Fleiri fréttir Juve ætlar að fara taplaust í gegnum tímabilið Juventus varð ítalskur meistari um helgina en þjálfarinn Antonio Conte vill að liðið fari í sögubækurnar með því að klára tímabilið án þess að tapa leik. 7.5.2012 15:30 Valur hársbreidd frá sæti í Evrópudeildinni Ísland hafnaði í fjórða sæti á háttvísislista Evrópska knattspyrnusambandsins tímabilið 2011-2012 sem birtur var í dag. Þrjár efstu þjóðirnar hlutu að launum sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. 7.5.2012 14:58 Roma hefur misst trúna á Krkic Bojan Krkic hefur ekki náð að slá í gegn hjá Roma og ítalska liðið vill að Barcelona taki við honum á nýjan leik. Það hefur engan áhuga á að halda leikmanninum. 7.5.2012 14:45 Lampard skorar á stjórn Chelsea að framlengja við Drogba Leikmenn Chelsea eru alls ekki spenntir fyrir því að missa framherjann Didier Drogba og Frank Lampard, miðjumaður liðsins, hefur skorað á stjórn félagsins að bjóða Drogba nýjan samning. 7.5.2012 14:00 Aron Einar og félagar úr leik - West Ham í úrslitaleikinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 tap fyrir West Ham á Upton Park í seinni leik undanúrslitanna í dag. West Ham vann 5-0 samanlagt og mætir annaðhvort Birmingham City eða Blackpool á Wembley í hreinum úrslitleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 7.5.2012 13:25 Podolski: Arsenal er rétta félagið fyrir mig Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski viðurkennir að hafa getað valið úr tilboðum en hann hafi valið Arsenal þar sem félagið henti honum best. 7.5.2012 13:15 Elías Már og Jón Þorbjörn í Hauka Deildar- og bikarmeistarar Hauka fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Elías Már Halldórsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson gengu til liðs við félagið. 7.5.2012 12:46 Mourinho hafnaði enska landsliðinu árið 2007 José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi hafnað að taka við enska landsliðinu árið 2007. Þá hafði Englandi mistekist að komast á EM 2008 undir stjórn Steve McClaren. 7.5.2012 12:30 Terry og leikmenn Chelsea vilja halda Di Matteo John Terry, fyrirliði Chelsea, er greinilega mjög hrifinn af nýja stjóranum, Roberto di Matteo sem ráðinn var til bráðabirgða í kjölfar þess að Andre Villas-Boas var rekinn. 7.5.2012 11:45 Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7.5.2012 11:00 Dalglish ræðir við eigendur Liverpool eftir næstu helgi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann sé ekkert farinn að ræða framhaldið við stjórn félagsins. Það verði sest niður í lok tímabils en ekki fyrr. 7.5.2012 10:15 Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7.5.2012 09:30 Skúli Jón frá keppni í 2-3 mánuði Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, verður frá keppni í 2-3 mánuði. Skúli Jón fékk þau skilaboð í gær að hann þyrfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. 7.5.2012 09:07 Lakers í stuði en Chicago virðist vera á leið í sumarfrí Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. NY Knicks framlengdi þá líf sitt í deildinni örlítið á meðan Lakers, Sixers og Boston eru einum sigri frá því að komast áfram í næstu umferð. 7.5.2012 09:01 Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7.5.2012 06:30 Myndasyrpa af fögnuði HK-inga HK varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið sópaði meistaraliði síðasta árs, FH, 3-0 í lokaúrslitunum. 7.5.2012 06:00 Leikur Íslands og Þýskalands í beinni á Eurosport U-17 lið Ísland mætir jafnöldrum sínum frá Þýskalandi í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport sem er á Fjölvarpi Stöðvar 2. 7.5.2012 15:03 Juventus meistari á Ítalíu | Inter vann borgarslaginn Juventus tryggði sér í kvöld meistaratitilinn á Ítalíu með 2-0 sigri á Cagliari. Á sama tíma hafði Inter betur gegn AC Milan í grannaslag liðanna. 6.5.2012 23:44 Magnús: Ekkert agabann hjá ÍBV Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, neitaði því í viðtali við Vísi eftir 2-1 tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld að nokkur af leikmanna liðsins hafi verið í agabanni í dag vegna áfengisdrykkju. 6.5.2012 22:37 Björn Bergmann opnaði markareikninginn | Myndband Björn Bergmann Sigurðarson skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Það var hans fyrsta á tímabilinu í Noregi. 6.5.2012 23:13 Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati. 6.5.2012 22:43 Kennie: Holdt kjeft hvor jeg er glad Kennie Chopart, annar Dananna í liði Stjörnumanna, átti fínan leik með Garðbæingum gegn KR í kvöld. Kennie lék ýmist á hægri eða vinstri kanti, lét finna fyrir sér og óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið. 6.5.2012 22:40 Tíu urriðar á dag í Elliðaánum Veiðst hafa um það bil tíu urriðar að meðaltali á dag á tvær stangir í Elliðaánum síðan veiði hófst. 6.5.2012 22:29 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 1-1 Grindavík gerði góða ferð í Kaplakrika þar sem liðið sótti 1-1 jafntefli gegn FH. FH sótti meira í leiknum og var meira með boltann en Grindavík skoraði fyrsta markið á 73. mínútu. FH jafnaði metin úr vítaspyrnu sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat. 6.5.2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 2-2 KR-ingar hófu titilvörn sína í Pepsi-deild karla á því að gera 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. 6.5.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1 Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok. 6.5.2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 0-1 Skagamenn byrja tímabilið frábærlega en liðið bara sigur úr býtum, 1-0, gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. Það var varamaðurinn Jón Vilhelm Ákason sem skoraði eina mark leiksins eftir frábæran undirbúning frá Gary Martin. 6.5.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 2-1 | Veðurguðinn bauð í partí Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stjórnaði miðjunni hjá Selfyssingum í kvöld þegar fyrsti leikur Pepsi-deildarinnar í ár fór fram. Ingó stýrði sínum mönnum til 2-1 sigurs á óslípuðum Eyjamönnum. 6.5.2012 00:01 Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. 6.5.2012 18:12 Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. 6.5.2012 17:45 Laudrup sagður á leið í Stjörnuna Samkvæmt frétt á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar er Mads Laudrup, leikmaður HB Köge í Danmörku, á leið í Garðabæinn. 6.5.2012 16:26 Guif komst ekki í úrslitaleikinn Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska liðinu Guif eru úr leik í úrslitakeppninni þar í landi eftir naumt tap fyrir Kristianstad í undanúrslitum, 34-33. 6.5.2012 16:02 Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild. 6.5.2012 16:00 Kiel bikarmeistari í Þýskalandi | Ótrúleg sigurganga Sigurganga Kiel hélt áfram í dag þegar að liðið varð bikarmeistari í Þýskalandi eftir sigur á Flensburg í úrslitaleik, 33-31. 6.5.2012 15:37 Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. 6.5.2012 15:32 Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. 6.5.2012 15:18 Ajax með fjórtan sigra í röð Ajax frá Amsterdam gulltryggði sér í dag titilinn í síðustu umferð hollensku deildinnar, sem spiluð var í dag. 6.5.2012 14:52 Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. 6.5.2012 14:23 Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. 6.5.2012 14:10 Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. 6.5.2012 14:00 Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. 6.5.2012 13:30 Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.5.2012 12:58 Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 6.5.2012 10:30 NBA í nótt: Oklahoma City sópaði meisturunum úr leik Oklahoma City varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sigur í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er liðið sópaði Dallas Mavericks úr leik. 6.5.2012 10:00 Grátlegt að mega ekki nota fjaðrir fálka og arna Pétur Steingrímsson í Laxárnesi í Aðaldal er fluguhnýtari af guðs náð. Hann liggur ekki á skoðunum sínum. 6.5.2012 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Juve ætlar að fara taplaust í gegnum tímabilið Juventus varð ítalskur meistari um helgina en þjálfarinn Antonio Conte vill að liðið fari í sögubækurnar með því að klára tímabilið án þess að tapa leik. 7.5.2012 15:30
Valur hársbreidd frá sæti í Evrópudeildinni Ísland hafnaði í fjórða sæti á háttvísislista Evrópska knattspyrnusambandsins tímabilið 2011-2012 sem birtur var í dag. Þrjár efstu þjóðirnar hlutu að launum sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. 7.5.2012 14:58
Roma hefur misst trúna á Krkic Bojan Krkic hefur ekki náð að slá í gegn hjá Roma og ítalska liðið vill að Barcelona taki við honum á nýjan leik. Það hefur engan áhuga á að halda leikmanninum. 7.5.2012 14:45
Lampard skorar á stjórn Chelsea að framlengja við Drogba Leikmenn Chelsea eru alls ekki spenntir fyrir því að missa framherjann Didier Drogba og Frank Lampard, miðjumaður liðsins, hefur skorað á stjórn félagsins að bjóða Drogba nýjan samning. 7.5.2012 14:00
Aron Einar og félagar úr leik - West Ham í úrslitaleikinn Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru úr leik í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 tap fyrir West Ham á Upton Park í seinni leik undanúrslitanna í dag. West Ham vann 5-0 samanlagt og mætir annaðhvort Birmingham City eða Blackpool á Wembley í hreinum úrslitleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 7.5.2012 13:25
Podolski: Arsenal er rétta félagið fyrir mig Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski viðurkennir að hafa getað valið úr tilboðum en hann hafi valið Arsenal þar sem félagið henti honum best. 7.5.2012 13:15
Elías Már og Jón Þorbjörn í Hauka Deildar- og bikarmeistarar Hauka fengu góðan liðsstyrk í dag þegar Elías Már Halldórsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson gengu til liðs við félagið. 7.5.2012 12:46
Mourinho hafnaði enska landsliðinu árið 2007 José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur staðfest að hann hafi hafnað að taka við enska landsliðinu árið 2007. Þá hafði Englandi mistekist að komast á EM 2008 undir stjórn Steve McClaren. 7.5.2012 12:30
Terry og leikmenn Chelsea vilja halda Di Matteo John Terry, fyrirliði Chelsea, er greinilega mjög hrifinn af nýja stjóranum, Roberto di Matteo sem ráðinn var til bráðabirgða í kjölfar þess að Andre Villas-Boas var rekinn. 7.5.2012 11:45
Pepsimörkin | Mörkin úr leikjum gærdagsins Það voru skoruð nokkur glæsimörk í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar í gær en þá fóru fram fimm fyrstu leikir deildarinnar í sumar. 7.5.2012 11:00
Dalglish ræðir við eigendur Liverpool eftir næstu helgi Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að hann sé ekkert farinn að ræða framhaldið við stjórn félagsins. Það verði sest niður í lok tímabils en ekki fyrr. 7.5.2012 10:15
Ellismellurinn | Mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík árið 2007 Ellismellurinn er nýr liður í Pepsi-mörkunum. Í þætti gærkvöldsins var rifjað upp frægt mark Bjarna Guðjónssonar gegn Keflavík fyrir fimm árum síðan. 7.5.2012 09:30
Skúli Jón frá keppni í 2-3 mánuði Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður Elfsborg í Svíþjóð, verður frá keppni í 2-3 mánuði. Skúli Jón fékk þau skilaboð í gær að hann þyrfti að gangast undir aðgerð á mjöðm. 7.5.2012 09:07
Lakers í stuði en Chicago virðist vera á leið í sumarfrí Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. NY Knicks framlengdi þá líf sitt í deildinni örlítið á meðan Lakers, Sixers og Boston eru einum sigri frá því að komast áfram í næstu umferð. 7.5.2012 09:01
Verður sett met í kvöld? | Þétt setinn bekkurinn í gærkvöldi Frábær aðsókn var á knattspyrnuvelli landsins í gærkvöldi þegar fyrsta umferð Pepsi-deildar karla fór fram. 1690 áhorfendur mættu á leikina fimm að meðaltali. Umferðinni lýkur í kvöld með Reykjavíkurslag Fram og Vals en allt stefnir í að aðsóknarmet fyrstu umferðar verði slegið. 7.5.2012 06:30
Myndasyrpa af fögnuði HK-inga HK varð í gær Íslandsmeistari karla í handbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið sópaði meistaraliði síðasta árs, FH, 3-0 í lokaúrslitunum. 7.5.2012 06:00
Leikur Íslands og Þýskalands í beinni á Eurosport U-17 lið Ísland mætir jafnöldrum sínum frá Þýskalandi í úrslitakeppni EM sem nú fer fram í Slóveníu. Leikurinn hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport sem er á Fjölvarpi Stöðvar 2. 7.5.2012 15:03
Juventus meistari á Ítalíu | Inter vann borgarslaginn Juventus tryggði sér í kvöld meistaratitilinn á Ítalíu með 2-0 sigri á Cagliari. Á sama tíma hafði Inter betur gegn AC Milan í grannaslag liðanna. 6.5.2012 23:44
Magnús: Ekkert agabann hjá ÍBV Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, neitaði því í viðtali við Vísi eftir 2-1 tap sinna manna gegn Selfossi í kvöld að nokkur af leikmanna liðsins hafi verið í agabanni í dag vegna áfengisdrykkju. 6.5.2012 22:37
Björn Bergmann opnaði markareikninginn | Myndband Björn Bergmann Sigurðarson skoraði mark Lilleström í 1-1 jafntefli gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. Það var hans fyrsta á tímabilinu í Noregi. 6.5.2012 23:13
Bjarni: Stoke-bolti í Stjörnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var ósáttur með tvö töpuð stig þótt Stjörnuliðið væri vissulega gott. Það var þó ekki fallegur fótbolti sem skilaði Stjörnunni stigi í Vesturbænum í kvöld að hans mati. 6.5.2012 22:43
Kennie: Holdt kjeft hvor jeg er glad Kennie Chopart, annar Dananna í liði Stjörnumanna, átti fínan leik með Garðbæingum gegn KR í kvöld. Kennie lék ýmist á hægri eða vinstri kanti, lét finna fyrir sér og óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið. 6.5.2012 22:40
Tíu urriðar á dag í Elliðaánum Veiðst hafa um það bil tíu urriðar að meðaltali á dag á tvær stangir í Elliðaánum síðan veiði hófst. 6.5.2012 22:29
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grindavík 1-1 Grindavík gerði góða ferð í Kaplakrika þar sem liðið sótti 1-1 jafntefli gegn FH. FH sótti meira í leiknum og var meira með boltann en Grindavík skoraði fyrsta markið á 73. mínútu. FH jafnaði metin úr vítaspyrnu sex mínútum fyrir leikslok og þar við sat. 6.5.2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 2-2 KR-ingar hófu titilvörn sína í Pepsi-deild karla á því að gera 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli sínum í kvöld. 6.5.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Keflavík 1-1 Fylkir og Keflavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Keflvíkingar voru mun sterkari í fyrri hálfleiknum en Fylkismenn komu til baka í þeim síðari og voru óheppnir að fara ekki heim með stigin þrjú í leikslok. 6.5.2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - ÍA 0-1 Skagamenn byrja tímabilið frábærlega en liðið bara sigur úr býtum, 1-0, gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í kvöld. Það var varamaðurinn Jón Vilhelm Ákason sem skoraði eina mark leiksins eftir frábæran undirbúning frá Gary Martin. 6.5.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 2-1 | Veðurguðinn bauð í partí Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, stjórnaði miðjunni hjá Selfyssingum í kvöld þegar fyrsti leikur Pepsi-deildarinnar í ár fór fram. Ingó stýrði sínum mönnum til 2-1 sigurs á óslípuðum Eyjamönnum. 6.5.2012 00:01
Matthías með fimm mörk í fimm leikjum Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum með norska liðinu Start í næstefstu deild þar í landi. Start hafði þá betur gegn Strömmen, 3-1. 6.5.2012 18:12
Liverpool var einum degi frá greiðslustöðvun Chrstian Purslow, fyrrverandi framvkvæmdarstjóri Liverpool, segir að félagið hafi verið einum degi frá því að fara í greiðslustöðvun áður en nýjir eigendur komu félaginu til bjargar. 6.5.2012 17:45
Laudrup sagður á leið í Stjörnuna Samkvæmt frétt á stuðningsmannasíðu Stjörnunnar er Mads Laudrup, leikmaður HB Köge í Danmörku, á leið í Garðabæinn. 6.5.2012 16:26
Guif komst ekki í úrslitaleikinn Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska liðinu Guif eru úr leik í úrslitakeppninni þar í landi eftir naumt tap fyrir Kristianstad í undanúrslitum, 34-33. 6.5.2012 16:02
Treyja Steingríms lögð til hliðar í sumar Karlalið ÍBV hefur ákveðið að leggja til hliðar treyju númer ellefu í Pepsi-deildinni í sumar. Það verður gert til þess að heiðra minningu Steingríms Jóhannessonar, en hann er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi í efstu deild. 6.5.2012 16:00
Kiel bikarmeistari í Þýskalandi | Ótrúleg sigurganga Sigurganga Kiel hélt áfram í dag þegar að liðið varð bikarmeistari í Þýskalandi eftir sigur á Flensburg í úrslitaleik, 33-31. 6.5.2012 15:37
Toure: Mancini bað mig um að stíga upp Yaya Toure, leikmaður Manchester City skoraði bæði mörk liðsins í frábærum 2-0 útisigri á Newcastle í dag. Toure sagði þó titillinn væri ekki í höfn og að liðið væri bara að hugsa um einn leik í einu. 6.5.2012 15:32
Mancini: Þetta er í okkar höndum Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að titillinn sé ekki í höfn þrátt fyrir sigur liðsins á Newcastle nú fyrr í dag. City á eftir einn heimaleik gegn Queens Park Rangers um næstu helgi og getur liðið tryggt sér Englandsmeistaratitillinn með sigri í honum. 6.5.2012 15:18
Ajax með fjórtan sigra í röð Ajax frá Amsterdam gulltryggði sér í dag titilinn í síðustu umferð hollensku deildinnar, sem spiluð var í dag. 6.5.2012 14:52
Hólmar og félagar enduðu í ellefta sæti Lokaumferð þýsku B-deildarinnar fór fram í dag en Bochum, lið Hólmars Arnar Eyjólfssonar, tapaði fyrir Erzgebirge Aue, 2-1. 6.5.2012 14:23
Aron skoraði tvö fyrir AGF AGF vann í dag góðan 3-1 sigur á HB Köbe í dönsku úrvalsdeildinni. Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk fyrir AGF í leiknum. 6.5.2012 14:10
Sagna: Hann fótbraut mig viljandi Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, lenti í slæmu fótbroti í leik gegn Norwich í gærdag. Hann segir Bradley Johnson, leikmann Norwich hafa brotið á sér viljandi. 6.5.2012 14:00
Guardiola: Ég elska leikmennina | Myndasyrpa frá kveðjuleiknum Pep Guardiola var kvaddur af stuðningsmönnum Barcelona í gær þegar hann stýrði sínum síðasta leik á Nou Camp áður en hann lætur af störfum sem stjóri liðsins í sumar. 6.5.2012 13:30
Grétar Rafn og Heiðar báðir frá vegna meiðsla | Eggert á bekknum Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson eru ekki í leikmannahópum sinna liða í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.5.2012 12:58
Sjáðu mörkin úr bikarúrslitaleiknum Chelsea varð í gær bikarmeistari í Englandi eftir 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 6.5.2012 10:30
NBA í nótt: Oklahoma City sópaði meisturunum úr leik Oklahoma City varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sigur í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta er liðið sópaði Dallas Mavericks úr leik. 6.5.2012 10:00
Grátlegt að mega ekki nota fjaðrir fálka og arna Pétur Steingrímsson í Laxárnesi í Aðaldal er fluguhnýtari af guðs náð. Hann liggur ekki á skoðunum sínum. 6.5.2012 10:00