í öðrum æfingaleik sínum þetta árið. Strákarnir töpuðu fyrir Svíum, 2-0, í Abú Dabí í upphafi árs en aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum tóku þátt í leiknum. 1.3.2014 07:00
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1.3.2014 00:01
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1.3.2014 00:01
Góður dagur fyrir Chelsea, Newcastle, Stoke og Everton - úrslitin í enska Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan þrjú og stærstu fréttirnar eru að Chelsea náði fjögurra stiga forskoti á toppnum þökk sé tapi Arsenal á móti Stoke. 1.3.2014 00:01
Bekkirnir úr Breiðholtinu notaðir í Laugardalshöllinni Frægustu varamannabekkir Íslands eru varamannabekkirnir sem leikmenn handboltaliðs ÍR smíðuðu fyrr í vetur. 28.2.2014 22:45
Einar: Þarf að takast á við annað næsta vetur Það kom fram í fréttum í dag að Einar Árni Jóhannsson myndi ekki halda áfram sem þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur eftir tímabilið. Hann var spurður hvort hann vildi gefa upp einhverjar ástæður lægju á bakvið 28.2.2014 21:39
Alfreð tryggði Heerenveen sigur Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles. 28.2.2014 20:50
Einar Árni hættir með Njarðvík Einar Árni Jóhannsson verður ekki þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur næsta vetur. Hann hefur staðfest það. 28.2.2014 20:13
Perez aftur fljótastur | Besti dagur Red Bull Aftur átti Sergio Perez á Force India besta tíma dagsins í Bahrain. Tími hans var 1:35.570, örlítið hægar en í gær. Þá var tími hans 1:35.290. Annar í dag varð Fernando Alonso á Ferrari, tími hans var 1:35.634. 28.2.2014 20:00
Jóhann kominn heim í faðm KA-manna KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Jóhann Helgason skrifaði undir samning við 1. deildarfélagið. 28.2.2014 19:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Afturelding 35-22 | ÍR hélt kjúklingaveislu Ungt lið Aftureldingar mölbrotnaði í seinni hálfleik gegn ÍR í undanúrslitum Coca-Cola bikarsins í dag. Framan af var baráttan hörð milli liðanna en yfirburðir ÍR-inga þegar á leið voru algjörir. 28.2.2014 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 79-92 | Grindavík tók þriðja sætið Grindvíkingar tryggðu sér þriðja sæti Dominos-deildarinnar með sigri í Ljónagryfjunni. 28.2.2014 18:30
Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn 28.2.2014 17:30
Pellegrini í tveggja leikja bann Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, missir af næstu leikjum liðsins í Meistaradeild Evrópu. 28.2.2014 17:00
Berge tekur við norska landsliðinu Christian Berge var í dag ráðinn þjálfari norska landsliðsins í handbolta og tekur hann við starfinu af Robert Hedin. 28.2.2014 16:12
Guðmundur og Dagur mætast mögulega í úrslitum Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin drógust ekki saman í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta. 28.2.2014 16:00
Svíi ver mark Keflavíkur í sumar Keflavík hefur gengið frá samningum við reyndan sænskan markvörð, Jonas Sandqvist, um að spila með liðinu í sumar. 28.2.2014 15:54
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla | Pavel sjóðheitur Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn. 28.2.2014 15:23
Aníta og Kristinn Þór fara á HM Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði. 28.2.2014 15:20
Gott fyrir Ragnar að fara í sterkari deild Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. 28.2.2014 15:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 28-30 | Haukar mæta ÍR í úrslitum Haukar mæta ÍR í úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta á morgun. Haukar lögðu nágrana sína í FH 30-28 í spennandi og skemmtilegum leik í Laugardalshöll í kvöld. 28.2.2014 15:04
Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður. 28.2.2014 14:30
Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta. 28.2.2014 13:00
Stóri Sam: Moyes þarf 200 milljónir til að koma United aftur á toppinn Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham United, er á því að kollegi sinn hjá Manchester United, David Moyes, þurfi að fá að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn ætli hann að koma United-liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.2.2014 12:15
Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku. 28.2.2014 11:31
KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma. 28.2.2014 11:14
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28.2.2014 10:45
Reina snýr ekki aftur til Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Pepe Reina markvörður spili fleiri leiki með félaginu. 28.2.2014 10:30
Engin tannpína hjá Rory í Flórída Rory McIlroy byrjaði frábærlega á Honda Classic-mótinu sem fór af stað í Bandaríkjunum í gær. 28.2.2014 10:00
Van Persie baðst afsökunar Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni. 28.2.2014 09:46
Róbert Aron til Danmerkur Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, hélt í morgun utan til Danmerkur þar sem hann ætlar að ræða við forráðamenn Mors-Thy. 28.2.2014 09:34
NBA í nótt: Þríframlengt í Kanada Það vantaði ekki spennuna þegar Washington vann sigur á Toronto, 134-129, í þríframlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. 28.2.2014 09:20
Martraðartímabil Moyes Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó 28.2.2014 08:30
Pabbinn mætir sonum sínum Bjarki Sigurðsson þarf að vinna lið tveggja sona sinna, Arnar Inga og Kristins, til að komast í úrslitaleik bikarsins. Bjarki þjálfar ÍR en synirnir tveir leika með uppeldisfélaginu Aftureldingu í Mosfellsbæ. 28.2.2014 07:00
Hildur í öðru veldi Velgengni Snæfellsliðsins í Dominos-deild kvenna í körfubolta á þessu keppnistímabili er ekki síst að þakka frábærri frammistöðu tveggja kvenna úr tveimur körfuboltakynslóðum í Stykkishólmi. 28.2.2014 06:30
Hversu lengi þarf Einar að bíða? Þrír leikir fara fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og þar á meðal er stórleikur Njarðvíkur og Grindavíkur í Ljónagryfjunni. Þetta er fyrsti leikur bikarmeistara Grindavíkur eftir sigurinn í Höllinni um síðustu helgi og með sigri gulltryggja þeir sig í hóp þriggja efstu liðanna. 28.2.2014 06:00
Treyjurnar hans Collins seljast rosalega vel Það vakti gríðarlega athygli þegar Jason Collins samdi við Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum en hann varð þar með fyrsti leikmaðurinn sem spilar í einum af fjórum stærstu atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum eftir að hafa komið út úr skápnum. 27.2.2014 22:45
Perez fljótastur | Red Bull enn í vanda Mexíkóski ökuþórinn Sergio Perez, sem ekur fyrir Force India liðið, átti besta brautartíma dagsins í Bahrain. Síðasta æfingavika fyrir tímabilið hófst þar í morgun. 27.2.2014 22:21
Keflavík tapaði og Valur féll Það voru heldur betur tíðindi í leikjum kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. Keflavík tapaði gegn Haukum og getur þar af leiðandi nánast kvatt deildarmeistaratitilinn. 27.2.2014 21:38
Snorri skoraði eitt mark í tapleik Tilvonandi lið Ólafs Gústafssonar, Aalborg, vann nauman sigur, 23-22, á Snorri Steini Guðjónssyni og félögum í GOG í danska handboltanum í kvöld. 27.2.2014 21:02
Hlynur með tvöfalda tvennu í stórsigri Íslendingaliðið Sundsvall Dragons vann afar auðveldan sigur, 61-92, á LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.2.2014 19:49
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 93-88 | Mikilvægur sigur Stjörnumanna Stjörnumenn enduðu fimm leikja taphrinu með fimm stiga sigri á Snæfelli, 93-88, í mjög spennandi leik liðanna í 19. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Ásgarði í Garðabæ í kvöld. 27.2.2014 18:45
Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar. 27.2.2014 18:00
Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn. 27.2.2014 17:29