Fleiri fréttir KR vann Reykjavíkurmeistaratitilinn KR varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í körfubolta með því að vinna ÍR á heimavelli sínum. KR-ingar urðu Íslandsmeistarar á síðasta tímabili og voru þeir sterkari í leiknum í kvöld og unnu 89-73. 18.9.2007 22:17 Mourinho: Við nýttum ekki færin Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að vonum allt annað en sáttur við úrslit kvöldsins. Enska liðið náði aðeins stigi á heimavelli gegn Rosenborg í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.9.2007 21:48 Ancelotti í skýjunum Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, er hæstánægður með sína menn eftir 2-1 sigur á Benfica í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hrósaði Andrea Pirlo sérstaklega fyrir hans spilamennsku. 18.9.2007 21:29 Leicester gaf Forest mark Nottingham Forest fékk gefins mark frá Leicester í kvöld. Liðin mættust í endurteknum bikarleik en viðureign þessara liða í ágúst var hætt eftir að varnarmaðurinn Clive Clarke fékk hjartaáfall. Þá var staðan 1-0 fyrir Forest. 18.9.2007 21:03 Rosenborg náði jafntefli gegn Chelsea Jafntefli var niðurstaðan í leikjum Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Norsku meistararnir í Rosenborg náðu óvæntum úrslitum á Stamford Bridge. Þeir tóku forystuna en Shevchenko jafnaði snemma í seinni hálfleik og úrslitin 1-1. 18.9.2007 20:45 Leiknir vann Stjörnuna Leiknir úr Breiðholti vann Stjörnuna 2-1 á heimavelli sínum í kvöld. Með sigrinum hefur Leiknir bjargað sér frá falli úr 1. deild en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar. Vigfús Arnar Jósepsson og Einar Örn Einarsson skoruðu mörk liðsins. 18.9.2007 20:13 Söngleikur um ævi Abramovich Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið grænt ljós á að gerður verði söngleikur byggður á ævi hans. The Daily Star greinir frá þessu í dag en talið er að uppfærslan muni kosta um áttatíu milljónir punda. 18.9.2007 19:00 Wenger að skoða miðjumann Sevilla Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er mikill aðdáandi Diego Capel sem leikur með Sevilla á Spáni. Capel er miðjumaður fæddur 1988 og hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína í byrjun tímabils. 18.9.2007 18:15 Kenyon: Mourinho er lykill að árangri Peter Kenyon, stjórnarmaður Chelsea, segir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé stór hluti af framtíðaráætlunum félagsins. „Það er nóg af umræðum í gangi um að ef við vinnum ekki þá verði Mourinho rekinn. Þannig hugsum við þó ekki,” sagði Kenyon. 18.9.2007 17:30 Eggert minnkar við sig hjá West Ham Í dag var það tilkynnt að nokkrar breytingar yrðu gerðar á stjórnkerfi enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham sem er í eigu Íslendinga. 18.9.2007 16:29 20-30 félög á eftir Birni Bergmanni Bjarni Guðjónsson, bróðir Björns Bergmanns Siguðarsonar, segir að 20-30 erlend félög hafi sýnt bróður sínum áhuga. 18.9.2007 15:03 Ramos vill þjálfa á Englandi Juande Ramos, knattspyrnustjóri Sevilla, segist mikinn áhuga hafa á því að starfa í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við Tottenham. 18.9.2007 14:24 Bandaríkin og Norður-Kórea áfram Bandaríska landsliðið og það norður-kóreska tryggðu sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum á HM kvenna í fótbolta sem fer fram í Kína. 18.9.2007 13:48 Björn Bergmann: Aldurinn skiptir ekki máli Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk ÍA gegn Vals í gærkvöld og þar með sín fyrstu mörk á Íslandsmótinu. Björn er einungis sextán ára gamall. 18.9.2007 13:19 Ekki færri áhorfendur síðan í maí Sextánda umferð Landsbankadeildar karla er sú næst minnst sótta af áhorfendum hingað til. Aðeins þriðja umferðin sem fór fram þann 24. maí fékk færri áhorfendur. 18.9.2007 12:20 Veigar Páll fær afburðadóma í Noregi Veigar Páll fór mikinn með Stabæk í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Odd Grenland og fékk afburðadóma fyrir í norsku pressunni. 18.9.2007 11:29 Norður-Írarnir sektaðir fyrir slagsmálin á Íslandi Keith Gillespie og George McCartney hafa verið sektaðir af knattspyrnusambandi Norður-Írlands fyrir slagsmál í flugvél Icelandair við Leifsstöð. Þeir sluppu þó við leikbann enda á Norður-Írland erfiða leiki framundan. 18.9.2007 10:47 Leikmaður 6. umferðar: Emmanuel Adebayor Framherjinn skæði hjá Arsenal, Emmanuel Adebayor, er leikmaður 6. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Arsenal á Tottenham sem kom liðinu á topp deildarinnar. 18.9.2007 09:48 Rooney hefur verið leikfær í nokkrar vikur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hefur verið leikfær nú í nokkrar vikur en hann hefur ekkert spilað síðan í ágúst. Ferguson hefur viljað hvíla hann. 18.9.2007 09:23 Usmanov næst stærsti hluthafi Arsenal Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov er nú orðinn næst stærsti hluthafinn í Arsenal. Hann á nú 21 prósenta hlut í félaginu. 18.9.2007 09:16 Guðjón: Við fengum spjöldin Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, segir að ef einhver ætti að vera þakklátur fyrir störf dómarans sé það Willum Þór Þórsson þjálfari Vals. Willum sagði að Guðjón hefði tekið Kristinn Jakobsson úr jafnvægi í fyrri hálfleik. 17.9.2007 23:29 Willum: Guðjón tók dómarann úr jafnvægi Willum Þór Þórsson var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn ÍA enda var Valsliðið að misnota enn eitt tækifærið til að komast á toppinn. Hann segir að þjálfari Skagamanna, Guðjón Þórðarson, hafi tekið dómarann úr jafnvægi í leiknum. 17.9.2007 23:00 Bjarni: Góð úrslit fyrir okkur „Það verða að teljast góð úrslit fyrir okkur að koma hingað og spila við Val með þennan hóp sem þeir hafa og ná stigi," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Skagamanna, við Vísi eftir 2-2 jafnteflið gegn Valsmönnum í kvöld. 17.9.2007 22:45 FH á toppnum í 60 umferðir Eftir jafntefli Vals og ÍA í kvöld er ljóst að Íslandsmeistarar FH halda toppsæti Landsbankadeildar karla enn um sinn. FH hefur verið samfleytt á toppnum í sextíu umferðir. 17.9.2007 21:54 Valsmönnum mistókst að koma sér á toppinn Valur og ÍA skildu jöfn í lokaleik 16. umferðar á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lyktaði með 2-2 jafntefli. Þar með er ljóst að FH heldur toppsætinu í deildinni en toppliðin tvö mætast um næstu helgi. 17.9.2007 21:50 Derby vann Newcastle óvænt Mark frá Kenny Miller tryggði Derby 1-0 sigur á Newcastle í kvöld en þetta var fyrsti sigur Derby á tímabilinu. Þar með náðu Hrútarnir að klifra úr botnsætinu. Markið frá Miller var stórglæsilegt, skot fyrir utan teig í fyrri hálfleik. 17.9.2007 21:24 Hargreaves ekki með á miðvikudag Owen Hargreaves verður ekki með Manchester United sem leikur gegn Sporting Lissabon á útivelli á miðvikudag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur ekkert æft með United síðustu daga. 17.9.2007 20:35 Sir Alex vill Scott Brown Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur áhuga á Scott Brown sem leikur með Glasgow Celtic. Brown hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með Celtic í Meistaradeildinni og einnig með skoska landsliðinu. 17.9.2007 19:30 Valsstúlkur komnar með bikarinn Valur vann Þór/KA á Valbjarnarvelli í kvöld 10-0 í lokaumferð Landsbankadeildar kvenna. Eftir leikinn fengu Valsstúlkur Íslandsmeistarabikarinn í hendurnar. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu og skoraði hún því alls 38 mörk í sumar sem er met. 17.9.2007 19:00 Gattuso: Góður mórall er lykilatriði Gennaro Ivan Gattuso, miðjumaður AC Milan, segir að ef liðið ætli sér langt í Evrópukeppninni þurfi mórallinn í búningsklefanum að vera fyrsta flokks. AC Milan er ríkjandi Evrópumeistari en liðið mætir Benfica annað kvöld. 17.9.2007 18:30 U17 landslið kvenna vann stórsigur Stelpurnar í U17 kvenna byrjuðu riðlakeppni Evrópumótsins af miklum krafti og lögðu Letta örugglega í fyrsta leik sínum. Lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði fimm mörk í leiknum. 17.9.2007 18:27 Lampard og Drogba ekki með gegn Rosenborg Frank Lampard og Didier Drogba verða ekki með Chelsea á morgun þegar liðið leikur gegn Rosenborg. Þeir hafa ekki jafnað sig enn af meiðslum sem hafa verið að hrjá þá. 17.9.2007 17:29 Jloyd Samuel frá í sex vikur Jloyd Samuel, varnarmaður Bolton, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Birmingham á laugardag. 17.9.2007 17:19 Defoe vill vera áfram hjá Tottenham Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, vill vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir að samskipti hans og Martin Jol hafa verið með kaldara móti. Enska pressan segir að Defoe hafi neitað að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 17.9.2007 17:04 Tekur atvinnuleysið fram yfir FH Danski framherjinn Allan Dyring hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild FH. Hann staðfesti það í samtali við Vísi og hefur hug á því að leika áfram á Íslandi. 17.9.2007 16:11 Desailly hefur trú á Shevchenko Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Jose Mourinho og hans menn verði að vinna Meistaradeildina í vor. Og að Andryi Shevchenko sé lykilþáttur í þeirri áætlan. 17.9.2007 15:58 Stefán: Eyjólfur velur mig ekki Stefán Gíslason telur litlar líkur á því að hann fái aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á næstunni. Hann telur ólíklegt að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari muni velja sig í hópinn fyrir verkefnin sem eru framundan. 17.9.2007 15:45 Hitað upp fyrir stórslag Vals og ÍA Valur og ÍA eigast við á Laugardalsvellinum í kvöld í lokaleik 16. umferðar Landsbankadeildar karla. Með sigri kemst Valur á topp deildarinnar þar sem FH tapaði í gær fyrir Breiðabliki. 17.9.2007 14:54 Liverpool án þriggja manna til Portúgal John Arne Riise, Mohamed Sissoko og Harry Kewell munu allir verða eftir á Englandi þegar Liverpool ferðast til Portúgal þar sem liðið mætir Porto í A-riðli Meistaradeildarinnar á morgun. 17.9.2007 14:43 Þýskaland og England í fjórðungsúrslit Þýskaland og England tryggðu sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum á HM í knattspyrnu kvenna sem fer fram í Kína. England rúllaði yfir Argentínu á sama tíma og Þýskaland vann Japan. 17.9.2007 13:57 Pirrandi hvað ég fæ fá tækifæri Einar Hólmgeirsson viriðst ekki mörg tækifæri fá hjá Kent-Harry Andersson, þjálfara Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann gekk til liðs við félagið í sumar og segist vera pirraður vegna stöðu sinnar í liðinu. 17.9.2007 13:38 Hermann: Biðröð á klósettið hjá landsliðinu Á blogginu sínu segir Hermann Hreiðarsson frá raunum sínum þegar hann og sumir félaga hans í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fengu magakveisu, daginn fyrir leikinn við Norður-Íra í síðustu viku. 17.9.2007 13:02 Stefán stöðvaði slagsmál liðsfélaga sinna Ekkert gengur hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Bröndby. Liðið tapaði 3-0 á útivelli fyrir AaB um helgina. Eftir þriðja markið sinnaðist tveimur leikmönnum liðsins og mátti Stefán Gíslason ganga á milli þeirra. 17.9.2007 11:25 Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool og Chelsea gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum, Arsenal nýtti sér það og kom sér á toppinn með góðum 3-1 sigri á Tottenham. 17.9.2007 10:53 Hamilton sannfærður um að hann getur haldið forystunni Þó svo að Fernando Alonso hafi haft betur í slagnum við félaga sinn hjá McLaren, Lewis Hamilton, í Belgíu um helgina segist sá síðarnefndi viss um að hann muni standa uppi sem sigurvegari. 17.9.2007 10:44 Sjá næstu 50 fréttir
KR vann Reykjavíkurmeistaratitilinn KR varð í kvöld Reykjavíkurmeistari í körfubolta með því að vinna ÍR á heimavelli sínum. KR-ingar urðu Íslandsmeistarar á síðasta tímabili og voru þeir sterkari í leiknum í kvöld og unnu 89-73. 18.9.2007 22:17
Mourinho: Við nýttum ekki færin Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að vonum allt annað en sáttur við úrslit kvöldsins. Enska liðið náði aðeins stigi á heimavelli gegn Rosenborg í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 18.9.2007 21:48
Ancelotti í skýjunum Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, er hæstánægður með sína menn eftir 2-1 sigur á Benfica í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hrósaði Andrea Pirlo sérstaklega fyrir hans spilamennsku. 18.9.2007 21:29
Leicester gaf Forest mark Nottingham Forest fékk gefins mark frá Leicester í kvöld. Liðin mættust í endurteknum bikarleik en viðureign þessara liða í ágúst var hætt eftir að varnarmaðurinn Clive Clarke fékk hjartaáfall. Þá var staðan 1-0 fyrir Forest. 18.9.2007 21:03
Rosenborg náði jafntefli gegn Chelsea Jafntefli var niðurstaðan í leikjum Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Norsku meistararnir í Rosenborg náðu óvæntum úrslitum á Stamford Bridge. Þeir tóku forystuna en Shevchenko jafnaði snemma í seinni hálfleik og úrslitin 1-1. 18.9.2007 20:45
Leiknir vann Stjörnuna Leiknir úr Breiðholti vann Stjörnuna 2-1 á heimavelli sínum í kvöld. Með sigrinum hefur Leiknir bjargað sér frá falli úr 1. deild en liðið er nú í sjötta sæti deildarinnar. Vigfús Arnar Jósepsson og Einar Örn Einarsson skoruðu mörk liðsins. 18.9.2007 20:13
Söngleikur um ævi Abramovich Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið grænt ljós á að gerður verði söngleikur byggður á ævi hans. The Daily Star greinir frá þessu í dag en talið er að uppfærslan muni kosta um áttatíu milljónir punda. 18.9.2007 19:00
Wenger að skoða miðjumann Sevilla Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er mikill aðdáandi Diego Capel sem leikur með Sevilla á Spáni. Capel er miðjumaður fæddur 1988 og hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína í byrjun tímabils. 18.9.2007 18:15
Kenyon: Mourinho er lykill að árangri Peter Kenyon, stjórnarmaður Chelsea, segir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé stór hluti af framtíðaráætlunum félagsins. „Það er nóg af umræðum í gangi um að ef við vinnum ekki þá verði Mourinho rekinn. Þannig hugsum við þó ekki,” sagði Kenyon. 18.9.2007 17:30
Eggert minnkar við sig hjá West Ham Í dag var það tilkynnt að nokkrar breytingar yrðu gerðar á stjórnkerfi enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham sem er í eigu Íslendinga. 18.9.2007 16:29
20-30 félög á eftir Birni Bergmanni Bjarni Guðjónsson, bróðir Björns Bergmanns Siguðarsonar, segir að 20-30 erlend félög hafi sýnt bróður sínum áhuga. 18.9.2007 15:03
Ramos vill þjálfa á Englandi Juande Ramos, knattspyrnustjóri Sevilla, segist mikinn áhuga hafa á því að starfa í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið orðaður við Tottenham. 18.9.2007 14:24
Bandaríkin og Norður-Kórea áfram Bandaríska landsliðið og það norður-kóreska tryggðu sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum á HM kvenna í fótbolta sem fer fram í Kína. 18.9.2007 13:48
Björn Bergmann: Aldurinn skiptir ekki máli Björn Bergmann Sigurðarson skoraði bæði mörk ÍA gegn Vals í gærkvöld og þar með sín fyrstu mörk á Íslandsmótinu. Björn er einungis sextán ára gamall. 18.9.2007 13:19
Ekki færri áhorfendur síðan í maí Sextánda umferð Landsbankadeildar karla er sú næst minnst sótta af áhorfendum hingað til. Aðeins þriðja umferðin sem fór fram þann 24. maí fékk færri áhorfendur. 18.9.2007 12:20
Veigar Páll fær afburðadóma í Noregi Veigar Páll fór mikinn með Stabæk í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Odd Grenland og fékk afburðadóma fyrir í norsku pressunni. 18.9.2007 11:29
Norður-Írarnir sektaðir fyrir slagsmálin á Íslandi Keith Gillespie og George McCartney hafa verið sektaðir af knattspyrnusambandi Norður-Írlands fyrir slagsmál í flugvél Icelandair við Leifsstöð. Þeir sluppu þó við leikbann enda á Norður-Írland erfiða leiki framundan. 18.9.2007 10:47
Leikmaður 6. umferðar: Emmanuel Adebayor Framherjinn skæði hjá Arsenal, Emmanuel Adebayor, er leikmaður 6. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Arsenal á Tottenham sem kom liðinu á topp deildarinnar. 18.9.2007 09:48
Rooney hefur verið leikfær í nokkrar vikur Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að hann hefur verið leikfær nú í nokkrar vikur en hann hefur ekkert spilað síðan í ágúst. Ferguson hefur viljað hvíla hann. 18.9.2007 09:23
Usmanov næst stærsti hluthafi Arsenal Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov er nú orðinn næst stærsti hluthafinn í Arsenal. Hann á nú 21 prósenta hlut í félaginu. 18.9.2007 09:16
Guðjón: Við fengum spjöldin Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, segir að ef einhver ætti að vera þakklátur fyrir störf dómarans sé það Willum Þór Þórsson þjálfari Vals. Willum sagði að Guðjón hefði tekið Kristinn Jakobsson úr jafnvægi í fyrri hálfleik. 17.9.2007 23:29
Willum: Guðjón tók dómarann úr jafnvægi Willum Þór Þórsson var að vonum ekki sáttur eftir leikinn gegn ÍA enda var Valsliðið að misnota enn eitt tækifærið til að komast á toppinn. Hann segir að þjálfari Skagamanna, Guðjón Þórðarson, hafi tekið dómarann úr jafnvægi í leiknum. 17.9.2007 23:00
Bjarni: Góð úrslit fyrir okkur „Það verða að teljast góð úrslit fyrir okkur að koma hingað og spila við Val með þennan hóp sem þeir hafa og ná stigi," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði Skagamanna, við Vísi eftir 2-2 jafnteflið gegn Valsmönnum í kvöld. 17.9.2007 22:45
FH á toppnum í 60 umferðir Eftir jafntefli Vals og ÍA í kvöld er ljóst að Íslandsmeistarar FH halda toppsæti Landsbankadeildar karla enn um sinn. FH hefur verið samfleytt á toppnum í sextíu umferðir. 17.9.2007 21:54
Valsmönnum mistókst að koma sér á toppinn Valur og ÍA skildu jöfn í lokaleik 16. umferðar á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lyktaði með 2-2 jafntefli. Þar með er ljóst að FH heldur toppsætinu í deildinni en toppliðin tvö mætast um næstu helgi. 17.9.2007 21:50
Derby vann Newcastle óvænt Mark frá Kenny Miller tryggði Derby 1-0 sigur á Newcastle í kvöld en þetta var fyrsti sigur Derby á tímabilinu. Þar með náðu Hrútarnir að klifra úr botnsætinu. Markið frá Miller var stórglæsilegt, skot fyrir utan teig í fyrri hálfleik. 17.9.2007 21:24
Hargreaves ekki með á miðvikudag Owen Hargreaves verður ekki með Manchester United sem leikur gegn Sporting Lissabon á útivelli á miðvikudag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur ekkert æft með United síðustu daga. 17.9.2007 20:35
Sir Alex vill Scott Brown Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur áhuga á Scott Brown sem leikur með Glasgow Celtic. Brown hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með Celtic í Meistaradeildinni og einnig með skoska landsliðinu. 17.9.2007 19:30
Valsstúlkur komnar með bikarinn Valur vann Þór/KA á Valbjarnarvelli í kvöld 10-0 í lokaumferð Landsbankadeildar kvenna. Eftir leikinn fengu Valsstúlkur Íslandsmeistarabikarinn í hendurnar. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu og skoraði hún því alls 38 mörk í sumar sem er met. 17.9.2007 19:00
Gattuso: Góður mórall er lykilatriði Gennaro Ivan Gattuso, miðjumaður AC Milan, segir að ef liðið ætli sér langt í Evrópukeppninni þurfi mórallinn í búningsklefanum að vera fyrsta flokks. AC Milan er ríkjandi Evrópumeistari en liðið mætir Benfica annað kvöld. 17.9.2007 18:30
U17 landslið kvenna vann stórsigur Stelpurnar í U17 kvenna byrjuðu riðlakeppni Evrópumótsins af miklum krafti og lögðu Letta örugglega í fyrsta leik sínum. Lokatölur urðu 7-1 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 5-0. Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði fimm mörk í leiknum. 17.9.2007 18:27
Lampard og Drogba ekki með gegn Rosenborg Frank Lampard og Didier Drogba verða ekki með Chelsea á morgun þegar liðið leikur gegn Rosenborg. Þeir hafa ekki jafnað sig enn af meiðslum sem hafa verið að hrjá þá. 17.9.2007 17:29
Jloyd Samuel frá í sex vikur Jloyd Samuel, varnarmaður Bolton, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Birmingham á laugardag. 17.9.2007 17:19
Defoe vill vera áfram hjá Tottenham Jermain Defoe, sóknarmaður Tottenham, vill vera áfram í herbúðum liðsins þrátt fyrir að samskipti hans og Martin Jol hafa verið með kaldara móti. Enska pressan segir að Defoe hafi neitað að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 17.9.2007 17:04
Tekur atvinnuleysið fram yfir FH Danski framherjinn Allan Dyring hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild FH. Hann staðfesti það í samtali við Vísi og hefur hug á því að leika áfram á Íslandi. 17.9.2007 16:11
Desailly hefur trú á Shevchenko Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea, segir að Jose Mourinho og hans menn verði að vinna Meistaradeildina í vor. Og að Andryi Shevchenko sé lykilþáttur í þeirri áætlan. 17.9.2007 15:58
Stefán: Eyjólfur velur mig ekki Stefán Gíslason telur litlar líkur á því að hann fái aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á næstunni. Hann telur ólíklegt að Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari muni velja sig í hópinn fyrir verkefnin sem eru framundan. 17.9.2007 15:45
Hitað upp fyrir stórslag Vals og ÍA Valur og ÍA eigast við á Laugardalsvellinum í kvöld í lokaleik 16. umferðar Landsbankadeildar karla. Með sigri kemst Valur á topp deildarinnar þar sem FH tapaði í gær fyrir Breiðabliki. 17.9.2007 14:54
Liverpool án þriggja manna til Portúgal John Arne Riise, Mohamed Sissoko og Harry Kewell munu allir verða eftir á Englandi þegar Liverpool ferðast til Portúgal þar sem liðið mætir Porto í A-riðli Meistaradeildarinnar á morgun. 17.9.2007 14:43
Þýskaland og England í fjórðungsúrslit Þýskaland og England tryggðu sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum á HM í knattspyrnu kvenna sem fer fram í Kína. England rúllaði yfir Argentínu á sama tíma og Þýskaland vann Japan. 17.9.2007 13:57
Pirrandi hvað ég fæ fá tækifæri Einar Hólmgeirsson viriðst ekki mörg tækifæri fá hjá Kent-Harry Andersson, þjálfara Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann gekk til liðs við félagið í sumar og segist vera pirraður vegna stöðu sinnar í liðinu. 17.9.2007 13:38
Hermann: Biðröð á klósettið hjá landsliðinu Á blogginu sínu segir Hermann Hreiðarsson frá raunum sínum þegar hann og sumir félaga hans í íslenska landsliðinu í knattspyrnu fengu magakveisu, daginn fyrir leikinn við Norður-Íra í síðustu viku. 17.9.2007 13:02
Stefán stöðvaði slagsmál liðsfélaga sinna Ekkert gengur hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Bröndby. Liðið tapaði 3-0 á útivelli fyrir AaB um helgina. Eftir þriðja markið sinnaðist tveimur leikmönnum liðsins og mátti Stefán Gíslason ganga á milli þeirra. 17.9.2007 11:25
Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liverpool og Chelsea gerðu markalaus jafntefli í sínum leikjum, Arsenal nýtti sér það og kom sér á toppinn með góðum 3-1 sigri á Tottenham. 17.9.2007 10:53
Hamilton sannfærður um að hann getur haldið forystunni Þó svo að Fernando Alonso hafi haft betur í slagnum við félaga sinn hjá McLaren, Lewis Hamilton, í Belgíu um helgina segist sá síðarnefndi viss um að hann muni standa uppi sem sigurvegari. 17.9.2007 10:44