Fleiri fréttir Innsent bréf varðandi ástandið á rjúpnastofninum Við höfum fengið þó nokkuð af pósti þar sem menn eru með gott innleg í umræðuna varðandi ástandið á rjúpnastofninum og orsakir þess, hverjar svo sem þær kunna að vera. Margir eru þó á sama máli um að refurinn eigi stærri sök í máli en talið hefur verið. 6.10.2011 09:52 Boltar í hamslausu Tungufljóti Vötn og Veiði greindu frá góðu skoti í Tungufljóti fyrr í vikunni og getum nú bætt við smá viðbót. Greinilegt er að vatnshæð hefur verið afar óstöðug í fljótinu og sum flóðin nálægt því mest var í fyrra. Og enn eru risafiskar að veiðast. 6.10.2011 09:47 Lokatalan í Straumunum Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. 6.10.2011 09:42 Redknapp: Rafa verður að gera sitt eins og aðrir Harry Redknapp hefur svarað þeim ummælum sem Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, lét hafa eftir sér í enskum fjölmiðlum í gær. 6.10.2011 09:30 Joorabchian: Tevez fékk ekki nógu góðan túlk Kia Joorabchian, hinn skrautlegi umboðsmaður Carlos Tevez, segir að atvikið í kringum leik Manchester City og Bayern München sé öllum öðrum en Tevez sjálfum að kenna. 6.10.2011 09:00 Daníel bestur - heildaruppgjör Fréttablaðsins á Pepsi-deild karla Fréttablaðið birti í morgun lokaniðurstöðuna úr einkunnagjöf blaðsins í Pepsi-deild karla í sumar en blaðamann Fréttablaðsins gáfu leikmönnum einkunn frá 1 til 10 í öllum 132 leikjum Pepsi-deildarinnar í sumar. 6.10.2011 07:30 Þetta lofar góðu fyrir framhaldið Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni að mati Fréttablaðsins, en hann var efstur í einkunnagjöf okkar í sumar. Daníel segir að leikmenn Stjörnuliðsins hafi bara hlegið að slæmum spám fyrir mót og verið jafnframt staðr 6.10.2011 07:00 Pearce: Reynslan sem fæst í U-21 landsliðinu vanmetin „Ég er 100 prósent klár á því að það sú reynsla sem leikmenn öðlast með því að spila með U-21 landsliðinu sé vanmetin," sagði Pearce á blaðamannafundi enska U-21 landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær. U-21 lið Íslands og Englands mætast klukkan 18.45 í kvöld. 6.10.2011 06:00 Tiger gerir sinn fyrsta auglýsingasamning í tvö ár Stórfyrirtækin hafa ekki beint beðið í röð fyrir utan heimili Tiger Woods síðustu tvö ár til þess að gera við hann auglýsingasamninga. Þvert á móti hefur Tiger misst marga slíka. 5.10.2011 23:45 Leikmenn Þýskalands sagðir hafa brotið lyfjareglur á HM 1966 Þýska blaðið Der Spiegel hefur greint frá því að líklega hafi þrír leikmenn vestur-þýska landsliðsins í fótbolta brotið lyfjareglur á HM 1966. 5.10.2011 23:15 Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. 5.10.2011 22:30 Andri Berg: Leikurinn gegn Fram vakti okkur "Mér fannst við vera sterkari aðilinn, við vorum bara ekki að nýta dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Andri Berg Haraldsson, leikmaður FH, eftir nauman sigur liðsins á Val í kvöld 29-27. 5.10.2011 21:49 Orri Freyr: Eins og hálfvitar í fimm mínútur Íslandsmeistarar FH unnu tveggja marka sigur á Val í N1-deildinni í handbolta í kvöld. Orri Freyr Gíslason var markahæstur í Valsliðinu í kvöld en að hans mati var Valur betra liðið í 55 mínútur. 5.10.2011 21:28 Sigurður: Stelpustrákurinn okkar var rosagóður Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson átti fínan leik í liði Fram sem lagði Akureyri af velli í kvöld og er með fullt hús eftir þrjár umferðir. 5.10.2011 21:02 FH-ingar með annan sigurinn í röð - unnu Val í Krikanum FH-ingar unnu í kvöld tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í handbolta, 29-27, og eru Íslandsmeistararnir því búnir að vinna tvo leiki í röð eftir tap á móti toppliði Fram í fyrstu umferð. 5.10.2011 20:56 Oddur: Kvörtum ekki þó menn séu meiddir Oddur Gretarsson átti mjög fínan leik í vængbrotnu liði Akureyrar sem tapaði gegn Fram í kvöld. Hornamaðurinn Oddur lék á miðjunni og leysti það hlutverk vel af hendi. 5.10.2011 20:55 Magnús: Ég varði nokkra verðmæta bolta Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Fram, lokaði marki sínu þegar á reyndi í kvöld gegn Akureyri. Þegar Norðanmenn voru að komast aftur inn í leikinn skellti Magnús í lás og drap allar vonir Akureyringa. 5.10.2011 20:50 Zlatan orðinn þreyttur á boltanum Zlatan Ibrahimovic segist vera orðinn þreyttur á knattspyrnunni og að ástríðu hans fyrir íþróttinni fari minnkandi með tímanum. 5.10.2011 20:30 Kiel áfram með fullt hús - Füchse Berlin í annað sætið Íslendingaliðið Kiel og Füchse Berlin unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru í efstu tveimur sætum deildarinnar. 5.10.2011 19:57 Fram með þrjá sigra í þremur leikjum - vann Akureyri í kvöld Framarar eru sem fyrr á toppi N1-deildar karla. Þeir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð er Akureyri kom í heimsókn. Lokatölur 31-27. 5.10.2011 19:54 AG náði bara jafntefli í fyrsta leiknum undir stjórn Andersson Magnus Andersson byrjar ekki alltof vel sem þjálfari danska ofurliðsins AG kaupmannahöfn því liðið gerði bara jafntefli, 30-30 í fyrsta leiknum undir hans stjórn í kvöld þegar AG mætti nýliðunum í SønderjyskE á útivelli. 5.10.2011 19:10 Chicago Fire á höttunum eftir Ferdinand Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur bandaríska MLS-liðið Chicago Fire að fá Rio Ferdinand í sínar raðir þegar að samningur hans við Manchester United rennur út. Umboðsmaður kappans segir Ferdinand ekki hafa áhuga á að fara liðsins í sumar. 5.10.2011 19:00 Þór/KA tapaði stórt fyrir Potsdam út í Þýskalandi ÞóR/KA er úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sex marka tap, 2-8, í síðari leiknum á móti þýsku meisturunum í Turbine Potsdam í 32 liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fór fram í Þýskalandi en Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 6-0 á Akureyri og þar með 14-2 samanlagt. 5.10.2011 18:51 Vidic gæti náð leiknum gegn Liverpool Nemanja Vidic gæti náð leik Manchester United gegn Liverpool um þarnæstu helgi en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í upphafi leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.10.2011 18:15 Ferguson telur að Rooney geti náð Bobby Charlton Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur góðar líkur á því að Wayne Rooney muni á endanum bæta markamet Bobby Charlton hjá félaginu. 5.10.2011 17:30 Sahin má spila með Real Madrid Nuri Sahin hefur loksins fengið grænt ljós frá læknum Real Madrid og getur því spilað með liðinu þegar að keppni hefst á ný í spænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjafríið um helgina. 5.10.2011 16:45 Brynjar Gauti í stað Egils Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, hefur á kallað á Brynjar Gauta Guðjónsson, leikmann ÍBV, í hópinn fyrir leikinn gegn Englandi á morgun. 5.10.2011 16:27 Petrov segir Agbonlahor í sama flokki og Ronaldo Búlgarinn Stiliyan Petrov hefur mikið álit á liðsfélaga sínum hjá Aston Villa, sóknarmanninum Gabriel Agbonlahor. Telur hann að kappinn sé í sama gæðalfokki og Cristiano Ronaldo. 5.10.2011 16:00 Pearce: Norðmenn sigurstranglegastir eins og er Stuart Pearce, þjálfari enska U-21 landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag en U-21 lið Íslands mætir á morgum jafnöldrum sínum frá Englandi í undankeppni EM 2013. 5.10.2011 15:51 Welbeck þakklátur Sunderland Danny Welbeck, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er þakklátur þeim tíma sem hann varði hjá Sunderland á síðustu leiktíð. 5.10.2011 15:30 Veiði leyfð á 31.000 rjúpum Umhverfisráðherra hefur gefið frá sér yfirlýsingu á vef ráðuneytisins þar sem tilkynnt er um ákvörðun ráðherra um tilhögun veiða á rjúpu á þessu hausti. 5.10.2011 15:26 Ari tekur við kvennaliði KR af Hrafni Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta í stað Hrafns Kristjánssonar sem hefur stýrt liðinu undanfarið ár, rétt eins og karlaliði félagsins. 5.10.2011 15:14 Golfkennslumyndbönd á sjónvarpshlutanum á Vísir Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. 5.10.2011 15:00 McLaren samdi við Button um áframhaldandi samstarf McLaren Formúlu 1 liðið tilkynnti í dag að liðið hefur gert áframhaldandi samstarfssamning við Jenson Button. Button er í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Báðir keppa þeir í Formúlu 1 mótinu á Suzukua brautinni í Japan um helgina, þar sem Vettel getur tryggt sér meistaratitilinn í ár, en Button á enn tölfræðilega möguleika á að vinna meistaratitilinn. 5.10.2011 14:45 Leik hætt eftir skelfileg meiðsli tánings Ákveðið var að blása leik Accrington Stanley og Tranmere í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi í gær eftir að táningurinn Tom Bender varð fyrir alvarlegum meiðslum. 5.10.2011 14:15 Sven-Göran búinn að tala við Beckham Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Leicester, hefur þegar rætt þann möguleika við David Beckham að kappinn gangi til liðs við enska B-deildarfélagið þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. 5.10.2011 13:30 Sunnudagsmessan: Elokobi-hornið í Kamerún George Elokobi varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins lék ekki með Wolves um s.l. helgi og fór Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sport yfir málin í Sunnudagsmessunni. Elokobi var staddur í heimalandi sínu Kamerún þar sem hann vann að uppbyggingu fótboltans með margvíslegum hætti. 5.10.2011 13:00 Fundað með stuðningsmönnum ÍBV vegna stúkumálsins í kvöld Félagsfundur verður haldinn í Týsheimilinu í Vestmannaeyjum klukkan 20 í kvöld vegna stúkumálsins svokallaða. Stuðningsmenn ÍBV eru sérstaklega hvattir til að mæta. 5.10.2011 12:15 NBA deilan er enn í hnút, keppnistímabilið í uppnámi Allt bendir til þess að næsta keppnistímabil í NBA deildinni í körfuknattleik sé í uppnámi. Ekkert þokast í deilum leikmanna og eigenda. Verkbann hefur staðið yfir í margar vikur. Engin niðurstaða fékkst í gær á löngum sáttafundi forráðamanna deildarinnar með talsmönnum leikmannasamtaka NBA. 5.10.2011 11:30 Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiðireglur landa eru mismunandi og veiðitíminn er það líka. Það getur verið skynsamlegt að líta til annara landa og sjá hvernig þeir haga stjórn á sínum veiðum á villibráð til að gera veiðarnar sem sjálfbærastar. 5.10.2011 11:28 Cristiano Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi Cristiano Ronaldo gat ekki æft með portúgalska landsliðinu vegna meiðsla í mjöðm en læknir liðsins er þó vongóður um að hann nái leiknum gegn Íslandi á föstudagskvöldið. 5.10.2011 10:52 Kean óttast ekki að missa starfið Steve Kean, stjóri Blackburn, óttast ekki að hann verði rekinn þegar hann mun funda með eigendum félagsins í vikunni. 5.10.2011 10:45 Kolbeinn ökklabrotinn og spilar ekki meira á árinu Kolbeinn Sigþórsson mun ekki spila meira með Ajax Amsterdam á þessu ári en í gær kom í ljós að hann er með brotið bein í ökkla. 5.10.2011 10:16 Veiði lokið í Breiðdalsá, Jöklu, Hrútu og Minnivallalæk Breiðdalsá: Það var brokkgeng síðasta vikan og rúmlega það í Breiðdalsá vegna mikilla flóða sem komu reglulega vegna rigninga og náði áin aldrei að detta í eðlilega vatnshæð svo um hægðist verulega í laxveiðinni. 5.10.2011 10:01 Van der Vaart dregur dómgreind Redknapp í efa Rafael van der Vaart gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá Harry Redknapp, stjóra Tottenham, fyrir ummæli sín í enskum fjölmiðlum nú í morgun. 5.10.2011 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Innsent bréf varðandi ástandið á rjúpnastofninum Við höfum fengið þó nokkuð af pósti þar sem menn eru með gott innleg í umræðuna varðandi ástandið á rjúpnastofninum og orsakir þess, hverjar svo sem þær kunna að vera. Margir eru þó á sama máli um að refurinn eigi stærri sök í máli en talið hefur verið. 6.10.2011 09:52
Boltar í hamslausu Tungufljóti Vötn og Veiði greindu frá góðu skoti í Tungufljóti fyrr í vikunni og getum nú bætt við smá viðbót. Greinilegt er að vatnshæð hefur verið afar óstöðug í fljótinu og sum flóðin nálægt því mest var í fyrra. Og enn eru risafiskar að veiðast. 6.10.2011 09:47
Lokatalan í Straumunum Lokatalan í Straumunum þetta sumarið er 333 laxar og 284 sjóbirtingar. Um er að ræða ágætis veiði á dagsstangirnar tvær. 6.10.2011 09:42
Redknapp: Rafa verður að gera sitt eins og aðrir Harry Redknapp hefur svarað þeim ummælum sem Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, lét hafa eftir sér í enskum fjölmiðlum í gær. 6.10.2011 09:30
Joorabchian: Tevez fékk ekki nógu góðan túlk Kia Joorabchian, hinn skrautlegi umboðsmaður Carlos Tevez, segir að atvikið í kringum leik Manchester City og Bayern München sé öllum öðrum en Tevez sjálfum að kenna. 6.10.2011 09:00
Daníel bestur - heildaruppgjör Fréttablaðsins á Pepsi-deild karla Fréttablaðið birti í morgun lokaniðurstöðuna úr einkunnagjöf blaðsins í Pepsi-deild karla í sumar en blaðamann Fréttablaðsins gáfu leikmönnum einkunn frá 1 til 10 í öllum 132 leikjum Pepsi-deildarinnar í sumar. 6.10.2011 07:30
Þetta lofar góðu fyrir framhaldið Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni að mati Fréttablaðsins, en hann var efstur í einkunnagjöf okkar í sumar. Daníel segir að leikmenn Stjörnuliðsins hafi bara hlegið að slæmum spám fyrir mót og verið jafnframt staðr 6.10.2011 07:00
Pearce: Reynslan sem fæst í U-21 landsliðinu vanmetin „Ég er 100 prósent klár á því að það sú reynsla sem leikmenn öðlast með því að spila með U-21 landsliðinu sé vanmetin," sagði Pearce á blaðamannafundi enska U-21 landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær. U-21 lið Íslands og Englands mætast klukkan 18.45 í kvöld. 6.10.2011 06:00
Tiger gerir sinn fyrsta auglýsingasamning í tvö ár Stórfyrirtækin hafa ekki beint beðið í röð fyrir utan heimili Tiger Woods síðustu tvö ár til þess að gera við hann auglýsingasamninga. Þvert á móti hefur Tiger misst marga slíka. 5.10.2011 23:45
Leikmenn Þýskalands sagðir hafa brotið lyfjareglur á HM 1966 Þýska blaðið Der Spiegel hefur greint frá því að líklega hafi þrír leikmenn vestur-þýska landsliðsins í fótbolta brotið lyfjareglur á HM 1966. 5.10.2011 23:15
Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. 5.10.2011 22:30
Andri Berg: Leikurinn gegn Fram vakti okkur "Mér fannst við vera sterkari aðilinn, við vorum bara ekki að nýta dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Andri Berg Haraldsson, leikmaður FH, eftir nauman sigur liðsins á Val í kvöld 29-27. 5.10.2011 21:49
Orri Freyr: Eins og hálfvitar í fimm mínútur Íslandsmeistarar FH unnu tveggja marka sigur á Val í N1-deildinni í handbolta í kvöld. Orri Freyr Gíslason var markahæstur í Valsliðinu í kvöld en að hans mati var Valur betra liðið í 55 mínútur. 5.10.2011 21:28
Sigurður: Stelpustrákurinn okkar var rosagóður Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson átti fínan leik í liði Fram sem lagði Akureyri af velli í kvöld og er með fullt hús eftir þrjár umferðir. 5.10.2011 21:02
FH-ingar með annan sigurinn í röð - unnu Val í Krikanum FH-ingar unnu í kvöld tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í handbolta, 29-27, og eru Íslandsmeistararnir því búnir að vinna tvo leiki í röð eftir tap á móti toppliði Fram í fyrstu umferð. 5.10.2011 20:56
Oddur: Kvörtum ekki þó menn séu meiddir Oddur Gretarsson átti mjög fínan leik í vængbrotnu liði Akureyrar sem tapaði gegn Fram í kvöld. Hornamaðurinn Oddur lék á miðjunni og leysti það hlutverk vel af hendi. 5.10.2011 20:55
Magnús: Ég varði nokkra verðmæta bolta Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Fram, lokaði marki sínu þegar á reyndi í kvöld gegn Akureyri. Þegar Norðanmenn voru að komast aftur inn í leikinn skellti Magnús í lás og drap allar vonir Akureyringa. 5.10.2011 20:50
Zlatan orðinn þreyttur á boltanum Zlatan Ibrahimovic segist vera orðinn þreyttur á knattspyrnunni og að ástríðu hans fyrir íþróttinni fari minnkandi með tímanum. 5.10.2011 20:30
Kiel áfram með fullt hús - Füchse Berlin í annað sætið Íslendingaliðið Kiel og Füchse Berlin unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru í efstu tveimur sætum deildarinnar. 5.10.2011 19:57
Fram með þrjá sigra í þremur leikjum - vann Akureyri í kvöld Framarar eru sem fyrr á toppi N1-deildar karla. Þeir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð er Akureyri kom í heimsókn. Lokatölur 31-27. 5.10.2011 19:54
AG náði bara jafntefli í fyrsta leiknum undir stjórn Andersson Magnus Andersson byrjar ekki alltof vel sem þjálfari danska ofurliðsins AG kaupmannahöfn því liðið gerði bara jafntefli, 30-30 í fyrsta leiknum undir hans stjórn í kvöld þegar AG mætti nýliðunum í SønderjyskE á útivelli. 5.10.2011 19:10
Chicago Fire á höttunum eftir Ferdinand Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur bandaríska MLS-liðið Chicago Fire að fá Rio Ferdinand í sínar raðir þegar að samningur hans við Manchester United rennur út. Umboðsmaður kappans segir Ferdinand ekki hafa áhuga á að fara liðsins í sumar. 5.10.2011 19:00
Þór/KA tapaði stórt fyrir Potsdam út í Þýskalandi ÞóR/KA er úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sex marka tap, 2-8, í síðari leiknum á móti þýsku meisturunum í Turbine Potsdam í 32 liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fór fram í Þýskalandi en Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 6-0 á Akureyri og þar með 14-2 samanlagt. 5.10.2011 18:51
Vidic gæti náð leiknum gegn Liverpool Nemanja Vidic gæti náð leik Manchester United gegn Liverpool um þarnæstu helgi en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í upphafi leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.10.2011 18:15
Ferguson telur að Rooney geti náð Bobby Charlton Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur góðar líkur á því að Wayne Rooney muni á endanum bæta markamet Bobby Charlton hjá félaginu. 5.10.2011 17:30
Sahin má spila með Real Madrid Nuri Sahin hefur loksins fengið grænt ljós frá læknum Real Madrid og getur því spilað með liðinu þegar að keppni hefst á ný í spænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjafríið um helgina. 5.10.2011 16:45
Brynjar Gauti í stað Egils Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, hefur á kallað á Brynjar Gauta Guðjónsson, leikmann ÍBV, í hópinn fyrir leikinn gegn Englandi á morgun. 5.10.2011 16:27
Petrov segir Agbonlahor í sama flokki og Ronaldo Búlgarinn Stiliyan Petrov hefur mikið álit á liðsfélaga sínum hjá Aston Villa, sóknarmanninum Gabriel Agbonlahor. Telur hann að kappinn sé í sama gæðalfokki og Cristiano Ronaldo. 5.10.2011 16:00
Pearce: Norðmenn sigurstranglegastir eins og er Stuart Pearce, þjálfari enska U-21 landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag en U-21 lið Íslands mætir á morgum jafnöldrum sínum frá Englandi í undankeppni EM 2013. 5.10.2011 15:51
Welbeck þakklátur Sunderland Danny Welbeck, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er þakklátur þeim tíma sem hann varði hjá Sunderland á síðustu leiktíð. 5.10.2011 15:30
Veiði leyfð á 31.000 rjúpum Umhverfisráðherra hefur gefið frá sér yfirlýsingu á vef ráðuneytisins þar sem tilkynnt er um ákvörðun ráðherra um tilhögun veiða á rjúpu á þessu hausti. 5.10.2011 15:26
Ari tekur við kvennaliði KR af Hrafni Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta í stað Hrafns Kristjánssonar sem hefur stýrt liðinu undanfarið ár, rétt eins og karlaliði félagsins. 5.10.2011 15:14
Golfkennslumyndbönd á sjónvarpshlutanum á Vísir Golftímabilinu fer brátt að ljúka hér á Íslandi og styttist í að flestir golfvellir landsins loki. Íslenskir kylfingar eru samt sem áður slá golfbolta í vetur hér á landi og erlendis. Golfkennslumyndbönd eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á Vísir og ættu þau að nýtast þeim sem vilja bæta leik sinn. Þar er að finna brot úr Golfskóla Birgis Leifs Hafþórssonar og kennslumyndbönd frá Michael Breed. 5.10.2011 15:00
McLaren samdi við Button um áframhaldandi samstarf McLaren Formúlu 1 liðið tilkynnti í dag að liðið hefur gert áframhaldandi samstarfssamning við Jenson Button. Button er í öðru sæti í heimsmeistaramóti ökumanna á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull. Báðir keppa þeir í Formúlu 1 mótinu á Suzukua brautinni í Japan um helgina, þar sem Vettel getur tryggt sér meistaratitilinn í ár, en Button á enn tölfræðilega möguleika á að vinna meistaratitilinn. 5.10.2011 14:45
Leik hætt eftir skelfileg meiðsli tánings Ákveðið var að blása leik Accrington Stanley og Tranmere í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi í gær eftir að táningurinn Tom Bender varð fyrir alvarlegum meiðslum. 5.10.2011 14:15
Sven-Göran búinn að tala við Beckham Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Leicester, hefur þegar rætt þann möguleika við David Beckham að kappinn gangi til liðs við enska B-deildarfélagið þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. 5.10.2011 13:30
Sunnudagsmessan: Elokobi-hornið í Kamerún George Elokobi varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins lék ekki með Wolves um s.l. helgi og fór Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sport yfir málin í Sunnudagsmessunni. Elokobi var staddur í heimalandi sínu Kamerún þar sem hann vann að uppbyggingu fótboltans með margvíslegum hætti. 5.10.2011 13:00
Fundað með stuðningsmönnum ÍBV vegna stúkumálsins í kvöld Félagsfundur verður haldinn í Týsheimilinu í Vestmannaeyjum klukkan 20 í kvöld vegna stúkumálsins svokallaða. Stuðningsmenn ÍBV eru sérstaklega hvattir til að mæta. 5.10.2011 12:15
NBA deilan er enn í hnút, keppnistímabilið í uppnámi Allt bendir til þess að næsta keppnistímabil í NBA deildinni í körfuknattleik sé í uppnámi. Ekkert þokast í deilum leikmanna og eigenda. Verkbann hefur staðið yfir í margar vikur. Engin niðurstaða fékkst í gær á löngum sáttafundi forráðamanna deildarinnar með talsmönnum leikmannasamtaka NBA. 5.10.2011 11:30
Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiðireglur landa eru mismunandi og veiðitíminn er það líka. Það getur verið skynsamlegt að líta til annara landa og sjá hvernig þeir haga stjórn á sínum veiðum á villibráð til að gera veiðarnar sem sjálfbærastar. 5.10.2011 11:28
Cristiano Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi Cristiano Ronaldo gat ekki æft með portúgalska landsliðinu vegna meiðsla í mjöðm en læknir liðsins er þó vongóður um að hann nái leiknum gegn Íslandi á föstudagskvöldið. 5.10.2011 10:52
Kean óttast ekki að missa starfið Steve Kean, stjóri Blackburn, óttast ekki að hann verði rekinn þegar hann mun funda með eigendum félagsins í vikunni. 5.10.2011 10:45
Kolbeinn ökklabrotinn og spilar ekki meira á árinu Kolbeinn Sigþórsson mun ekki spila meira með Ajax Amsterdam á þessu ári en í gær kom í ljós að hann er með brotið bein í ökkla. 5.10.2011 10:16
Veiði lokið í Breiðdalsá, Jöklu, Hrútu og Minnivallalæk Breiðdalsá: Það var brokkgeng síðasta vikan og rúmlega það í Breiðdalsá vegna mikilla flóða sem komu reglulega vegna rigninga og náði áin aldrei að detta í eðlilega vatnshæð svo um hægðist verulega í laxveiðinni. 5.10.2011 10:01
Van der Vaart dregur dómgreind Redknapp í efa Rafael van der Vaart gæti verið búinn að koma sér í vandræði hjá Harry Redknapp, stjóra Tottenham, fyrir ummæli sín í enskum fjölmiðlum nú í morgun. 5.10.2011 09:30