Fleiri fréttir Mourinho varð að víkja Jose Mourinho varð að fara frá Chelsea af því samband hans við forráðamenn félagsins var orðið óviðunandi. Þetta segir í tilkynningu frá félaginu í dag. 20.9.2007 16:37 Eiður fékk þungt högg á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk þungt högg á æfingu með Barcelona og var ráðlagt að hvíla sig. 20.9.2007 16:07 Serbarnir áfram hjá Blikum Breiðablik hefur samið við þá þrjá serbnesku leikmenn sem eru í þeirra herbúðum til næstu tveggja ára. 20.9.2007 15:50 Elías Már skoraði átta mörk HC Empor Rostock vann í gær óvæntan sigur á úrvalsdeildarliði Minden í þýsku bikarkeppninni í handbolta. 20.9.2007 15:00 Scolari dæmdur í fjögurra leikja bann Luiz Felipe Scolari hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. 20.9.2007 14:49 Brassarnir með fullt hús stiga Brasilía vann Danmörku í lokaumferð D-riðils á HM kvenna í knattspyrnu í Kína og kemst áfram ásamt heimamönnum. 20.9.2007 13:50 „Mourinho fær 3,2 milljarða“ Fréttavefur BBC segir að Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, fái 3,2 milljarða króna samkvæmt starfslokasamningi. 20.9.2007 13:25 Mourinho: hvað gerðist? Talið er að ósætti John Terry og Jose Mourinho hafi orðið til þess að Mourinho fór frá Chelsea. 20.9.2007 11:48 Norðmenn áfram eftir stórsigur Noregur og Ástralía eru komin áfram í fjórðungsúrslit á HM kvenna í knattspyrnu í Kína. 20.9.2007 10:52 Agger og Alonso fótbrotnir Daniel Agger og Xabi Alonso, leikmenn Liverpool, verða frá keppni næstu sex vikurnar. 20.9.2007 10:44 Ferill Mourinho í máli og myndum Jose Mourinho hætti skyndilega hjá Chelsea í gær. Hann er umdeildur en ljóst er að enska úrvalsdeildin verður ekki söm án hans. 20.9.2007 10:23 Grant tekur við Chelsea Avram Grant, fyrrum landsliðsþjálfari Ísrael og yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea, er eftirmaður Jose Mourinho hjá félaginu. 20.9.2007 09:02 Jose Mourinho hættur hjá Chelsea Jose Mourinho hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í kvöld og hafa stórtíðindi nú verið staðfest af forráðamönnum félagsins. 20.9.2007 00:01 Auðvelt hjá Arsenal Manchester United og Arsenal unnu góða sigra í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar 8 leikir fóru fram í riðlakeppninni. United vann sanngjarnan 1-0 útisigur á Sporting í Lissabon. Arsenal lagði Sevilla 3-0 en Inter tapaði nokkuð óvænt 1-0 fyrir Fenerbahce í Tyrklandi. 19.9.2007 20:35 Cesar: Mancini var reiður Markvörðurinn Julio Cesar var besti maður Inter Milan í kvöld þegar liðið tapaði nokkuð óvænt 1-0 fyrir tyrkneska liðinu Fenerbahce á útivelli í Meistaradeildinni. Það sem kom meira á óvart í leiknum voru yfirburðir heimamanna, sem gerðu harða atlögu að ítölsku meisturunum. 19.9.2007 23:13 Pires: Skilnaðurinn hefur áhrif á Henry Robert Pires, fyrrum félagi Thierry Henry frá því hjá Arsenal, segir hjónaskilnaðinn vera ástæðu þess að stuðningsmenn Barcelona hafi enn ekki fengið að sjá hinn sanna Henry. 19.9.2007 23:07 Henderson skaut Watford á toppinn Tvö mörk frá framherjanum Darius Henderson tryggðu Watford 2-1 útisigur á Cardiff í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í kvöld og um leið efsta sætið í deildinni. Það var gamla kempan Jimmy Floyd Hasselbaink sem skoraði mark Cardiff sem var hans fyrsta fyrir félagið. Á sama tíma skildu Southampton og Colchester jöfn 1-1. 19.9.2007 23:01 Meistaradeildin er erfiðari Juande Ramos, þjálfari Sevilla, sagði tap sinna manna gegn Arsenal á Emirates í kvöld vera talandi dæmi um það hvað Meistaradeild Evrópu sé erfið deild. Hann vill þó ekki meina að hans menn hafi verið lélegir í kvöld. 19.9.2007 22:36 Naumur sigur hjá Flensburg Nokkrir leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Stórlið Flensburg vann nauman útsigur á Stralsunder 35-32 þar sem þeir Einar Hólmgeirsson og Alexander Petersson skoruðu 5 mörk hvor fyrir Flensburg. 19.9.2007 22:14 Messi: Þetta var ágæt sýning Lionel Messi átti góðan leik í kvöld þegar Barcelona lagði Lyon 3-0 í E-riðli Meistaradeildinni. Hann var ánægður með leik sinna manna og sagði þá hafa gert allt sem lögðu upp með fyrir leikinn. 19.9.2007 22:02 Van Persie: Við erum að spila ótrúlega Robin van Persie sagði Arsenal vera að spila hágæða knattspyrnu í kvöld þegar liðið lagði Sevilla örugglega 3-0 á Emirates. Félagi hans Cesc Fabregas segir Arsenal vera lið framtíðarinnar. 19.9.2007 21:28 Blendnar tilfinningar fyrir Ronaldo Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United upplifði blendnar tilfinningar í kvöld þegar hann tryggði enska liðinu sigur á fyrrum félögum sínum í Sporting í Lissabon. 19.9.2007 21:22 Ferguson: Mikilvægt að byrja á sigri Sir Alex Ferguson var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Sporting í Lissabon í kvöld. Hann var ánægður með frammistöðu Wayne Rooney sem sneri aftur úr meiðslum og á von á að hann verði klár á ný gegn Chelsea á sunnudaginn. 19.9.2007 21:13 Wenger vill meiri stöðugleika Arsene Wenger var nokkuð sáttur við sína menn eftir 3-0 sigurinn á Sevilla í kvöld en vill þó meina að hans menn eigi mikið inni. Hann leitar fyrst og fremst eftir stöðugleika hjá sínum mönnum. 19.9.2007 21:02 Jol ætlar ekki að gera breytingar á liði sínu Martin Jol, stjóri Tottenham, ætlar ekki að gera miklar breytingar á liði sínu sem mæltir smáliðinu Anothosis Famagusta í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld. Hann segist verða að halda sig við fastamenn sína því þeir þurfi einfaldlega tíma til að spila sig saman. 19.9.2007 20:22 Grindavík á toppinn í 1. deild Grindvíkingar skelltu sér á toppinn í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld með því að bursta Fylki 5-2 á heimavelli sínum. Heimamenn voru mun sterkari í leiknum en lentu undir 1-0 snemma leiks. 19.9.2007 19:54 Útlendingar í meirihluta í úrvalsdeildinni Hlutfall útlendinga í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið eins hátt og á síðustu leiktíð, þar sem rúmlega 55% leikmanna voru útlendingar. Enska deildin er í algjörum sérflokki í Evrópu hvað varðar fjölda útlendinga. 19.9.2007 19:01 Drogba rappar gegn rasisma Framherjinn Didier Drogba lætur hnémeiðsli ekki stöðva sig frá því leggja góðu málefni lið. Á sunnudaginn kemur hann fram í Royal Albert Hall ásamt fleiri góðum mönnum á sérstakir góðgerðasamkomu. Þá ætlar hann að syngja inn á geisladisk sem gefinn verður út undir merkjum "Kick Racism out of Football" herferðinni. 19.9.2007 18:43 Queiroz: Ég er ekki að fara frá United Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, segir ekker til í fréttaflutningi bresku blaðanna í dag þar sem því var haldið fram að hann væri á förum frá félaginu. 19.9.2007 18:31 Crawford kominn með starfsleyfi á ný NBA-dómarinn Joey Crawford hefur fengið grænt ljós á að byrja að dæma í deildinni á ný í haust, en hann var settur í bann á síðasta tímabili eftir að hafa farið gróflega yfir strikið í leik San Antonio og Dallas. 19.9.2007 18:23 Kirilenko vill fara frá Utah Rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Kirilenko hefur farið þes á leit við forráðamenn Utah Jazz að verða skipt frá félaginu. Kirilenko var kjörinn verðmætasti leikmaðurinn á nýafstöðnu Evrópumóti landsliða, en átti vægast sagt ömurlegt tímabil með NBA liðinu síðasta vetur. 19.9.2007 18:11 Stefán Þórðarson á heimleið Skagamaðurinn Stefán Þórðarson hefur gefið það út að hann ætli að flytja aftur heim til Íslands eftir að leiktíð lýkur í 1. deildinni í Svíþjóð. Stefán er leikmaður Norrköping, sem er á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni, en honum þykir kominn tími til að breyta til. 19.9.2007 18:01 Evans sektaður fyrir drykkjuskap Norður-Írska knattspyrnusambandið gaf það út í dag að varnarmaðurinn Jonathan Evans hefði verið annar leikmaðurinn sem sektaður var eftir dvöl liðsins hér á Íslandi á dögunum, en áður hafði Kieth Gillespie verið sektaður fyrir að stofna til slagsmála. 19.9.2007 16:57 Fékk rautt og þar með vægari dóm Ingi Hrannar Heimisson, leikmaður Þórs, græddi vel á því að fá rautt spjald í leik Þór og Leiknis á laugardaginn. 19.9.2007 16:21 Ron Dennis og Alonso talast ekki við Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. 19.9.2007 15:56 Margrét Lára: Svíþjóð heillar mest Margrét Lára Viðarsdóttir segir að nýyfirstaðið tímabil hafi sennilega verið hennar síðasta með Val í bili. Hún stefnir á atvinnumennsku. 19.9.2007 14:15 Gummersbach áfram í bikarnum Gummersbach vann í gær öruggan sigur á Heilbronn-Horkheim í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta. 19.9.2007 13:58 Mál Sigfúsar Páls tekið fyrir í dag Dómstóll Handknattleikssambands Íslands tekur í dag fyrir mál Sigfúsar Páls Sigfússonar, leikmanns Fram. 19.9.2007 13:37 Margrét Lára valin best Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var í dag valin besti leikmaður 13.-18. umferða Landsbankadeildar kvenna. 19.9.2007 12:00 Crouch á leið til Portsmouth? Sú saga gengur fjöllum hærra að Peter Crouch sé á leið frá Liverpool í janúar næstkomandi og gangi aftur til liðs við sitt gamla félag, Portsmouth. 19.9.2007 11:00 Mourinho reiknar ekki með Drogba og Lampard Jose Mourinho staðfesti í gær að afar ólíklegt væri að Didier Drogba og Frank Lampard yrðu klárir fyrir stórslag Manchester United og Chelsea á sunnudag. 19.9.2007 10:54 Eiður aftarlega í goggunarröðinni Eiður Smári Guðjohnsen var ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Lyon á Camp Nou í kvöld. 19.9.2007 10:33 Landsliðið ekki verið ofar í þrjú ár Nýr styrkleikalisti FIFA var birtur í morgun og er skemmst frá því að segja að Ísland hoppaði upp um 37 sæti á listanum. 19.9.2007 10:22 Owen þarf ekki að fara í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Bolton, segir að Michael Owen þurfi ekki að gangast undir aðgerð eftir að hann meiddist í leik Newcastle og Derby í fyrrakvöld. 19.9.2007 10:16 Queiroz gæti farið frá Manchester United Carlos Queiroz gefur nú til kynna að hann gæti farið frá Manchester United til að leita áskorana á nýjum vettvangi. 19.9.2007 10:05 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho varð að víkja Jose Mourinho varð að fara frá Chelsea af því samband hans við forráðamenn félagsins var orðið óviðunandi. Þetta segir í tilkynningu frá félaginu í dag. 20.9.2007 16:37
Eiður fékk þungt högg á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk þungt högg á æfingu með Barcelona og var ráðlagt að hvíla sig. 20.9.2007 16:07
Serbarnir áfram hjá Blikum Breiðablik hefur samið við þá þrjá serbnesku leikmenn sem eru í þeirra herbúðum til næstu tveggja ára. 20.9.2007 15:50
Elías Már skoraði átta mörk HC Empor Rostock vann í gær óvæntan sigur á úrvalsdeildarliði Minden í þýsku bikarkeppninni í handbolta. 20.9.2007 15:00
Scolari dæmdur í fjögurra leikja bann Luiz Felipe Scolari hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. 20.9.2007 14:49
Brassarnir með fullt hús stiga Brasilía vann Danmörku í lokaumferð D-riðils á HM kvenna í knattspyrnu í Kína og kemst áfram ásamt heimamönnum. 20.9.2007 13:50
„Mourinho fær 3,2 milljarða“ Fréttavefur BBC segir að Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, fái 3,2 milljarða króna samkvæmt starfslokasamningi. 20.9.2007 13:25
Mourinho: hvað gerðist? Talið er að ósætti John Terry og Jose Mourinho hafi orðið til þess að Mourinho fór frá Chelsea. 20.9.2007 11:48
Norðmenn áfram eftir stórsigur Noregur og Ástralía eru komin áfram í fjórðungsúrslit á HM kvenna í knattspyrnu í Kína. 20.9.2007 10:52
Agger og Alonso fótbrotnir Daniel Agger og Xabi Alonso, leikmenn Liverpool, verða frá keppni næstu sex vikurnar. 20.9.2007 10:44
Ferill Mourinho í máli og myndum Jose Mourinho hætti skyndilega hjá Chelsea í gær. Hann er umdeildur en ljóst er að enska úrvalsdeildin verður ekki söm án hans. 20.9.2007 10:23
Grant tekur við Chelsea Avram Grant, fyrrum landsliðsþjálfari Ísrael og yfirmaður knattspyrnumála hjá Chelsea, er eftirmaður Jose Mourinho hjá félaginu. 20.9.2007 09:02
Jose Mourinho hættur hjá Chelsea Jose Mourinho hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Chelsea. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu í kvöld og hafa stórtíðindi nú verið staðfest af forráðamönnum félagsins. 20.9.2007 00:01
Auðvelt hjá Arsenal Manchester United og Arsenal unnu góða sigra í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar 8 leikir fóru fram í riðlakeppninni. United vann sanngjarnan 1-0 útisigur á Sporting í Lissabon. Arsenal lagði Sevilla 3-0 en Inter tapaði nokkuð óvænt 1-0 fyrir Fenerbahce í Tyrklandi. 19.9.2007 20:35
Cesar: Mancini var reiður Markvörðurinn Julio Cesar var besti maður Inter Milan í kvöld þegar liðið tapaði nokkuð óvænt 1-0 fyrir tyrkneska liðinu Fenerbahce á útivelli í Meistaradeildinni. Það sem kom meira á óvart í leiknum voru yfirburðir heimamanna, sem gerðu harða atlögu að ítölsku meisturunum. 19.9.2007 23:13
Pires: Skilnaðurinn hefur áhrif á Henry Robert Pires, fyrrum félagi Thierry Henry frá því hjá Arsenal, segir hjónaskilnaðinn vera ástæðu þess að stuðningsmenn Barcelona hafi enn ekki fengið að sjá hinn sanna Henry. 19.9.2007 23:07
Henderson skaut Watford á toppinn Tvö mörk frá framherjanum Darius Henderson tryggðu Watford 2-1 útisigur á Cardiff í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í kvöld og um leið efsta sætið í deildinni. Það var gamla kempan Jimmy Floyd Hasselbaink sem skoraði mark Cardiff sem var hans fyrsta fyrir félagið. Á sama tíma skildu Southampton og Colchester jöfn 1-1. 19.9.2007 23:01
Meistaradeildin er erfiðari Juande Ramos, þjálfari Sevilla, sagði tap sinna manna gegn Arsenal á Emirates í kvöld vera talandi dæmi um það hvað Meistaradeild Evrópu sé erfið deild. Hann vill þó ekki meina að hans menn hafi verið lélegir í kvöld. 19.9.2007 22:36
Naumur sigur hjá Flensburg Nokkrir leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Stórlið Flensburg vann nauman útsigur á Stralsunder 35-32 þar sem þeir Einar Hólmgeirsson og Alexander Petersson skoruðu 5 mörk hvor fyrir Flensburg. 19.9.2007 22:14
Messi: Þetta var ágæt sýning Lionel Messi átti góðan leik í kvöld þegar Barcelona lagði Lyon 3-0 í E-riðli Meistaradeildinni. Hann var ánægður með leik sinna manna og sagði þá hafa gert allt sem lögðu upp með fyrir leikinn. 19.9.2007 22:02
Van Persie: Við erum að spila ótrúlega Robin van Persie sagði Arsenal vera að spila hágæða knattspyrnu í kvöld þegar liðið lagði Sevilla örugglega 3-0 á Emirates. Félagi hans Cesc Fabregas segir Arsenal vera lið framtíðarinnar. 19.9.2007 21:28
Blendnar tilfinningar fyrir Ronaldo Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United upplifði blendnar tilfinningar í kvöld þegar hann tryggði enska liðinu sigur á fyrrum félögum sínum í Sporting í Lissabon. 19.9.2007 21:22
Ferguson: Mikilvægt að byrja á sigri Sir Alex Ferguson var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Sporting í Lissabon í kvöld. Hann var ánægður með frammistöðu Wayne Rooney sem sneri aftur úr meiðslum og á von á að hann verði klár á ný gegn Chelsea á sunnudaginn. 19.9.2007 21:13
Wenger vill meiri stöðugleika Arsene Wenger var nokkuð sáttur við sína menn eftir 3-0 sigurinn á Sevilla í kvöld en vill þó meina að hans menn eigi mikið inni. Hann leitar fyrst og fremst eftir stöðugleika hjá sínum mönnum. 19.9.2007 21:02
Jol ætlar ekki að gera breytingar á liði sínu Martin Jol, stjóri Tottenham, ætlar ekki að gera miklar breytingar á liði sínu sem mæltir smáliðinu Anothosis Famagusta í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld. Hann segist verða að halda sig við fastamenn sína því þeir þurfi einfaldlega tíma til að spila sig saman. 19.9.2007 20:22
Grindavík á toppinn í 1. deild Grindvíkingar skelltu sér á toppinn í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld með því að bursta Fylki 5-2 á heimavelli sínum. Heimamenn voru mun sterkari í leiknum en lentu undir 1-0 snemma leiks. 19.9.2007 19:54
Útlendingar í meirihluta í úrvalsdeildinni Hlutfall útlendinga í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið eins hátt og á síðustu leiktíð, þar sem rúmlega 55% leikmanna voru útlendingar. Enska deildin er í algjörum sérflokki í Evrópu hvað varðar fjölda útlendinga. 19.9.2007 19:01
Drogba rappar gegn rasisma Framherjinn Didier Drogba lætur hnémeiðsli ekki stöðva sig frá því leggja góðu málefni lið. Á sunnudaginn kemur hann fram í Royal Albert Hall ásamt fleiri góðum mönnum á sérstakir góðgerðasamkomu. Þá ætlar hann að syngja inn á geisladisk sem gefinn verður út undir merkjum "Kick Racism out of Football" herferðinni. 19.9.2007 18:43
Queiroz: Ég er ekki að fara frá United Carlos Queiroz, aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson hjá Manchester United, segir ekker til í fréttaflutningi bresku blaðanna í dag þar sem því var haldið fram að hann væri á förum frá félaginu. 19.9.2007 18:31
Crawford kominn með starfsleyfi á ný NBA-dómarinn Joey Crawford hefur fengið grænt ljós á að byrja að dæma í deildinni á ný í haust, en hann var settur í bann á síðasta tímabili eftir að hafa farið gróflega yfir strikið í leik San Antonio og Dallas. 19.9.2007 18:23
Kirilenko vill fara frá Utah Rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Kirilenko hefur farið þes á leit við forráðamenn Utah Jazz að verða skipt frá félaginu. Kirilenko var kjörinn verðmætasti leikmaðurinn á nýafstöðnu Evrópumóti landsliða, en átti vægast sagt ömurlegt tímabil með NBA liðinu síðasta vetur. 19.9.2007 18:11
Stefán Þórðarson á heimleið Skagamaðurinn Stefán Þórðarson hefur gefið það út að hann ætli að flytja aftur heim til Íslands eftir að leiktíð lýkur í 1. deildinni í Svíþjóð. Stefán er leikmaður Norrköping, sem er á góðri leið með að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni, en honum þykir kominn tími til að breyta til. 19.9.2007 18:01
Evans sektaður fyrir drykkjuskap Norður-Írska knattspyrnusambandið gaf það út í dag að varnarmaðurinn Jonathan Evans hefði verið annar leikmaðurinn sem sektaður var eftir dvöl liðsins hér á Íslandi á dögunum, en áður hafði Kieth Gillespie verið sektaður fyrir að stofna til slagsmála. 19.9.2007 16:57
Fékk rautt og þar með vægari dóm Ingi Hrannar Heimisson, leikmaður Þórs, græddi vel á því að fá rautt spjald í leik Þór og Leiknis á laugardaginn. 19.9.2007 16:21
Ron Dennis og Alonso talast ekki við Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. 19.9.2007 15:56
Margrét Lára: Svíþjóð heillar mest Margrét Lára Viðarsdóttir segir að nýyfirstaðið tímabil hafi sennilega verið hennar síðasta með Val í bili. Hún stefnir á atvinnumennsku. 19.9.2007 14:15
Gummersbach áfram í bikarnum Gummersbach vann í gær öruggan sigur á Heilbronn-Horkheim í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta. 19.9.2007 13:58
Mál Sigfúsar Páls tekið fyrir í dag Dómstóll Handknattleikssambands Íslands tekur í dag fyrir mál Sigfúsar Páls Sigfússonar, leikmanns Fram. 19.9.2007 13:37
Margrét Lára valin best Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður Vals, var í dag valin besti leikmaður 13.-18. umferða Landsbankadeildar kvenna. 19.9.2007 12:00
Crouch á leið til Portsmouth? Sú saga gengur fjöllum hærra að Peter Crouch sé á leið frá Liverpool í janúar næstkomandi og gangi aftur til liðs við sitt gamla félag, Portsmouth. 19.9.2007 11:00
Mourinho reiknar ekki með Drogba og Lampard Jose Mourinho staðfesti í gær að afar ólíklegt væri að Didier Drogba og Frank Lampard yrðu klárir fyrir stórslag Manchester United og Chelsea á sunnudag. 19.9.2007 10:54
Eiður aftarlega í goggunarröðinni Eiður Smári Guðjohnsen var ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Lyon á Camp Nou í kvöld. 19.9.2007 10:33
Landsliðið ekki verið ofar í þrjú ár Nýr styrkleikalisti FIFA var birtur í morgun og er skemmst frá því að segja að Ísland hoppaði upp um 37 sæti á listanum. 19.9.2007 10:22
Owen þarf ekki að fara í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Bolton, segir að Michael Owen þurfi ekki að gangast undir aðgerð eftir að hann meiddist í leik Newcastle og Derby í fyrrakvöld. 19.9.2007 10:16
Queiroz gæti farið frá Manchester United Carlos Queiroz gefur nú til kynna að hann gæti farið frá Manchester United til að leita áskorana á nýjum vettvangi. 19.9.2007 10:05