Fleiri fréttir Tvö frábær mörk á tveimur mínútum - City deildabikarmeistari Manchester City tryggði sér enska deildabikarinn með 3-1 sigri á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er í fyrsta sinn í 38 ára sem City-liðið vinnur þessa keppni. 2.3.2014 15:54 Kolbeinn skoraði í sigri Ajax | Fyrsta markið í tæpan mánuð Ajax treysti stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Feyenoord. 2.3.2014 15:17 Del Bosque: Enginn á öruggt sæti Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. 2.3.2014 15:00 Shaw sterklega orðaður við Chelsea Hinn 18 ára gamli vinstri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Southampton Luke Shaw er sterklega orðaður við Chelsea en hann hefur verið orðaður við Manchester United í nokkurn tíma. 2.3.2014 14:15 McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. 2.3.2014 13:45 Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2.3.2014 12:54 Fernandinho: Titlarnir telja Brasilíski miðjumaðurinn Fernandinho segir engu máli skipta hve mörg mörk enska úrvalsdeildarliðið Manchester City skorar á leiktíðinni ef liðið vinnur ekki titla. Þetta snýst allt um að vinna titla. 2.3.2014 12:45 Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2.3.2014 12:18 Óttast að Lauge hafi slitið krossband Að tapa tveimur stigum gegn Melsungen í gær var ekki eina áfallið sem þýsku meistararnir í handbolta, Kiel, urðu fyrir í gær. Heimasíða félagsins hefur greint frá því að óttast sé að danski leikstjórnandinn Rasmus Lauge hafi slitið krossband í leiknum. 2.3.2014 12:00 Jón Arnór með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í sigri Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza héldu sigurgöngu sinni áfram í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar þeir unnu níu stiga útisigur á Fuenlabrada, 81-72, eftir að hafa verið sjö stigum undir í hálfleik. 2.3.2014 11:50 Poyet: Vil vinna fyrir Short Gus Poyet knattspyrnustjóri Sunderland vonast til að stýra liði sínu til sigurs í úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta í dag gegn Manchester City og tileinka sigrinum stjórnarformanni Sunderland, Ellis Short. 2.3.2014 11:30 Sami LeBron þrátt fyrir grímuna | Ariza sjóðandi LeBron James lætur nefbrot ekki stöðva sig en hann klikkaði úr aðeins fjórum skotum þegar Miami Heat lagði Orlando Magic í NBA körfuboltanum í nótt. Það var þó Trevor Ariza sem stal senunni í nótt en hann skoraði 40 stig fyrir Washington Wizards. 2.3.2014 11:00 Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. 2.3.2014 10:00 Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. 2.3.2014 09:00 Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. 2.3.2014 08:00 Pellegrini: Leikmenn City lærðu af tapinu í bikarúrslitaleiknum í fyrra Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, getur unnið sinn fyrsta titil með City í dag þegar liðið spilar til úrslita um enska deildarbikarinn á móti Sunderland á Wembley-leikvanginum í London. 2.3.2014 07:00 Fram og ÍBV eiga flest lið í bikarúrslitum yngri flokka í dag Allir bikarúrslitaleikir yngri flokka handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni í dag og eru þeir með sömu umgjörð og bikarúrslitaleikir meistaraflokkanna í gær. 2.3.2014 06:00 Barcelona stigi á eftir Real Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir. 2.3.2014 00:01 Jafntefli í rosalegum Madrídarslag Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok. 2.3.2014 00:01 Aron Einar byrjaði í tapi Cardiff Tottenham lagði Cardiff City 1-0 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff. 2.3.2014 00:01 Koscielny kom harmóníku-verksmiðju til bjargar Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny er ekki aðeins mikilvægur í vörn Arsenal því hann passar einnig vel upp á æskustöðvar sínar í Frakklandi. Koscielny var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann kom harmóníku-verksmiðju til bjargar í heimabæ sínum í Frakklandi. 1.3.2014 23:15 Enn leiðir McIlroy á Honda Classic Spennandi lokadagur framundan á PGA National vellinum í Flórída 1.3.2014 22:55 Grænlendingar að koma aftur upp í handboltanum Grænlenska handboltalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitum Ameríkukeppninnar í handbolta eftir sannfærandi sigur í sínum riðli sem lauk í gær. 1.3.2014 22:30 Barcelona búið að tryggja sér þjónustu hins balkneska Messi Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að króatíski táningurinn Alen Halilovic sé á leiðinni til spænska stórliðsins. 1.3.2014 22:00 Gerrard: Mætum ferskir í alla leiki Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kátur eftir 3-0 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gerrard skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 21:20 Ólafur Ingi og félagar töpuðu dýrmætum stigum Zulte-Waregem náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og er að gefa eftir í toppbaráttunni. 1.3.2014 21:11 Fyrsta deildartap Kiel síðan í nóvember Alfreð Gíslason og strákarnir hans í Kiel töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan í nóvember þegar þýsku meistararnir töpuðu 30-29 á útivelli á móti MT Melsungen. 1.3.2014 21:07 KIF Kolding búið að vinna sex fyrstu leikina undir stjórn Arons KIF Kolding hélt áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Arons Kristjánssonar þegar liðið vann sex marka sigur á Skive í lokaumferð dönsku deildarkeppninnar í dag. Íslendingarnir í Nordsjælland voru á sama tíma aðalmennirnir í dramatískum endurkomusigri. 1.3.2014 20:48 Allt á floti og enginn leikur hjá Hallberu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í Torres áttu að mæta Napoli-liðinu í ítölsku deildinni í dag en það varð að fresta leiknum. 1.3.2014 20:15 Tíu íslensk mörk hjá Ljónunum í kvöld Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu tíu mörk saman þegar Rhein-Neckar Löwen vann 17 marka heimasigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-19. 1.3.2014 19:50 Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. 1.3.2014 19:37 Ólafur með mikilvæg mörk í lokin Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru með þriggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Lugi í dag, 20-18. 1.3.2014 19:01 Helena stigahæst í sigurleik Helena Sverrisdóttir var stigahæst hjá ungverska liðinu DVTK Miskolc í sex stiga heimasigri á toppliði HAT AGRO UNI Gyõr í ungversku kvennadeildinni í körfubolta í dag. 1.3.2014 18:45 Hallgrímur skoraði eftir þrjár mínútur en það dugði ekki Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í 1-2 grátlegu tapi á heimavelli á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:22 Stórsigur hjá Kára og félögum í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason lék allan tímann með liði Rotherham United sem vann 6-0 stórsigur á botnliði Notts County í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:09 Sara Björk skoraði en Rosengård er úr leik í bikarnum Íslendingaliðið FC Rosengård fer ekki lengra í sænska bikarnum í fótbolta kvenna eftir 1-2 tap á heimavelli á móti Örebro í sextán liða úrslitum keppninnar í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði mark Rosengård. 1.3.2014 17:56 Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1.3.2014 17:37 Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1.3.2014 17:24 Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1.3.2014 17:00 Óskar Bjarni lofaði handahlaupi og stóð við það - myndir Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfara nýkrýndra bikarmeistara Vals í Coca Cola bikar kvenna í handbolta, sló í gegn í fagnaðarlátum liðsins eftir 24-19 sigur á Stjörnunni í Laugardalshöllinni í dag. 1.3.2014 15:47 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1.3.2014 15:45 Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 14:30 Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.3.2014 14:30 Guðbjörg hélt hreinu og Potsdam komst á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðunu 1. FFC Turbine Potsdam unnu 2-0 útisigur á FF USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en sigurinn skilaði liðinu toppsætinu í deildinni. 1.3.2014 13:58 Rodgers: Suarez að spila alveg jafnvel núna og í desember Luis Suarez tókst ekki að skora fyrir Liverpool í fimm leikjum í deild og bikar í febrúarmánuði en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers segir að hann sé alveg jafnhættulegur fyrir mótherja liðsins þótt að mörkin láti á sér standa. 1.3.2014 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tvö frábær mörk á tveimur mínútum - City deildabikarmeistari Manchester City tryggði sér enska deildabikarinn með 3-1 sigri á Sunderland í úrslitaleik á Wembley í dag en þetta er í fyrsta sinn í 38 ára sem City-liðið vinnur þessa keppni. 2.3.2014 15:54
Kolbeinn skoraði í sigri Ajax | Fyrsta markið í tæpan mánuð Ajax treysti stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigri á Feyenoord. 2.3.2014 15:17
Del Bosque: Enginn á öruggt sæti Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi. 2.3.2014 15:00
Shaw sterklega orðaður við Chelsea Hinn 18 ára gamli vinstri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Southampton Luke Shaw er sterklega orðaður við Chelsea en hann hefur verið orðaður við Manchester United í nokkurn tíma. 2.3.2014 14:15
McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. 2.3.2014 13:45
Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2.3.2014 12:54
Fernandinho: Titlarnir telja Brasilíski miðjumaðurinn Fernandinho segir engu máli skipta hve mörg mörk enska úrvalsdeildarliðið Manchester City skorar á leiktíðinni ef liðið vinnur ekki titla. Þetta snýst allt um að vinna titla. 2.3.2014 12:45
Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2.3.2014 12:18
Óttast að Lauge hafi slitið krossband Að tapa tveimur stigum gegn Melsungen í gær var ekki eina áfallið sem þýsku meistararnir í handbolta, Kiel, urðu fyrir í gær. Heimasíða félagsins hefur greint frá því að óttast sé að danski leikstjórnandinn Rasmus Lauge hafi slitið krossband í leiknum. 2.3.2014 12:00
Jón Arnór með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í sigri Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í CAI Zaragoza héldu sigurgöngu sinni áfram í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar þeir unnu níu stiga útisigur á Fuenlabrada, 81-72, eftir að hafa verið sjö stigum undir í hálfleik. 2.3.2014 11:50
Poyet: Vil vinna fyrir Short Gus Poyet knattspyrnustjóri Sunderland vonast til að stýra liði sínu til sigurs í úrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta í dag gegn Manchester City og tileinka sigrinum stjórnarformanni Sunderland, Ellis Short. 2.3.2014 11:30
Sami LeBron þrátt fyrir grímuna | Ariza sjóðandi LeBron James lætur nefbrot ekki stöðva sig en hann klikkaði úr aðeins fjórum skotum þegar Miami Heat lagði Orlando Magic í NBA körfuboltanum í nótt. Það var þó Trevor Ariza sem stal senunni í nótt en hann skoraði 40 stig fyrir Washington Wizards. 2.3.2014 11:00
Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. 2.3.2014 10:00
Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. 2.3.2014 09:00
Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. 2.3.2014 08:00
Pellegrini: Leikmenn City lærðu af tapinu í bikarúrslitaleiknum í fyrra Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, getur unnið sinn fyrsta titil með City í dag þegar liðið spilar til úrslita um enska deildarbikarinn á móti Sunderland á Wembley-leikvanginum í London. 2.3.2014 07:00
Fram og ÍBV eiga flest lið í bikarúrslitum yngri flokka í dag Allir bikarúrslitaleikir yngri flokka handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni í dag og eru þeir með sömu umgjörð og bikarúrslitaleikir meistaraflokkanna í gær. 2.3.2014 06:00
Barcelona stigi á eftir Real Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir. 2.3.2014 00:01
Jafntefli í rosalegum Madrídarslag Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok. 2.3.2014 00:01
Aron Einar byrjaði í tapi Cardiff Tottenham lagði Cardiff City 1-0 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff. 2.3.2014 00:01
Koscielny kom harmóníku-verksmiðju til bjargar Franski miðvörðurinn Laurent Koscielny er ekki aðeins mikilvægur í vörn Arsenal því hann passar einnig vel upp á æskustöðvar sínar í Frakklandi. Koscielny var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann kom harmóníku-verksmiðju til bjargar í heimabæ sínum í Frakklandi. 1.3.2014 23:15
Enn leiðir McIlroy á Honda Classic Spennandi lokadagur framundan á PGA National vellinum í Flórída 1.3.2014 22:55
Grænlendingar að koma aftur upp í handboltanum Grænlenska handboltalandsliðið tryggði sér sæti í úrslitum Ameríkukeppninnar í handbolta eftir sannfærandi sigur í sínum riðli sem lauk í gær. 1.3.2014 22:30
Barcelona búið að tryggja sér þjónustu hins balkneska Messi Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að króatíski táningurinn Alen Halilovic sé á leiðinni til spænska stórliðsins. 1.3.2014 22:00
Gerrard: Mætum ferskir í alla leiki Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kátur eftir 3-0 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Gerrard skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 21:20
Ólafur Ingi og félagar töpuðu dýrmætum stigum Zulte-Waregem náði aðeins 2-2 jafntefli á móti Waasland-Beveren í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og er að gefa eftir í toppbaráttunni. 1.3.2014 21:11
Fyrsta deildartap Kiel síðan í nóvember Alfreð Gíslason og strákarnir hans í Kiel töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan í nóvember þegar þýsku meistararnir töpuðu 30-29 á útivelli á móti MT Melsungen. 1.3.2014 21:07
KIF Kolding búið að vinna sex fyrstu leikina undir stjórn Arons KIF Kolding hélt áfram sigurgöngu sinni undir stjórn Arons Kristjánssonar þegar liðið vann sex marka sigur á Skive í lokaumferð dönsku deildarkeppninnar í dag. Íslendingarnir í Nordsjælland voru á sama tíma aðalmennirnir í dramatískum endurkomusigri. 1.3.2014 20:48
Allt á floti og enginn leikur hjá Hallberu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í Torres áttu að mæta Napoli-liðinu í ítölsku deildinni í dag en það varð að fresta leiknum. 1.3.2014 20:15
Tíu íslensk mörk hjá Ljónunum í kvöld Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu tíu mörk saman þegar Rhein-Neckar Löwen vann 17 marka heimasigur á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 36-19. 1.3.2014 19:50
Bæjarar rasskelltu Schalke alveg eins og Real Madrid Bayern München hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Schalke 04 en þessi lið eru bæði í Meistaradeildinni. Hollendingurinn Arjen Robben skoraði þrennu í leiknum. 1.3.2014 19:37
Ólafur með mikilvæg mörk í lokin Ólafur Guðmundsson og félagar í Kristianstad eru með þriggja stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Lugi í dag, 20-18. 1.3.2014 19:01
Helena stigahæst í sigurleik Helena Sverrisdóttir var stigahæst hjá ungverska liðinu DVTK Miskolc í sex stiga heimasigri á toppliði HAT AGRO UNI Gyõr í ungversku kvennadeildinni í körfubolta í dag. 1.3.2014 18:45
Hallgrímur skoraði eftir þrjár mínútur en það dugði ekki Hallgrímur Jónasson skoraði mark SönderjyskE í 1-2 grátlegu tapi á heimavelli á móti AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:22
Stórsigur hjá Kára og félögum í dag Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason lék allan tímann með liði Rotherham United sem vann 6-0 stórsigur á botnliði Notts County í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 1.3.2014 18:09
Sara Björk skoraði en Rosengård er úr leik í bikarnum Íslendingaliðið FC Rosengård fer ekki lengra í sænska bikarnum í fótbolta kvenna eftir 1-2 tap á heimavelli á móti Örebro í sextán liða úrslitum keppninnar í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði mark Rosengård. 1.3.2014 17:56
Pardew skallaði mótherja - myndband og myndir Framkoma Alan Pardew, knattspyrnustjóra Newcastle, í dag setti skugga fyrir frábæran 4-1 sigur liðsins á Hull í ensku úrvalsdeildinni. Pardew fékk rautt spjald fyrir að skalla David Meyler, miðjumann Hull. 1.3.2014 17:37
Mourinho: Ég sagði ekki eitt orð við þá í hálfleik Lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea eru komnir með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Fulham í Craven Cottage í dag. Öll mörk Chelsea komu í seinni hálfleiknum. 1.3.2014 17:24
Suarez skoraði eitt og lagði upp tvö - Liverpool í annað sætið Liverpool vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Luis Suarez og félagar sóttu þrjú stig til Southampton. Liverpool vann Southampton 3-0 og komst þar með upp fyrir Arsenal og Manchester City og alla leið upp í annað sæti deildarinnar. 1.3.2014 17:00
Óskar Bjarni lofaði handahlaupi og stóð við það - myndir Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfara nýkrýndra bikarmeistara Vals í Coca Cola bikar kvenna í handbolta, sló í gegn í fagnaðarlátum liðsins eftir 24-19 sigur á Stjörnunni í Laugardalshöllinni í dag. 1.3.2014 15:47
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1.3.2014 15:45
Stoke heldur áfram að stríða toppliðunum - vann Arsenal í dag Stoke er erfitt heim að sækja og því fengu Arsenal-menn enn á ný að kynnast í dag þegar Stoke vann 1-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Jon Walters skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. 1.3.2014 14:30
Andre Schurrle með þrennu og Chelsea jók forskotið á toppnum Þjóðverjinn Andre Schurrle skoraði þrennu fyrir Chelsea í 3-1 sigri liðsins á botnliði Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.3.2014 14:30
Guðbjörg hélt hreinu og Potsdam komst á toppinn Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í þýska liðunu 1. FFC Turbine Potsdam unnu 2-0 útisigur á FF USV Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en sigurinn skilaði liðinu toppsætinu í deildinni. 1.3.2014 13:58
Rodgers: Suarez að spila alveg jafnvel núna og í desember Luis Suarez tókst ekki að skora fyrir Liverpool í fimm leikjum í deild og bikar í febrúarmánuði en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers segir að hann sé alveg jafnhættulegur fyrir mótherja liðsins þótt að mörkin láti á sér standa. 1.3.2014 13:30