Fleiri fréttir

Kostar 400 þúsund að leggja dúkinn

Sextán manns unnu hörðum höndum að því að leggja keppnisdúk á gólf Laugardalshallarinnar fyrir leiki helgarinnar í Coca-Cola bikarnum.

Sousa spilar í Árbænum í sumar

Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Zato samdi við Þór

Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri.

Býður treyju í stað bjórþambs

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð.

Aðalfundur SVFR er í kvöld

Aðalfundur SVFR er í kvöld og eru félagar minntir á að fjölmenna á fundinn þar sem farið verður yfir málefni félagsins.

Van Persie: Við erum ömurlegir

Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við.

Þarf ekki að útskýra aldurinn

Samuel Eto'o gefur lítið fyrir umræðu sem hefur skapast um aldur hans eftir ummæli Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea.

Byssusýning á Stokkseyri um helgina

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst verður haldinn laugardaginn 1. og sunnudaginn 2. mars 2014 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri.

Harri áfram hjá Haukum

Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið en hann stýrir liði sínu gegn Val í undanúrslitum bikarsins í kvöld.

Stjarnan og Valur eru brothætt

Tveir spennandi leikir eru á dagskrá undanúrslita Coca-Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, reiknar með að Stjarnan og Valur mætist í úrslitum en það sé ekki sjálfgefið.

Reyni að hugsa jákvætt

„Þetta var ekki skemmtileg lífsreynsla,“ segir Ólafur Bjarki Ragnarsson, landsliðsmaður í handbolta, við Fréttablaðið en hann sleit krossband í leik með Emsdetten í Íslendingaslag gegn Eisenach í þýsku 1. deildinni í handbolta um síðustu helgi.

Bíllinn verður að vera skotheldur

Nico Rosberg annar ökumanna Mercedes liðsins segir að nýr bíll liðsins W05 verði að vera 100% áreiðanlegur. Lykillinn að árangri á tímabilinu verður líklega áreiðanleiki. Fyrstu keppnirnar verða þar mikilvægastar. Hægt og rólega munu liðin svo læra hversu mikið vélarnar þola.

Fjögurra stiga línan er ekki á leiðinni í NBA

Fáar breytingar hafa haft jafngóð áhrif á eina íþrótt og þegar körfuboltinn tók upp þriggja stiga línuna á áttunda áratugnum. Það er hinsvegar ekki von á fjögurra stiga línu í NBA-deildinni í körfubolta þrátt fyrir fréttir um annað í Bandaríkjunum.

Mancini ánægður með jafnteflið

Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld.

Mourinho: Fengum tækifæri til þess að slátra leiknum

Hinn portúgalski stjóri Chelsea, Jose Mourinho, var nokkuð sáttur með að fara frá Tyrklandi með jafntefli. Hans menn gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni. Þetta var fyrri leikur liðanna.

Lampard: Við erum vonsviknir

Frank Lampard, miðjumaður, Chelsea var ekki nógu sáttur með jafntefli á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld.

Hildur: Búin að eyða alltof mörgum klukkutímum í svekkelsi og fýlu

Hildur Sigurðardóttir og félagar hennar í kvennaliði Snæfells tóku við deildarmeistaratitlinum í kvöld eftir 27 stiga sigur á Njarðvík, 87-60, í Stykkishólmi. Snæfellskonur rifu sig upp eftir tapið í bikaúrslitaleiknum á laugardaginn og unnu sannfærandi sigur.

Löwen í undanúrslit eftir öruggan sigur

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar.

Kristianstad heldur toppsætinu

Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafði óvenju hægt um sig í kvöld er Kristianstad lagði botnlið sænsku úrvalsdeildarinnar, Rimbo HK Roslagen.

Kvikmyndahátið fluguveiðimannsins

RISE kvikmyndahátiðin verður á dagskrá í Bíó Paradís þann 6. mars næstkomandi en þetta er fjórða árið sem þessi hátið fer fram.

Flugeldasýning hjá Real Madrid | Sjáðu markaveisluna

Það má slá því föstu að Real Madrid sé búið að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Real pakkaði Schalke saman, 1-6, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar.

Alfreð orðaður við Rubin Kazan

Rússneskir fjölmiðlar fullyrða að rússneska úrvalsdeildarfélagið Rubin Kazan hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason.

Staða Moyes hjá United sögð örugg

Breska dagblaðið The Guardian fullyrðir á heimasíðu sinni í dag að David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, njóti enn stuðnings forráðamanna félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir