Fleiri fréttir Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Grísku meistararnir unnu frábæran sigur í gærkvöldi en þurfa hafa fyrir hlutunum á Old Trafford í seinni leiknum. 26.2.2014 10:00 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26.2.2014 09:30 Gylfi Þór: Verður erfitt að ná Liverpool Landsliðsmaðurinn finnur enn til vegna meiðsla sem hann varð fyrir en er allur að koma til. 26.2.2014 09:15 NBA í nótt: Harden með 43 stig í þremur leikhlutum James Harden fór á kostum þegar Houston vann Sacramento, 129-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Alls fóru sjö leikir fram í nótt. 26.2.2014 09:00 Þetta hefur ekki verið auðvelt Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum. 26.2.2014 07:00 Hótaði að skjóta eiginkonuna í hausinn Leikstjórnandi NBA-liðsins New York Knicks, Raymond Felton, er ekki í góðum málum. Hann var handtekinn í morgun og verður ákærður í nokkrum liðum. 25.2.2014 23:30 Stóra barnið komið til Clippers Glen Davis er laus frá Orlando Magic og kominn aftur í faðm síns gamla þjálfara, Doc Rivers. 25.2.2014 22:45 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25.2.2014 22:14 Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 22:02 Lærisveinar Arons komnir á toppinn í Danmörku Það er ekkert lát á góðu gengi danska liðsins KIF Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið vann enn einn leikinn í kvöld. 25.2.2014 21:09 Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. 25.2.2014 20:00 Leikmenn enska landsliðsins hitta kannski sálfræðing Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, er farinn að hugsa um sumarið en þá verður hann með lið sitt á HM í Brasilíu. 25.2.2014 18:15 Magnús biður Brynjar afsökunar á olnbogaskotinu Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla í gær. 25.2.2014 16:59 Ferrari á réttri leið Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. 25.2.2014 16:00 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25.2.2014 15:25 Dortmund pakkaði Zenit saman Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 15:22 KR-ingar kæra ekki | Dómaranefndin óákveðin KR mun ekki leggja fram kæru vegna atviks sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25.2.2014 15:15 Þórir mætir ljónum Guðmundar Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum. 25.2.2014 14:30 Mourinho: Fjölmiðlar ættu að skammast sín Jose Mourinho tjáði sig um ummæli sem franska sjónvarpsstöðin Canal Plus birti í gær. 25.2.2014 13:37 Sonur Zidane valdi Frakkland Enzo Fernandez, átján ára sonur Zinedine Zidane, hefur valið að spila fremur með franska landsliðinu en því spænska. 25.2.2014 13:00 Æsilegar lokasekúndur í DHL-höllinni | Myndband KR vann eins stigs sigur á Keflavík í uppgjöri toppliðanna í Domino's-deild karla í gærkvöldi eftir ótrúlegar lokasekúndur. 25.2.2014 12:21 Brynjar Þór fékk högg í andlitið frá Magnúsi | Myndband "Þetta var algjör óþarfi. Ég þekki Magga vel og þetta er bara svekkjandi,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, um atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25.2.2014 12:12 Heimsfriður án félags New York Knicks rifti í gær samningi þeirra Metta World Peace og Beno Udrih. 25.2.2014 11:30 Aron: Ísland mun komast á HM Aron Jóhannsson segir að hann ætli að gera allt sem hann geti til að vinna sér sæti í leikmannahópi Bandaríkjanna fyrir HM í Brasilíu. 25.2.2014 10:45 Sonur Arnórs Guðjohnsen til reynslu hjá Swansea Arnór Borg Guðjohnsen og Ágúst Eðvald Hlynsson eru báðir á leið til æfinga hjá velska liðsinu Swansea sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 25.2.2014 10:43 Mourinho: Kannski er Eto'o 35 ára - hver veit? Franska sjónvarpsstöðin Canal Plus tók upp samtal Jose Mourinho við svissneskan úraframleiðanda og birti í gær. 25.2.2014 10:00 2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. 25.2.2014 09:15 NBA í nótt: Flautukarfa Nowitzky tryggði Dallas sigur Dallas vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann nauman sigur á New York Knicks, 110-108. 25.2.2014 09:00 Engir auðveldir leikir í sextán liða úrslitunum „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ 25.2.2014 06:00 Ólafur Bjarki er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa. Ólafur Bjarki er með slitið krossband og þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Læknar telja að hann verði frá í um níu mánuði vegna meiðslanna. 24.2.2014 23:03 Leikmenn verða að axla sína ábyrgð David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur þurft að þola mikla gagnrýni í vetur en Wayne Rooney segir að leikmenn þurfi einnig að taka á sig ábyrgð. 24.2.2014 22:02 Jason Day: "Maður uppsker eins og maður sáir" Sigurvegari heimsmótsins í holukeppni þakkar góðu líkamlegu formi og þrotlausum æfingum sigurinn. 24.2.2014 21:46 Bikarsigrar hjá Hull og Charlton Hull City og Charlton tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 24.2.2014 21:42 Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. 24.2.2014 21:18 Stuðningsmenn Dortmund fá te og heitar bökur Það verður frekar kalt í Rússlandi annað kvöld er Zenit St. Petersburg tekur á móti Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.2.2014 20:00 Breytingar á tímatökum Formúlu 1-liðin hafa kosið um breytingar á tímatökum. Niðurstaðan er sú að fyrsta umferð mun styttast úr 20 mínútum í 18. Önnur umferð mun haldast 15 mínútur. Þriðja umferðin mun vara í 12 mínútur í stað 10 áður. 24.2.2014 19:15 Kobe hrósar Collins í hástert Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni. 24.2.2014 18:00 Wenger: Lokaumferðin verður mikilvæg Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það lið sem muni sýna mestan stöðugleika til loka tímabilsins verði enskur meistari. 24.2.2014 17:30 Ótrúlegt sigurmark úr aukakasti | Myndband Maria Adler skoraði úr aukakasti af fjórtán metra færi og tryggði sínu liði ótrúlegan sigur í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 24.2.2014 16:45 Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. 24.2.2014 16:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 90-89 | Brynjar Þór hetja KR-inga KR vann Keflavík í æsispennandi toppslag í Dominos-deild karla. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna fyrir heimamenn. 24.2.2014 15:45 Ágúst Þór hættur hjá SönderjyskE og á leið heim Landsliðsþjálfari kvenna, Ágúst Þór Jóhannsson, er í atvinnuleit en hann er hættur að þjálfa danska kvennaliðið SönderjyskE. 24.2.2014 15:40 Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.2.2014 15:15 Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt. 24.2.2014 14:30 Mögnuð vorveiði í Varmá Varmá er fyrir löngu orðin vel þekkt sem ein skemmtilegasta vorveiðiáin í nágrenni Reykjavíkur og sú var tíðin að slegist var um leyfin fyrstu vikurnar í henni. 24.2.2014 14:10 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Grísku meistararnir unnu frábæran sigur í gærkvöldi en þurfa hafa fyrir hlutunum á Old Trafford í seinni leiknum. 26.2.2014 10:00
Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26.2.2014 09:30
Gylfi Þór: Verður erfitt að ná Liverpool Landsliðsmaðurinn finnur enn til vegna meiðsla sem hann varð fyrir en er allur að koma til. 26.2.2014 09:15
NBA í nótt: Harden með 43 stig í þremur leikhlutum James Harden fór á kostum þegar Houston vann Sacramento, 129-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Alls fóru sjö leikir fram í nótt. 26.2.2014 09:00
Þetta hefur ekki verið auðvelt Bjarni Þór Viðarsson er enn í kuldanum hjá danska B-deildarliðinu Silkeborg og ekki útlit fyrir að staða hans batni á næstunni. "Þetta hefur ekki verið auðvelt,” viðurkennir Bjarni sem bjóst við stærri hlutum af atvinnumannaferli sínum. 26.2.2014 07:00
Hótaði að skjóta eiginkonuna í hausinn Leikstjórnandi NBA-liðsins New York Knicks, Raymond Felton, er ekki í góðum málum. Hann var handtekinn í morgun og verður ákærður í nokkrum liðum. 25.2.2014 23:30
Stóra barnið komið til Clippers Glen Davis er laus frá Orlando Magic og kominn aftur í faðm síns gamla þjálfara, Doc Rivers. 25.2.2014 22:45
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25.2.2014 22:14
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 22:02
Lærisveinar Arons komnir á toppinn í Danmörku Það er ekkert lát á góðu gengi danska liðsins KIF Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið vann enn einn leikinn í kvöld. 25.2.2014 21:09
Rajkovic til KA | Fær Fannar ekki tækifæri? Það eru markvarðarskipti hjá knattspyrnuliðunum á Akureyri. Sandor Matus hafði áður farið til Þórs frá KA. Nú er Srdjan Rajkovic að fara frá Þór til KA. 25.2.2014 20:00
Leikmenn enska landsliðsins hitta kannski sálfræðing Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, er farinn að hugsa um sumarið en þá verður hann með lið sitt á HM í Brasilíu. 25.2.2014 18:15
Magnús biður Brynjar afsökunar á olnbogaskotinu Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leik KR og Keflavíkur í Dominos-deild karla í gær. 25.2.2014 16:59
Ferrari á réttri leið Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. 25.2.2014 16:00
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25.2.2014 15:25
Dortmund pakkaði Zenit saman Það tók leikmenn þýska liðsins Dortmund aðeins fimm mínútur að ganga frá Zenit St. Petersburg í í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25.2.2014 15:22
KR-ingar kæra ekki | Dómaranefndin óákveðin KR mun ekki leggja fram kæru vegna atviks sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25.2.2014 15:15
Þórir mætir ljónum Guðmundar Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum. 25.2.2014 14:30
Mourinho: Fjölmiðlar ættu að skammast sín Jose Mourinho tjáði sig um ummæli sem franska sjónvarpsstöðin Canal Plus birti í gær. 25.2.2014 13:37
Sonur Zidane valdi Frakkland Enzo Fernandez, átján ára sonur Zinedine Zidane, hefur valið að spila fremur með franska landsliðinu en því spænska. 25.2.2014 13:00
Æsilegar lokasekúndur í DHL-höllinni | Myndband KR vann eins stigs sigur á Keflavík í uppgjöri toppliðanna í Domino's-deild karla í gærkvöldi eftir ótrúlegar lokasekúndur. 25.2.2014 12:21
Brynjar Þór fékk högg í andlitið frá Magnúsi | Myndband "Þetta var algjör óþarfi. Ég þekki Magga vel og þetta er bara svekkjandi,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, um atvik sem átti sér stað í leik liðsins gegn Keflavík í gær. 25.2.2014 12:12
Heimsfriður án félags New York Knicks rifti í gær samningi þeirra Metta World Peace og Beno Udrih. 25.2.2014 11:30
Aron: Ísland mun komast á HM Aron Jóhannsson segir að hann ætli að gera allt sem hann geti til að vinna sér sæti í leikmannahópi Bandaríkjanna fyrir HM í Brasilíu. 25.2.2014 10:45
Sonur Arnórs Guðjohnsen til reynslu hjá Swansea Arnór Borg Guðjohnsen og Ágúst Eðvald Hlynsson eru báðir á leið til æfinga hjá velska liðsinu Swansea sem leikur í ensku úrvalsdeildinni. 25.2.2014 10:43
Mourinho: Kannski er Eto'o 35 ára - hver veit? Franska sjónvarpsstöðin Canal Plus tók upp samtal Jose Mourinho við svissneskan úraframleiðanda og birti í gær. 25.2.2014 10:00
2222. leikur KR fór fram 22. febrúar Heimasíða KR greindi frá þeirri ótrúlegu staðreynd að 2222. leikur meistaraflokks karla hafi verið fram á 22. degi annars mánaðar ársins. 25.2.2014 09:15
NBA í nótt: Flautukarfa Nowitzky tryggði Dallas sigur Dallas vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann nauman sigur á New York Knicks, 110-108. 25.2.2014 09:00
Engir auðveldir leikir í sextán liða úrslitunum „Ég er á því að það séu átta til tíu lið sem eiga möguleika á því að vinna þessa keppni í ár.“ 25.2.2014 06:00
Ólafur Bjarki er með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson verður lengi frá eftir að hafa meiðst illa. Ólafur Bjarki er með slitið krossband og þarf að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Læknar telja að hann verði frá í um níu mánuði vegna meiðslanna. 24.2.2014 23:03
Leikmenn verða að axla sína ábyrgð David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur þurft að þola mikla gagnrýni í vetur en Wayne Rooney segir að leikmenn þurfi einnig að taka á sig ábyrgð. 24.2.2014 22:02
Jason Day: "Maður uppsker eins og maður sáir" Sigurvegari heimsmótsins í holukeppni þakkar góðu líkamlegu formi og þrotlausum æfingum sigurinn. 24.2.2014 21:46
Bikarsigrar hjá Hull og Charlton Hull City og Charlton tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 24.2.2014 21:42
Hlíf tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Valur varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu kvenna. Valur lagði þá Fylki, 2-1, í úrslitaleik. 24.2.2014 21:18
Stuðningsmenn Dortmund fá te og heitar bökur Það verður frekar kalt í Rússlandi annað kvöld er Zenit St. Petersburg tekur á móti Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.2.2014 20:00
Breytingar á tímatökum Formúlu 1-liðin hafa kosið um breytingar á tímatökum. Niðurstaðan er sú að fyrsta umferð mun styttast úr 20 mínútum í 18. Önnur umferð mun haldast 15 mínútur. Þriðja umferðin mun vara í 12 mínútur í stað 10 áður. 24.2.2014 19:15
Kobe hrósar Collins í hástert Blað var brotið í bandarískri íþróttasögu í gær þegar Jason Collins varð fyrsti yfirlýsti homminn til þess að spila leik í NBA-deildinni. 24.2.2014 18:00
Wenger: Lokaumferðin verður mikilvæg Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það lið sem muni sýna mestan stöðugleika til loka tímabilsins verði enskur meistari. 24.2.2014 17:30
Ótrúlegt sigurmark úr aukakasti | Myndband Maria Adler skoraði úr aukakasti af fjórtán metra færi og tryggði sínu liði ótrúlegan sigur í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 24.2.2014 16:45
Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. 24.2.2014 16:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 90-89 | Brynjar Þór hetja KR-inga KR vann Keflavík í æsispennandi toppslag í Dominos-deild karla. Brynjar Þór Björnsson skoraði sigurkörfuna fyrir heimamenn. 24.2.2014 15:45
Ágúst Þór hættur hjá SönderjyskE og á leið heim Landsliðsþjálfari kvenna, Ágúst Þór Jóhannsson, er í atvinnuleit en hann er hættur að þjálfa danska kvennaliðið SönderjyskE. 24.2.2014 15:40
Stjarnan samdi við danskan varnarmann Niclas Vemmelund er nýjasti liðsmaður Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 24.2.2014 15:15
Freyr: Vísir að kynslóðaskiptum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, segir að æfingamótið á Algarve í Portúgal sé íslenska landsliðinu afar mikilvægt. 24.2.2014 14:30
Mögnuð vorveiði í Varmá Varmá er fyrir löngu orðin vel þekkt sem ein skemmtilegasta vorveiðiáin í nágrenni Reykjavíkur og sú var tíðin að slegist var um leyfin fyrstu vikurnar í henni. 24.2.2014 14:10