Fleiri fréttir

Bikarhátíð í Höllinni

Samkvæmt sérfræðingum Fréttablaðsins er enginn vafi á því hvaða lið eru sigurstranglegri í bikúrslitaleikjunum í ár.

Tvö geta fengið bikarmeistaratitil í afmælisgjöf í dag?

Tveir leikmenn í bikarúrslitaleikjum dagsins í körfuboltanum halda upp á afmælið sitt í dag en þá fara fram úrslitaleikirnir í Poweradebikar karla og kvenna. Snæfell mætir Haukum í bikarúrslitaleik kvenna en hjá körlunum spila Grindavík og ÍR um bikarinn.

Komast Sverrir og Ingi í góðan hóp?

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eiga báðir möguleika á því að komast í fámennan hóp geri þeir lið sín að bikarmeisturum í dag.

Þrír Grindvíkingar hafa verið með í öllum þremur töpunum

Grindavíkurliðið hefur tapað þremur bikarúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni á undanförnum fjórum árum og þrír leikmenn liðsins í dag hafa verið með í öllum þessum tapleikjum. Grindavík mætir ÍR í úrslitaleik Poweradebikars karla í körfubolta klukkan 16.00 í dag.

Fyrsti leikurinn á milli eitt og tvö í sjö ár

Bikarúrslitalið Snæfells og Hauka eru í tveimur efstu sætum Dominos-deildar kvenna og það hefur aðeins gert einu sinni á síðustu þrettán árum að tvö efstu liðin í deildinni mætist í bikarúrslitaleiknum.

FH-ingar skelltu Fylkismönnum

FH hóf tímabilið í Lengjubikar karla með því að vinna Fylkismenn í Egilshöllinni í kvöld, 3-1.

Annað tap Njarðvíkur í röð

Haukar unnu góðan heimasigur á Njarðvík í kvöld og komust þar með upp í fimmta sæti Domino's-deildar karla.

Strandveiði er frábær skemmtun

Það er nokkuð um að erlendir veiðimenn komi sér fyrir við nokkra vel þekkta staði við Reykjanesbæ og stundi þar strandveiði með góðum árangri.

Wenger: Özil ekki kominn yfir vítaklúðrið

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir Mesut Özil enn í sárum eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu á upphafsmínútum Meistaradeildarleiksins gegn Bayern München á miðvikudaginn.

Beckham ætlar að reyna að fá Xavi til Miami

David Beckham er að koma af stað atvinnumannaliði í Miami í Bandaríkjunum og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá hvaða stórstjörnur skella sér vestur um haf til að spila fyrir Beckham.

Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður?

Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995.

Özil baðst afsökunar á vítaklúðrinu

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, bað stuðningsmenn félagsins afsökunar fyrir að hafa klikkað á vítaspyrnu í upphafi fyrri leiksins á móti Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir