Fleiri fréttir

Guðjón var ánægður með jafnteflið á móti Swindon

Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe Alexandra, var ánægður með að hafa fengið stig út úr útileik á móti Swindon í ensku C-deildinni í dag. Eftir leikinn er Crewe í 20. sæti deildarinnar og tveimur stigum fyrir ofan fallsæti.

Alan Shearer er ennþá bjartsýnn þrátt fyrir tap

Alan Shearer, stjóri Newcastle, hefur enn fulla trú á því að hann geti bjargað Newcastle frá falli úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 0-2 tap í fyrsta leiknum á móti Chelsea í dag.

James Beattie hefur verið bjargvættur Stoke

James Beattie hefur reynst betri en enginn síðan að hann kom til Stoke frá Sheffield United um miðjan janúar. Beattie hefur komið að átta mörkum Stoke á árinu 2009 eða fleiri mörkum en nokkur annar í ensku úrvalsdeildinni.

Öryggir sigrar hjá Haukum og Val í kvennahandboltanum

Haukar og Valur unnu bæði örugga sigri í lokaumferð N1 deild kvenna í handbolta í dag en fyrir umferðina var ljóst að Haukar væru deildarmeistarar og að Stjarnan, Valur og Fram væru komin inn í úrslitakeppnina.

Fannar: Finnst rosalega gaman að spila þessa leiki

Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, átti stórleik á báðum endum vallarsins þegar KR vann fyrsta leikinn á móti Grindavík í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í DHL-Höllinni í kvöld.

Friðrik: Við vorum ragir og lélegir framan af leik

„Við ætluðum að byrja leikinn af miklu meiri krafti en þetta spilaðist líka betur fyrir okkur þegar menn höfðu engu að tapa," sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur eftir 88-84 tap fyrir KR í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.

Lukas Podolski: Ég var algjört fífl

Lukas Podolski hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í landsleik Þjóðverja og Walesbúa í undankeppni HM í vikunni en Podolski gaf þá fyrirliðanum Michael Ballack vænan kinnhest þegar upp úr sauð á milli þeirra í miðjum leik.

KR-ingar unnu fyrsta leikinn á móti Grindavík

KR vann 88-84 sigur á Grindavík í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. KR var með stórt forskot í seinni hálfleik en var nærri því búið að glutra því niður í lokin.

Fimm reyndustu mennirnir eru allir í Grindavíkurliðinu

Fimm Grindvíkingar hafa spilað flesta leiki í lokaúrslitum af þeim leikmönnum sem taka þátt í úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Einvígið hefst í DHL-Höllinni klukkan 16.00 í dag.

Allir hafa orðið meistarar nema Helgi Már, Þorleifur og Jason

Flestir leikmenn KR og Grindavík í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla hafa kynnst því að vera Íslandsmeistarar en það eru þó þrjár undantekningar meðal þeirra leikmanna sem hafa spilað í meira en 40 mínútur í úrslitakeppninni í ár.

Cesc Fabregas í byrjunarliði Arsenal í dag

Arsenal-menn eru búnir endurheimta þrjá menn úr meiðslum fyrir leikinn á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta eru þeir Cesc Fabregas, Theo Walcott og Emmanuel Adebayor sem eru allir í byrjunarliði liðsins.

Fannar, Nick og Arnar Freyr hafa aldrei tapað í lokaúrslitum

Þrír leikmenn KR og Grindavík í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla hafa aldrei tapað í lokaúrslitum. Þetta eru þeir Fannar Ólafsson hjá KR og Grindvíkingarnir Arnar Freyr Jónsson og Nick Bradford. Úrslitaeinvígi KR og Grindavíkur hefst í DHL-Höllinni klukkan 16.00 í dag.

Mars var mánuður Liverpool í ensku deildinni

Það kom kannski ekki mörgum á óvart að Liverpool fékk bæði mánaðarverðlaunin í ensku úrvalsdeildinni fyrir marsmánuð. Steven Gerrard var valinn besti leikmaðurinn og Rafael Benitez var kosinn besti stjórinn.

Orlando Magic fór illa með Cleveland í nótt

Cleveland Cavaliers fékk slæman skell á móti Orlando Magic í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tapið þýðir að Los Angeles Lakers er komið einum leik á eftir LeBron James og félögum í baráttunni um besta árangurinn í NBA-deildinni og heimavallarrétt út úrslitakeppnina.

Brawn á flugi, afhroð McLaren og Ferrari

Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons.

Ranieri ræðir við stuðningsmenn

Claudio Ranieri, þjálfari Juventus, gerðist ákaflega alþýðlegur í dag þegar hann spjallaði við stuðningsmenn félagsins. Stuðningsmennirnir tóku vel á móti þjálfaranum og báðu hann um að koma með titilinn aftur til Tórínó.

Ancelotti áfram hjá Milan

Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, staðfesti í dag að Carlo Ancelotti yrði áfram við stjórnvölinn hjá félaginu á næstu leiktíð. Mikil óvissa hefur verið um framtíð Ancelotti í vetur en þeirri óvissu hefur nú verið eytt.

Adriano horfinn

Það er mikil dramatík í kringum brasilíska framherjann Adriano sem fyrr. Hann skilaði sér ekki á tilsettum tíma til Inter eftir landsleikjahléið og það nær enginn í hann. Umboðsmaður hans segist ekki einu sinni vita hvar hann sé niðurkominn.

Hamilton biðst afsökunar

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne.

Birgir Leifur í gegnum niðurskurðinn

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á Estoril-mótinu í Portúgal þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í dag.

Meistaradeildin: HSV í undanúrslit

HSV varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Flensburg, 29-31, í síðari leik liðanna en þriggja marka sigur, 25-28, í fyrri leiknum fleytti liðinu áfram.

Ferguson og McGregor eru Rangers til skammar

Walter Smith, knattspyrnustjóri Glasgow Rangers, segir að þeir Barry Ferguson og Allan McGregor hafi orðið sjálfum sér og félaginu til skammar með hegðun sinni síðustu daga.

Ferguson og McGregor í ævilangt bann

Stóra fyllerísmálið hjá Skotum heldur áfram að vinda upp á sig en í dag tilkynnti skoska knattspyrnusambandið að þeir Barry Ferguson og Allan McGregor myndu aldrei aftur spila landsleik fyrir Skota.

Aron í aðgerð á mánudag

„Þetta er ekki stór aðgerð og ég ætti að vera orðinn góður eftir sex vikur. Það er því engin hætta á því að ég missi af landsleikjunum í júní," sagði ungstirnið Aron Pálmarsson við Vísi en hann er staddur í Kiel þessa dagana.

Gerrard neitar sök

Steven Gerrard hefur neitað öllum ásökunum þess efnis að hann hafi átt nokkurn þátt í átökum á bar í Liverpool. Hann var kærður fyrir að hafa átt þátt í að stofna til átaka en neitar algjörlega sök í málinu.

Kuyt framlengir líka

Stuðningsmenn Liverpool fengu tvöfaldan skammt af góðum fréttum í dag. Fyrst að Steven Gerrard hefði framlengt samning sinn við félagið og síðan að Dirk Kuyt hefði gert slíkt hið sama.

Hiddink óttast Shearer-áhrifin á móti Newcastle

Guus Hiddink, stjóri Chelsea, er vel meðvitaður um það gæti verið erfitt að eiga við Newcastle í fyrsta leiknum undir stjórn Alan Shearer enda ætli leikmenn liðsins að sanna sig fyrir nýjum stjóra. Liðin mætast á St James Park á morgun.

Alan Shearer leitar ráða hjá reyndum körlum

Alan Shearer, nýráðinn stjóri Newcastle, ætlar að gera allt til þess að halda liðinu upp í ensku úrvalsdeildinni. Eitt af því að er leita ráða hjá góðum og reyndum mönnum sem hann kynntist vel á frábærum ferli sínum.

Valskonur fara beint í 32 liða úrslitin

Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki munu fara beint í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár og sleppa því við að leika í undanriðlum eins og Íslandsmeistararnir hafa gert síðustu ár.

Stjörnumenn að gera góða hluti í Lengjubikarnum

Nýliðar Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta eru að standa sig vel í Lengjubikarnum. Liðið vann 3-1 sigur á Leikni í Egilshöllinni í gær og er því öruggt með sæti í átta liða úrslitum keppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir