Fleiri fréttir

Setti 29 metra pútt og vann bíl

Patrick Burch, 28 ára karlmaður datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann mætti á körfuboltaleik Auburn háskólans gegn Mississippi State í vikunni.

Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili.

Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn

Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Öruggt hjá Rhein-Neckar Löwen

Góður kafli í seinni hálfleik grundvallaði öruggan sigur Rhein-Neckar Löwen gegn Magdeburg í lokaleik dagsins í þýska handboltanum í dag. Löwen lokaði markinu í ellefu mínútur og náði mest fjórtán marka forskoti um miðbik seinni hálfleiks.

Hannover nældi í stig á Spáni

Rúnar Kárason og félagar í TSV Hannover-Burgdorf fengu sín fyrstu stig í A-riðli EHF-bikarsins í handbolta í dag þegar leik liðsins gegn Ademar Leon lauk með 30-30 jafntefli á Spáni.

Þórey frábær í sigurleik

Þórey Rósa Stefánsdóttir átti frábæran leik fyrir Vipers Kristiansand í 9 marka sigri á Fredrikstad í norska handboltanum í dag.

Bayern stefnir hraðbyri að titlinum

Ekkert virðist geta komið í veg fyrir að Bayern Munchen verji titilinn sinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Liðið átti ekki í vandræðum með Hannover á útivelli í dag í 4-0 sigri og náði með því nítján stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Gunnar Steinn hafði betur í Íslendingaslag

Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes gerðu sér góða ferð til Kristianstad í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Kristianstad er enn stigalaust í C-riðlinum eftir þrjá leiki.

Kolding óstöðvandi undir stjórn Arons

Kolding vann í dag sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arons Kristjánssonar er liðið lagði Dunkerque að velli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Kolding er í öðru sæti riðilsins eftir leikinn með fjórtán stig úr tíu leikjum, þremur stigum á eftir toppliði Kiel.

Lewandowski skoraði fyrsta markið hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands og markvörður Turbine Potsdam spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri gegn Bayern Munchen. Með sigrinum komst Potsdam aftur upp í annað sæti þýsku deildarinnar.

Öruggt hjá toppliði Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu ellefu marka sigur á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson átti fínan leik í liði Kiel og skoraði fjögur mörk.

Ajax ekki í vandræðum með AZ Alkmaar

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax kom inná í stórsigri gegn Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar í hollenska boltanum í dag. Með sigrinum er Ajax komið með sex stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar.

Remy tryggði Newcastle stigin þrjú

Loic Remy skoraði sigurmark Newcastle í uppbótartíma í 1-0 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn í dag var aðeins annar sigur Newcastle í síðustu tíu leikjum.

Gerrard enn í myndinni fyrir EM

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, er vongóður að Steven Gerrard, fyrirliði landliðsins, muni halda áfram að spila með liðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar.

Jón Arnór og félagar unnu mikilvægan sigur

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza unnu mikilvægan sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Jón Arnór setti niður tvö stig á þrettán mínútum í leiknum.

Platini: Dómarinn fylgdi heimskulegri reglu

Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er spenntur fyrir hugmyndinni að breyta reglunni sem segir að ef leikmaður brjóti á sóknarmanni fyrir auðu marki skuli vísa honum af velli. Í raun sé um þrefalda refsingu að ræða fyrir leikmanninn og lið hans.

Norwich vann mikilvægan sigur

Tottenham missti af þremur mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 1-0 gegn Norwich á Carrow Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tottenham er sex stigum frá sæti í Meistaradeildinni eftir leiki dagsins.

Henderson hetja Liverpool gegn Swansea

Jordan Henderson tryggði Liverpool stigin þrjú í stórskemmtilegum 4-3 sigri á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lítið var um fína drætti í varnarleik liðanna og er óhætt að segja að áhorfendur leiksins hafi fengið nóg fyrir peninginn.

NBA: Knicks tapaði enn einum leiknum | Love funheitur í Utah

Ófarir New York Knicks á þessu tímabili halda áfram en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Tapið í nótt var áttundi tapleikur liðsins í síðustu tíu leikjum og er liðið að falla úr myndinni í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.

Sjá næstu 50 fréttir