Fleiri fréttir Mexíkó búið að reka Sven-Göran Knattspyrnusamband Mexíkó hefur sagt upp samningi við Svíann Sven-Göran Eriksson. Hann náði ekki að halda starfi sínu sem landsliðsþjálfari Mexíkó í eitt ár. 2.4.2009 21:24 Hreiðar og félagar í undanúrslit Það er ekkert lát á góðu gengi Sävehof í sænska handboltanum. Liðið tryggði sig í kvöld inn í undanúrslitin í sænska handboltanum er það lagði Redbergslid, 27-23. Staðan í leikhléi var 12-12. 2.4.2009 21:17 McCormack átti 14 mínútur á Hampden Ross McCormack var hetja Skota í leiknum gegn Íslandi í gær. Hann skoraði fyrra mark leiksins og var maður leiksins að mati allra dagblaða í Skotlandi. 2.4.2009 21:00 Mourinho líkir sér við Jesús Það eru fleiri en Davíð Oddsson sem líkja sér við Jesús Krist þessa dagana. Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Inter gerði það nú síðast í ítölskum spjallþætti. 2.4.2009 20:30 Birgir Leifur í tólfta sæti Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson frá Akranesi fór vel af stað á Estoril-mótinu sem fram fer í Portúgal. Mótið er liður í Evrópumótaröðinni. 2.4.2009 19:54 Átti Obama að hitta Ferguson? Það hefur mikið verið fylgst með komu Barack Obama Bandaríkjaforseta til Lundúna í tengslum við fund 20 helstu iðnvelda heims. En þegar fréttist af því að Barry Ferguson og Allan McGregor var vísað úr skoska landsliðinu vegna drykkju skolaðist fréttaflutningurinn til á Sky News. 2.4.2009 19:38 Margrét Lára kom inn á sem varamaður í góðum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir kom inn á sem varamaður í 3-0 sigri Linköping FC á útivelli á móti Sunnanå SK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti leikur liðsins á tímabilinu. 2.4.2009 18:53 Leikjahæstu útileikmenn bestu landsliða heims David Beckham lék í gær sinn 110. landsleik fyrir Englendinga í 2-1 sigri á Úkraínu. Beckham er leikjahæsti útileikmaður í sögu enska landsliðsins, en hvernig stendur hann sig á miðað við aðrar landsliðshetjur? 2.4.2009 18:15 Argentína fékk á sig sex í fyrsta skipti í hálfa öld "Náið í vasareikninn!" sagði fyrirsögn í argentínska blaðinu Ole í dag eftir að Argentínumenn fengu einn versta skell í sögu knattspyrnulandsliðsins í gær. 2.4.2009 18:15 Fabregas er klár í slaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas sé búinn að ná fullri heilsu eftir meiðsli, en ætlar að fara varlega í að láta hann spila á ný. 2.4.2009 17:30 Maldini: Það verður sorglegt að hætta Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan segist kvíða nokkuð fyrir því að þurfa að hengja skóna á hilluna í lok leiktíðar. 2.4.2009 16:30 Teitur framlengdi við Stjörnuna "Ég var ekki lengi að hugsa mig um af því mér fannst þetta svo ofboðslega skemmtilegt," sagði Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar, sem í gær framlengdi samning sinn við félagið um tvö ár. 2.4.2009 16:29 Aron fær góða dóma á Sky Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson er í dag tekinn fyrir í sérstakri úttekt á Sky þar sem njósnari fer rækilega ofan í saumana á leikstíl og hæfileikum Coventry-leikmannsins. 2.4.2009 15:58 Reglur verða hertar hjá Skotum Gordon Smith, yfirmaður skoska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að agareglur í kring um landsliðið verði hertar eftir uppákomuna fyrir leik liðsins gegn Íslendingum í gær. 2.4.2009 15:50 Kanoute framlengdi við Sevilla Franski markahrókurinn Frederic Kanoute hefur framlengt samning sinn við spænska félagið Sevilla um tvö ár og verður því samningsbundinn félaginu til 34 ára aldurs. 2.4.2009 15:45 Átta leikir og búið Alan Shearer, nýráðinn stjóri Newcastle, segir ekki koma til greina að stýra liðinu lengur en í þá átta leiki sem eftir eru ef leiktíðinni. Takmarkið sé að halda liðinu uppi - ekkert annað. 2.4.2009 15:42 Iverson vill frekar hætta en dúsa á bekknum Skorunarmaskínan Allen Iverson hjá Detroit Pistons í NBA deildinni hefur allt á hornum sér þessa dagana. 2.4.2009 15:15 Cole frá keppni í sex vikur Framherjinn Carlton Cole hjá West Ham United getur ekki leikið með liði sínu næstu sex vikurnar vegna nárameiðsla eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu í dag. 2.4.2009 15:04 Embla Grétarsdóttir í Val Embla Grétarsdóttir hefur ákveðið að ganga í raðir Vals eftir því sem fram kemur á heimasíðu KR og leikur því í rauðu í sumar. 2.4.2009 14:34 Alan Shearer fær hundrað þúsund pund á leik Það kostar sitt fyrir Newcastle að fá Alan Shearer til að setjast í stjórastólinn. Shearer stjórnaði sinni fyrstu æfingu í morgun eftir að hann og forráðamenn Newcastle höfðu gengið frá samningamálunum í gær. 2.4.2009 14:15 Vandræði hjá Southampton Viðskiptum með hlutabréf í félaginu Southampton Leisure Holding var hætt í dag eftir að félagið var sett í greiðslustöðvun. Um er að ræða hlutafélagið á bak við knattspyrnufélagið Southampton í ensku B-deildinni. 2.4.2009 13:31 Hægt að fylgjast með Margréti Láru á LFCTV Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Linköping spila sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið sækir Sunnanå SK heim. Margrét Lára skoraði þrennu í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fær örugglega að spreyta sig í kvöld. 2.4.2009 13:30 Benitez íhugaði að hætta Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa íhugað að hætta störfum hjá félaginu áður en hann skrifaði undir nýja samninginn sinn á dögunum. 2.4.2009 13:27 Síminn stoppaði ekki hjá Einari Árna Karfan.is birti skemmtilegt og vel heppnað aprílgabb á heimasíðu sinni í gær þegar sagt var að Einar Árni Jóhannsson væri tekinn við liði Snæfells. Mikið var lagt í fréttina og meira segja birt stutt viðtöl við bæði Einar og Sæþór Þorbergsson formann körfuknattleiksdeildar Snæfells. 2.4.2009 12:30 Podolski gaf Ballack vænan kinnhest (Myndband) Það sauð upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna þýska landsliðsins í 2-0 sigri liðsins á Wales í undankeppni HM í gær. Það er óhætt að segja að deilur þeirra Lukas Podolski og Michael Ballack hafi varpað skugga á góðan sigur. 2.4.2009 12:00 Einn besti dagurinn á mínum ferli Craig Gordon var hetja Skota í leiknum gegn Íslandi í gær og sagði hann í samtali við fjölmiðla að gærdagurinn hafi verið einn sá best á sínum ferli. 2.4.2009 11:45 Maradona: Öll sex mörk Bólivíu voru eins og hnífur í hjartað Diego Maradona, þjálfari Argentínu, vaknaði upp við vondan draum í nótt þegar Argentína tapaði 1-6 á móti Bólivíu í Suður-Ameríku riðlinum í undankeppni HM. Þetta er versta tap Argentínumanna í sögunni og það kemur aðeins í öðrum alvöruleiknum undir stjórn Diego Maradona. 2.4.2009 11:30 Burley kallaður á fund vegna hneykslismáls George Burley þurfti í morgun að fara á fund forráðamanna skoska knattspyrnusambandsins til að ræða hneykslismálið sem skók skoska landsliðið skömmu fyrir sigurinn á Íslandi í gær. 2.4.2009 11:15 Ferguson og McGregor gáfu Skotum fingurinn Þeir Barry Ferguson og Allan McGregor svöruðu stuðningsmönnum Skotlands fullum hálsi þegar púað var á þá skömmu fyrir leik Skotlands og Íslands í gær. 2.4.2009 11:00 Helgi Valur: Nýtti tækifærið vel Helgi Valur Daníelsson sagðist ánægður með frammistöðu sína í leik Skotlands og Íslands í gær. Skotar unnu leikinn, 2-1. 2.4.2009 10:45 Lítil stemmning og endalausar tilkynningar í hátalarakerfinu Það voru ekki bara leikmenn enska landsliðsins sem voru gagnrýndir fyrir „flata" frammistöðu á móti Úkraínu í undankeppni HM í gærkvöldi því sumum fjölmiðlamönnum fannst ekki mikið heyrast í þeim 90 manns sem voru samankomnir á nýja Wembley. 2.4.2009 10:30 Indriði: Ekkert kom okkur á óvart Indriði Sigurðsson skoraði mark Íslands í 2-1 tapi liðsins fyrir Skotum á Hampden Park í Glasgow í gærkvöldi. 2.4.2009 10:15 Martraðar- og draumabyrjun hjá Íslendingaliðunum Það byrjaði misvel hjá Íslendingaliðunum Djurgården og Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í gær en bæði sóttu þau þá nýliða heim í fyrstu umferð. Kristianstad tapaði 3-0 en Djurgården vann 7-0. 2.4.2009 10:00 Luis Fabiano með tvö mörk í langþráðum sigri Brasilíu Brasilíumenn unnu langþráðan sigur í undankeppni HM þegar liðið vann Perú 3-0 í nótt. Brasilíumenn eru með 21 stig úr 12 leikjum eftir sigurinn en liðið var búið að gera sex jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sínum. 2.4.2009 09:45 Hermann: Langar heim í fýlu Hermann Hreiðarsson var eðlilega afar niðurlútur eftir tap Íslands fyrir Skotlandi í gærkvöldi á Hampden Park, 2-1. 2.4.2009 09:44 Wayne Rooney vill klára ferilinn hjá Manchester United Wayne Rooney gladdi stuðningsmenn Manchester United í gær þegar hann gaf það út að hann vildi klára ferillinn hjá félaginu. Rooney á enn þrjú og hálft ár eftir að samningnum sínum en ætlar að skrifa undir nýjan þegar þessi rennur út. 2.4.2009 09:30 Lewis Hamilton dæmdur úr leik Öll stig Lewis Hamilton úr fyrsta móti ársins hafa verið afskrifuð eftir að dómarar komust að því að hann og McLaren liðið gáfu villandi upplýsingar varðandi atvikl í mótinu í Melbourne. 2.4.2009 09:11 Boston þurfti tvær framlengingar gegn Charlotte Boston Celtics komst í hann krappann í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann Charlotte Bobcats, 111-109, eftir tvíframlengdan leik. 2.4.2009 09:00 Ólafur: Yngri mennirnir fá nú sénsinn Ólafur Jóhannesson leit á björtu hliðarnar eftir tap íslenska landsliðsin í Skotlandi í kvöld. 1.4.2009 23:10 Arnór: Viðbúið að ég yrði einmana Arnór Smárason var svekktur eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Skotum á Hampden Park í kvöld. 1.4.2009 23:36 Gunnleifur: Gríðarleg vonbrigði „Ég er svekktur. Þetta voru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson markvörður eftir leik Skotlands og Íslands í kvöld. Skotland vann leikinn, 2-1. 1.4.2009 23:26 Undankeppni HM í kvöld: Samantekt Fjöldi leikja var á dagskrá í undankeppni HM í kvöld. Hér fyrir neðan verður greint frá því helsta sem gerðist í kvöld. 1.4.2009 22:47 Bólivía valtaði yfir Argentínu Diego Maradona upplifði í kvöld fyrsta áfallið sitt sem landsliðsþjálfari Argentínu þegar lið hans var kjöldregið 6-1 af Bólivíu í undankeppni HM. 1.4.2009 22:37 Eiður: Eðlilegt að vera svekktur „Auðvitað er eðlilegt að vera svekktur eftir svona leik,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir að Ísland tapaði fyrir Skotlandi í kvöld, 2-1. 1.4.2009 22:31 Terry tryggði Englendingum sigur á Úkraínumönnum Varnarjaxlinn John Terry var hetja Englendinga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur á Úkraínumönnum í undankeppni HM. Enska liðið hefur þar með 100% árangur undir stjórn Fabio Capello í undankeppninni og er komið með annan fótinn á HM á næsta ári. 1.4.2009 22:22 Sjá næstu 50 fréttir
Mexíkó búið að reka Sven-Göran Knattspyrnusamband Mexíkó hefur sagt upp samningi við Svíann Sven-Göran Eriksson. Hann náði ekki að halda starfi sínu sem landsliðsþjálfari Mexíkó í eitt ár. 2.4.2009 21:24
Hreiðar og félagar í undanúrslit Það er ekkert lát á góðu gengi Sävehof í sænska handboltanum. Liðið tryggði sig í kvöld inn í undanúrslitin í sænska handboltanum er það lagði Redbergslid, 27-23. Staðan í leikhléi var 12-12. 2.4.2009 21:17
McCormack átti 14 mínútur á Hampden Ross McCormack var hetja Skota í leiknum gegn Íslandi í gær. Hann skoraði fyrra mark leiksins og var maður leiksins að mati allra dagblaða í Skotlandi. 2.4.2009 21:00
Mourinho líkir sér við Jesús Það eru fleiri en Davíð Oddsson sem líkja sér við Jesús Krist þessa dagana. Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Inter gerði það nú síðast í ítölskum spjallþætti. 2.4.2009 20:30
Birgir Leifur í tólfta sæti Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson frá Akranesi fór vel af stað á Estoril-mótinu sem fram fer í Portúgal. Mótið er liður í Evrópumótaröðinni. 2.4.2009 19:54
Átti Obama að hitta Ferguson? Það hefur mikið verið fylgst með komu Barack Obama Bandaríkjaforseta til Lundúna í tengslum við fund 20 helstu iðnvelda heims. En þegar fréttist af því að Barry Ferguson og Allan McGregor var vísað úr skoska landsliðinu vegna drykkju skolaðist fréttaflutningurinn til á Sky News. 2.4.2009 19:38
Margrét Lára kom inn á sem varamaður í góðum sigri Margrét Lára Viðarsdóttir kom inn á sem varamaður í 3-0 sigri Linköping FC á útivelli á móti Sunnanå SK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti leikur liðsins á tímabilinu. 2.4.2009 18:53
Leikjahæstu útileikmenn bestu landsliða heims David Beckham lék í gær sinn 110. landsleik fyrir Englendinga í 2-1 sigri á Úkraínu. Beckham er leikjahæsti útileikmaður í sögu enska landsliðsins, en hvernig stendur hann sig á miðað við aðrar landsliðshetjur? 2.4.2009 18:15
Argentína fékk á sig sex í fyrsta skipti í hálfa öld "Náið í vasareikninn!" sagði fyrirsögn í argentínska blaðinu Ole í dag eftir að Argentínumenn fengu einn versta skell í sögu knattspyrnulandsliðsins í gær. 2.4.2009 18:15
Fabregas er klár í slaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas sé búinn að ná fullri heilsu eftir meiðsli, en ætlar að fara varlega í að láta hann spila á ný. 2.4.2009 17:30
Maldini: Það verður sorglegt að hætta Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan segist kvíða nokkuð fyrir því að þurfa að hengja skóna á hilluna í lok leiktíðar. 2.4.2009 16:30
Teitur framlengdi við Stjörnuna "Ég var ekki lengi að hugsa mig um af því mér fannst þetta svo ofboðslega skemmtilegt," sagði Teitur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar, sem í gær framlengdi samning sinn við félagið um tvö ár. 2.4.2009 16:29
Aron fær góða dóma á Sky Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson er í dag tekinn fyrir í sérstakri úttekt á Sky þar sem njósnari fer rækilega ofan í saumana á leikstíl og hæfileikum Coventry-leikmannsins. 2.4.2009 15:58
Reglur verða hertar hjá Skotum Gordon Smith, yfirmaður skoska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að agareglur í kring um landsliðið verði hertar eftir uppákomuna fyrir leik liðsins gegn Íslendingum í gær. 2.4.2009 15:50
Kanoute framlengdi við Sevilla Franski markahrókurinn Frederic Kanoute hefur framlengt samning sinn við spænska félagið Sevilla um tvö ár og verður því samningsbundinn félaginu til 34 ára aldurs. 2.4.2009 15:45
Átta leikir og búið Alan Shearer, nýráðinn stjóri Newcastle, segir ekki koma til greina að stýra liðinu lengur en í þá átta leiki sem eftir eru ef leiktíðinni. Takmarkið sé að halda liðinu uppi - ekkert annað. 2.4.2009 15:42
Iverson vill frekar hætta en dúsa á bekknum Skorunarmaskínan Allen Iverson hjá Detroit Pistons í NBA deildinni hefur allt á hornum sér þessa dagana. 2.4.2009 15:15
Cole frá keppni í sex vikur Framherjinn Carlton Cole hjá West Ham United getur ekki leikið með liði sínu næstu sex vikurnar vegna nárameiðsla eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu í dag. 2.4.2009 15:04
Embla Grétarsdóttir í Val Embla Grétarsdóttir hefur ákveðið að ganga í raðir Vals eftir því sem fram kemur á heimasíðu KR og leikur því í rauðu í sumar. 2.4.2009 14:34
Alan Shearer fær hundrað þúsund pund á leik Það kostar sitt fyrir Newcastle að fá Alan Shearer til að setjast í stjórastólinn. Shearer stjórnaði sinni fyrstu æfingu í morgun eftir að hann og forráðamenn Newcastle höfðu gengið frá samningamálunum í gær. 2.4.2009 14:15
Vandræði hjá Southampton Viðskiptum með hlutabréf í félaginu Southampton Leisure Holding var hætt í dag eftir að félagið var sett í greiðslustöðvun. Um er að ræða hlutafélagið á bak við knattspyrnufélagið Southampton í ensku B-deildinni. 2.4.2009 13:31
Hægt að fylgjast með Margréti Láru á LFCTV Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Linköping spila sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið sækir Sunnanå SK heim. Margrét Lára skoraði þrennu í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fær örugglega að spreyta sig í kvöld. 2.4.2009 13:30
Benitez íhugaði að hætta Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa íhugað að hætta störfum hjá félaginu áður en hann skrifaði undir nýja samninginn sinn á dögunum. 2.4.2009 13:27
Síminn stoppaði ekki hjá Einari Árna Karfan.is birti skemmtilegt og vel heppnað aprílgabb á heimasíðu sinni í gær þegar sagt var að Einar Árni Jóhannsson væri tekinn við liði Snæfells. Mikið var lagt í fréttina og meira segja birt stutt viðtöl við bæði Einar og Sæþór Þorbergsson formann körfuknattleiksdeildar Snæfells. 2.4.2009 12:30
Podolski gaf Ballack vænan kinnhest (Myndband) Það sauð upp úr á milli tveggja stjörnuleikmanna þýska landsliðsins í 2-0 sigri liðsins á Wales í undankeppni HM í gær. Það er óhætt að segja að deilur þeirra Lukas Podolski og Michael Ballack hafi varpað skugga á góðan sigur. 2.4.2009 12:00
Einn besti dagurinn á mínum ferli Craig Gordon var hetja Skota í leiknum gegn Íslandi í gær og sagði hann í samtali við fjölmiðla að gærdagurinn hafi verið einn sá best á sínum ferli. 2.4.2009 11:45
Maradona: Öll sex mörk Bólivíu voru eins og hnífur í hjartað Diego Maradona, þjálfari Argentínu, vaknaði upp við vondan draum í nótt þegar Argentína tapaði 1-6 á móti Bólivíu í Suður-Ameríku riðlinum í undankeppni HM. Þetta er versta tap Argentínumanna í sögunni og það kemur aðeins í öðrum alvöruleiknum undir stjórn Diego Maradona. 2.4.2009 11:30
Burley kallaður á fund vegna hneykslismáls George Burley þurfti í morgun að fara á fund forráðamanna skoska knattspyrnusambandsins til að ræða hneykslismálið sem skók skoska landsliðið skömmu fyrir sigurinn á Íslandi í gær. 2.4.2009 11:15
Ferguson og McGregor gáfu Skotum fingurinn Þeir Barry Ferguson og Allan McGregor svöruðu stuðningsmönnum Skotlands fullum hálsi þegar púað var á þá skömmu fyrir leik Skotlands og Íslands í gær. 2.4.2009 11:00
Helgi Valur: Nýtti tækifærið vel Helgi Valur Daníelsson sagðist ánægður með frammistöðu sína í leik Skotlands og Íslands í gær. Skotar unnu leikinn, 2-1. 2.4.2009 10:45
Lítil stemmning og endalausar tilkynningar í hátalarakerfinu Það voru ekki bara leikmenn enska landsliðsins sem voru gagnrýndir fyrir „flata" frammistöðu á móti Úkraínu í undankeppni HM í gærkvöldi því sumum fjölmiðlamönnum fannst ekki mikið heyrast í þeim 90 manns sem voru samankomnir á nýja Wembley. 2.4.2009 10:30
Indriði: Ekkert kom okkur á óvart Indriði Sigurðsson skoraði mark Íslands í 2-1 tapi liðsins fyrir Skotum á Hampden Park í Glasgow í gærkvöldi. 2.4.2009 10:15
Martraðar- og draumabyrjun hjá Íslendingaliðunum Það byrjaði misvel hjá Íslendingaliðunum Djurgården og Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í gær en bæði sóttu þau þá nýliða heim í fyrstu umferð. Kristianstad tapaði 3-0 en Djurgården vann 7-0. 2.4.2009 10:00
Luis Fabiano með tvö mörk í langþráðum sigri Brasilíu Brasilíumenn unnu langþráðan sigur í undankeppni HM þegar liðið vann Perú 3-0 í nótt. Brasilíumenn eru með 21 stig úr 12 leikjum eftir sigurinn en liðið var búið að gera sex jafntefli í fyrstu ellefu leikjunum sínum. 2.4.2009 09:45
Hermann: Langar heim í fýlu Hermann Hreiðarsson var eðlilega afar niðurlútur eftir tap Íslands fyrir Skotlandi í gærkvöldi á Hampden Park, 2-1. 2.4.2009 09:44
Wayne Rooney vill klára ferilinn hjá Manchester United Wayne Rooney gladdi stuðningsmenn Manchester United í gær þegar hann gaf það út að hann vildi klára ferillinn hjá félaginu. Rooney á enn þrjú og hálft ár eftir að samningnum sínum en ætlar að skrifa undir nýjan þegar þessi rennur út. 2.4.2009 09:30
Lewis Hamilton dæmdur úr leik Öll stig Lewis Hamilton úr fyrsta móti ársins hafa verið afskrifuð eftir að dómarar komust að því að hann og McLaren liðið gáfu villandi upplýsingar varðandi atvikl í mótinu í Melbourne. 2.4.2009 09:11
Boston þurfti tvær framlengingar gegn Charlotte Boston Celtics komst í hann krappann í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann Charlotte Bobcats, 111-109, eftir tvíframlengdan leik. 2.4.2009 09:00
Ólafur: Yngri mennirnir fá nú sénsinn Ólafur Jóhannesson leit á björtu hliðarnar eftir tap íslenska landsliðsin í Skotlandi í kvöld. 1.4.2009 23:10
Arnór: Viðbúið að ég yrði einmana Arnór Smárason var svekktur eins og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Skotum á Hampden Park í kvöld. 1.4.2009 23:36
Gunnleifur: Gríðarleg vonbrigði „Ég er svekktur. Þetta voru gríðarleg vonbrigði,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson markvörður eftir leik Skotlands og Íslands í kvöld. Skotland vann leikinn, 2-1. 1.4.2009 23:26
Undankeppni HM í kvöld: Samantekt Fjöldi leikja var á dagskrá í undankeppni HM í kvöld. Hér fyrir neðan verður greint frá því helsta sem gerðist í kvöld. 1.4.2009 22:47
Bólivía valtaði yfir Argentínu Diego Maradona upplifði í kvöld fyrsta áfallið sitt sem landsliðsþjálfari Argentínu þegar lið hans var kjöldregið 6-1 af Bólivíu í undankeppni HM. 1.4.2009 22:37
Eiður: Eðlilegt að vera svekktur „Auðvitað er eðlilegt að vera svekktur eftir svona leik,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir að Ísland tapaði fyrir Skotlandi í kvöld, 2-1. 1.4.2009 22:31
Terry tryggði Englendingum sigur á Úkraínumönnum Varnarjaxlinn John Terry var hetja Englendinga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur á Úkraínumönnum í undankeppni HM. Enska liðið hefur þar með 100% árangur undir stjórn Fabio Capello í undankeppninni og er komið með annan fótinn á HM á næsta ári. 1.4.2009 22:22