Fleiri fréttir Vieri fór í fússi frá Atalanta Framherjinn Christian Vieri hefur yfirgefið herbúðir Atalanta á Ítalíu þegar enn eru tveir mánuðir eftir af leiktíðinni. 1.4.2009 18:15 Fleiri spá KR-konum sigri í kvöld Körfuboltavefurinn Karfan.is leitaði til nokkurra spekinga og fékk þá til þess að spá um úrslit í oddaleik Hauka og KR um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum. 1.4.2009 17:45 Andrew Bynum húlahoppar með Playboy-kanínum (myndband) Um helgina birtust skemmtilegar myndir af miðherjanum Andrew Bynum hjá LA Lakers í netheimum þar sem hinn meiddi leikmaður var að gamna sér með léttklæddum stúlkum á Playboy-setrinu. 1.4.2009 17:45 Byrjunarlið Skota klárt George Burley, landsliðsþjálfari Skota, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Íslandi á Hampden Park nú í kvöld. 1.4.2009 17:35 Það var þröngt setið síðast en nú er nóg pláss Haukar og KR leika á eftir til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 1.4.2009 17:30 Ólafur: Hef mikla trú á Bjarna Ólafi Vísir hitti á Ólaf Jóhannesson nú skömmu fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampden Park þar sem hann ræddi byrjunarlið sitt sem hann tilkynnti nú síðdegis. 1.4.2009 17:25 Kieron Dyer að ná heilsu Meiðslakálfurinn Kieron Dyer hjá West Ham United segist nú vera að ná fullri heilsu eftir enn eina baráttuna við langvarandi meiðsli. 1.4.2009 17:15 Þjálfari dæmdur í bann fyrir að falsa kennitölur Eva María Grétarsdóttir, þjálfari Fjölnis í minnibolta kvenna 10 ára og yngri, hefur verið dæmd í fjögurra leikja bann af aganefnd KKÍ fyrir að falsa kennitölur þriggja leikmanna á leikskýrslur. 1.4.2009 16:51 Guðrún Sóley með nýtt eftirnafn á heimasíðu Djurgården Guðrún Sóley Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Djurgården á móti Stattena í sænsku úrvalsdeildinni en samkvæmt frétt á heimasíðu félagsins fyrir leikinn var hún ekki í hópnum sem heimsótti Helsingborg. 1.4.2009 16:51 Lippi: Írar eru hvorki Davíð né Golíat Giovanni Trappatoni, landsliðsþjálfari Íra, lýsti viðureign Ítala og Íra í kvöld sem viðureign Davíðs og Golíats á blaðamannafundi í gær. 1.4.2009 16:30 Ólafur er búinn að tilkynna byrjunarliðið á móti Skotum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Skotum í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram á hinum rómaða stemmningsvelli Hampden Park í Glasgow á eftir og verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.00. 1.4.2009 16:03 Hildur setur met með því að spila sinn sjöunda oddaleik Einn leikmaður úrslitaleiks Hauka og KR um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta er langt frá því að vera í þessari stöðu í fyrsta sinn. Þvert á móti mun Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, skrifar sig inn í metabækurnar á Ásvöllum. 1.4.2009 16:00 Stemmingin verður í fyrirrúmi á nýja heimavelli Spurs Nýr knattspyrnuleikvangurTottenham mun taka 58,000 manns í sæti og verður hannaður sérstaklega með það fyrir augum að áhorfendur geti setið sem næst vellinum. 1.4.2009 15:30 Elísabet með allar íslensku stelpurnar í byrjunarliðinu Tvö Íslendingalið spila í kvöld sinn fyrsta leik í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili. Liðin, Djurgården og Kristianstad, eru bæði á útivelli á móti nýliðum, Djurgården heimsækir Stattena en Kristianstad á leik á móti Piteå. 1.4.2009 14:45 Cisse handtekinn Framherjinn Djibril Cicce hjá Sunderland var handtekinn vegna gruns um að hafa ráðist á konu fyrir utan súlustað í Newcastle aðfaranótt mánudagsins. 1.4.2009 14:33 Eiður Smári sá eini sem hefur skorað á móti Skotum Íslenska karlalandsliðið hefur tapað öllum sex landsleikjum sínum á móti Skotum en þjóðirnar mætast á Hampden Park í kvöld í undankeppni HM. Íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk í þessum sex leikjum. 1.4.2009 14:15 Iain Dowie mun aðstoða Shearer Alan Shearer er þegar byrjaður að breyta til á St .James Park en hann varð formlega knattspyrnustjóri félagsins í morgun. Shearer hefur fengið Iain Dowie til að vera aðstoðarmann sinn samkvæmt enskum fjölmiðlum. 1.4.2009 13:45 Sigrún búin að spila fjóra oddaleiki á 3 árum og vinna þá alla Sigrún Ámundadóttir, leikmaður KR, ætti að vera farin að þekkja þá stöðu vel að vera að fara spila oddaleik. Sigrún hefur leikið fjóra oddaleiki með Haukum og KR frá árinu 2006 og hefur verið í sigurliði í þeim öllum. 1.4.2009 13:15 Ætla ekki að eyðileggja tölfræðina hans Drillo Norska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað heimaleik undir stjórn Egil „Drillo" Olsen síðan árið 1991. 1.4.2009 13:00 Gabriel Heinze: Ekki á leiðinni aftur til Englands Gabriel Heinze er ánægður í herbúðum Real Madrid þrátt fyrir fjölmiðlamenn keppist við að skrifa um hugsanlega félagsskipti þessa baráttuglaða Argentínumanns í sumar. 1.4.2009 12:30 Mætti ekki spila ef þetta væri á miðju tímabili Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, lætur ekki erfið nárameiðsli stoppa sig því hún ætlar sér að spila oddaleikinn á móti KR í kvöld og lyfta Íslandsbikarnum í lok hans. 1.4.2009 12:00 Ólafur telur að Skotarnir hafi verið með aprílgabb Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, segir í viðtali við skoska fjölmiðla í dag að hann telji að tilkynningin um að þeir Barry Ferguson og Alan McGregor verði ekki með í kvöld hafi verið aprílgabb. 1.4.2009 11:45 52 prósent telja að Shearer nái ekki að bjarga Newcastle Í könnum á heimasíðu BBC kemur í ljós að lesendur síðunnar telja það hafi ekki verið nóg fyrir Newcastle að ráða Alan Shearer sem stjóra liðsins. 1.4.2009 11:30 Ferguson baðst afsökunar og verður á bekknum Samkvæmt fréttum í Skotlandi hafa þeir Barry Ferguson og Allan McGregor beðið George Burley landsliðsþjálfara afsökunar á agabroti þeirra um helgina. 1.4.2009 11:08 Eiður er stórhættulegur Lewis Stevenson, leikmaður Hibernian og skoska U-21 landsliðsins, segir að landar sínir verði að hafa góðar gætur á Eiði Smára Guðjohnsen í kvöld. 1.4.2009 11:00 David Winnie: Gunnleifur var strippari David Winnie, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, segir í samtali við The Sun í dag að hann minnist þess að Gunnleifur Gunnleifsson, annar markvarða íslenska landsliðsins, hafi drýgt tekjurnar sínar sem strippari á meðan þeir voru saman í KR. 1.4.2009 10:30 Veigar Páll er góður í Laser Tag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar ýmsa leiða til þess að efla liðsheildina og gera skemmtilega hluti saman milli æfinga. Á heimasíðu KSÍ er sagt frá því þegar allt liðið skellti sér í Laser Tag í gærmorgun. 1.4.2009 10:00 Shearer verður fjórði stjóri Newcastle á tímabilinu Alan Shearer hefur tekið við stjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle samkvæmt fjölmiðlum í Englandi og mun stjórna liðinu út tímabilið en liðið er í harðri fallbaráttu í deildinni. 1.4.2009 09:15 Sigurganga Cleveland heldur áfram en Lakers tapaði aftur LeBron James sá til þess að Cleveland vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en Kobe Bryant gat ekki komið í veg fyrir að Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2009 09:00 Ferguson og McGregor vísað úr skoska landsliðinu vegna drykkju Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að hvorki landsliðsfyrirliðinn Barry Ferguson né Allan McGregor, markvörður, verði með liðinu gegn Íslandi í kvöld. 1.4.2009 08:18 F1: Toyota áfrýjar ekki dómi Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. 1.4.2009 07:25 Boltavaktin: Skotland - Ísland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina texta- og atburðarlýsingu frá leik Skotlands og Íslands í undankeppni HM 2010. 1.4.2009 17:43 Sjá næstu 50 fréttir
Vieri fór í fússi frá Atalanta Framherjinn Christian Vieri hefur yfirgefið herbúðir Atalanta á Ítalíu þegar enn eru tveir mánuðir eftir af leiktíðinni. 1.4.2009 18:15
Fleiri spá KR-konum sigri í kvöld Körfuboltavefurinn Karfan.is leitaði til nokkurra spekinga og fékk þá til þess að spá um úrslit í oddaleik Hauka og KR um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum. 1.4.2009 17:45
Andrew Bynum húlahoppar með Playboy-kanínum (myndband) Um helgina birtust skemmtilegar myndir af miðherjanum Andrew Bynum hjá LA Lakers í netheimum þar sem hinn meiddi leikmaður var að gamna sér með léttklæddum stúlkum á Playboy-setrinu. 1.4.2009 17:45
Byrjunarlið Skota klárt George Burley, landsliðsþjálfari Skota, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Íslandi á Hampden Park nú í kvöld. 1.4.2009 17:35
Það var þröngt setið síðast en nú er nóg pláss Haukar og KR leika á eftir til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 19.15. 1.4.2009 17:30
Ólafur: Hef mikla trú á Bjarna Ólafi Vísir hitti á Ólaf Jóhannesson nú skömmu fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampden Park þar sem hann ræddi byrjunarlið sitt sem hann tilkynnti nú síðdegis. 1.4.2009 17:25
Kieron Dyer að ná heilsu Meiðslakálfurinn Kieron Dyer hjá West Ham United segist nú vera að ná fullri heilsu eftir enn eina baráttuna við langvarandi meiðsli. 1.4.2009 17:15
Þjálfari dæmdur í bann fyrir að falsa kennitölur Eva María Grétarsdóttir, þjálfari Fjölnis í minnibolta kvenna 10 ára og yngri, hefur verið dæmd í fjögurra leikja bann af aganefnd KKÍ fyrir að falsa kennitölur þriggja leikmanna á leikskýrslur. 1.4.2009 16:51
Guðrún Sóley með nýtt eftirnafn á heimasíðu Djurgården Guðrún Sóley Gunnarsdóttir er í byrjunarliði Djurgården á móti Stattena í sænsku úrvalsdeildinni en samkvæmt frétt á heimasíðu félagsins fyrir leikinn var hún ekki í hópnum sem heimsótti Helsingborg. 1.4.2009 16:51
Lippi: Írar eru hvorki Davíð né Golíat Giovanni Trappatoni, landsliðsþjálfari Íra, lýsti viðureign Ítala og Íra í kvöld sem viðureign Davíðs og Golíats á blaðamannafundi í gær. 1.4.2009 16:30
Ólafur er búinn að tilkynna byrjunarliðið á móti Skotum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Skotum í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram á hinum rómaða stemmningsvelli Hampden Park í Glasgow á eftir og verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.00. 1.4.2009 16:03
Hildur setur met með því að spila sinn sjöunda oddaleik Einn leikmaður úrslitaleiks Hauka og KR um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta er langt frá því að vera í þessari stöðu í fyrsta sinn. Þvert á móti mun Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, skrifar sig inn í metabækurnar á Ásvöllum. 1.4.2009 16:00
Stemmingin verður í fyrirrúmi á nýja heimavelli Spurs Nýr knattspyrnuleikvangurTottenham mun taka 58,000 manns í sæti og verður hannaður sérstaklega með það fyrir augum að áhorfendur geti setið sem næst vellinum. 1.4.2009 15:30
Elísabet með allar íslensku stelpurnar í byrjunarliðinu Tvö Íslendingalið spila í kvöld sinn fyrsta leik í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili. Liðin, Djurgården og Kristianstad, eru bæði á útivelli á móti nýliðum, Djurgården heimsækir Stattena en Kristianstad á leik á móti Piteå. 1.4.2009 14:45
Cisse handtekinn Framherjinn Djibril Cicce hjá Sunderland var handtekinn vegna gruns um að hafa ráðist á konu fyrir utan súlustað í Newcastle aðfaranótt mánudagsins. 1.4.2009 14:33
Eiður Smári sá eini sem hefur skorað á móti Skotum Íslenska karlalandsliðið hefur tapað öllum sex landsleikjum sínum á móti Skotum en þjóðirnar mætast á Hampden Park í kvöld í undankeppni HM. Íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk í þessum sex leikjum. 1.4.2009 14:15
Iain Dowie mun aðstoða Shearer Alan Shearer er þegar byrjaður að breyta til á St .James Park en hann varð formlega knattspyrnustjóri félagsins í morgun. Shearer hefur fengið Iain Dowie til að vera aðstoðarmann sinn samkvæmt enskum fjölmiðlum. 1.4.2009 13:45
Sigrún búin að spila fjóra oddaleiki á 3 árum og vinna þá alla Sigrún Ámundadóttir, leikmaður KR, ætti að vera farin að þekkja þá stöðu vel að vera að fara spila oddaleik. Sigrún hefur leikið fjóra oddaleiki með Haukum og KR frá árinu 2006 og hefur verið í sigurliði í þeim öllum. 1.4.2009 13:15
Ætla ekki að eyðileggja tölfræðina hans Drillo Norska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað heimaleik undir stjórn Egil „Drillo" Olsen síðan árið 1991. 1.4.2009 13:00
Gabriel Heinze: Ekki á leiðinni aftur til Englands Gabriel Heinze er ánægður í herbúðum Real Madrid þrátt fyrir fjölmiðlamenn keppist við að skrifa um hugsanlega félagsskipti þessa baráttuglaða Argentínumanns í sumar. 1.4.2009 12:30
Mætti ekki spila ef þetta væri á miðju tímabili Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, lætur ekki erfið nárameiðsli stoppa sig því hún ætlar sér að spila oddaleikinn á móti KR í kvöld og lyfta Íslandsbikarnum í lok hans. 1.4.2009 12:00
Ólafur telur að Skotarnir hafi verið með aprílgabb Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, segir í viðtali við skoska fjölmiðla í dag að hann telji að tilkynningin um að þeir Barry Ferguson og Alan McGregor verði ekki með í kvöld hafi verið aprílgabb. 1.4.2009 11:45
52 prósent telja að Shearer nái ekki að bjarga Newcastle Í könnum á heimasíðu BBC kemur í ljós að lesendur síðunnar telja það hafi ekki verið nóg fyrir Newcastle að ráða Alan Shearer sem stjóra liðsins. 1.4.2009 11:30
Ferguson baðst afsökunar og verður á bekknum Samkvæmt fréttum í Skotlandi hafa þeir Barry Ferguson og Allan McGregor beðið George Burley landsliðsþjálfara afsökunar á agabroti þeirra um helgina. 1.4.2009 11:08
Eiður er stórhættulegur Lewis Stevenson, leikmaður Hibernian og skoska U-21 landsliðsins, segir að landar sínir verði að hafa góðar gætur á Eiði Smára Guðjohnsen í kvöld. 1.4.2009 11:00
David Winnie: Gunnleifur var strippari David Winnie, fyrrum leikmaður og þjálfari KR, segir í samtali við The Sun í dag að hann minnist þess að Gunnleifur Gunnleifsson, annar markvarða íslenska landsliðsins, hafi drýgt tekjurnar sínar sem strippari á meðan þeir voru saman í KR. 1.4.2009 10:30
Veigar Páll er góður í Laser Tag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leitar ýmsa leiða til þess að efla liðsheildina og gera skemmtilega hluti saman milli æfinga. Á heimasíðu KSÍ er sagt frá því þegar allt liðið skellti sér í Laser Tag í gærmorgun. 1.4.2009 10:00
Shearer verður fjórði stjóri Newcastle á tímabilinu Alan Shearer hefur tekið við stjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle samkvæmt fjölmiðlum í Englandi og mun stjórna liðinu út tímabilið en liðið er í harðri fallbaráttu í deildinni. 1.4.2009 09:15
Sigurganga Cleveland heldur áfram en Lakers tapaði aftur LeBron James sá til þess að Cleveland vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en Kobe Bryant gat ekki komið í veg fyrir að Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2009 09:00
Ferguson og McGregor vísað úr skoska landsliðinu vegna drykkju Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að hvorki landsliðsfyrirliðinn Barry Ferguson né Allan McGregor, markvörður, verði með liðinu gegn Íslandi í kvöld. 1.4.2009 08:18
F1: Toyota áfrýjar ekki dómi Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. 1.4.2009 07:25
Boltavaktin: Skotland - Ísland Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina texta- og atburðarlýsingu frá leik Skotlands og Íslands í undankeppni HM 2010. 1.4.2009 17:43