Fleiri fréttir Keflvíkingar fá gamla Liverpool strákinn aftur Marley Blair ætlar að taka slaginn með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 14.3.2023 15:31 Tvíhöfði í beinni frá Kópavognum: Sjáðu geggjað mark Birtu í síðasta leik Breiðablik og ÍBV mætast tvívegis í Lengjubikarnum í fótbolta í dag og báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. 14.3.2023 15:19 Ein besta skíðakona sögunnar skiptir karli út fyrir konu Bandaríska alpaskíðakonan Mikaela Shiffrin er búin að finna sér nýjan þjálfara. 14.3.2023 15:00 Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14.3.2023 14:31 Rússum boðið á mót í Asíu þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA Rússneska karlalandsliðinu í fótbolta hefur verið boðið að taka þátt í nýju móti knattspyrnusambands Mið-Asíu sem fram fer í júní. 14.3.2023 14:01 Að eiga sér uppáhalds veiðistað Hver einasti veiðimaður og hver einasta veiðikona hefur örugglega einhvern tíman verið spurð að því hver sé uppáhalds veiðistaðurinn. 14.3.2023 13:50 Hundruðum barna gert að víkja úr Höllinni Mikil bikarhátíð í handbolta er að hefjast í Laugardalshöll á morgun og stendur hún yfir fram á sunnudag. Á þeim tíma falla niður æfingar hjá hundruðum barna í Laugardal. 14.3.2023 13:30 Ástæðan fyrir því að Arsenal tekur risaklukku með sér í útileiki Eftir 0-3 sigurinn á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina birtust myndir á samfélagsmiðlum af leikmönnum og starfsliði Arsenal með risastóra klukku í búningsklefanum. En af hverju voru Arsenal-menn með þessa risaklukku? 14.3.2023 13:01 Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14.3.2023 12:30 „Ég veit að hún Harpa mín veit þetta“ Harpa Valey Gylfadóttir var hetja Eyjakvenna í leiknum mikilvæga á móti Val á dögunum þegar hún skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok en Seinni bylgjan hefur áhyggjur af því hvað hún nýtir illa færin sín úr uppsettum sóknum. 14.3.2023 12:01 Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina VEIÐIHORNIÐ og SKOTGRUND - Skotfélag Snæfellsnes verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. 14.3.2023 11:58 Stjóri Napoli segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði Luciano Spalletti, knattspyrnustjóri Napoli, segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði. 14.3.2023 11:31 Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. 14.3.2023 11:16 Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14.3.2023 11:00 „Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. 14.3.2023 10:31 Segir best fyrir alla hjá Spurs ef Conte hættir núna Antonio Conte ætti að yfirgefa Tottenham undir eins ef hann vill ekki vera áfram hjá félaginu. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. 14.3.2023 10:00 Sara kom heim með gull og pening frá Furstadæmunum Sara Sigmundsdóttir komst aftur á sigurbraut eftir magnaða frammistöðu í eyðimörkinni um helgina. 14.3.2023 09:30 Börsungur beraði bossann Gavi, miðjumaður Barcelona, lenti í óheppilegu atviki þegar liðið sigraði Athletic Bilbao, 0-1, í gær. 14.3.2023 09:01 „Börnin farin að óttast að álögin séu komin á þau“ Kristján Haagensen hefur ekki beinlínis haft heppnina með sér þegar hann ferðast til Englands að sjá sína menn í Manchester United spila. Hann hefur nefnilega ekki enn séð þá skora eitt einasta mark. 14.3.2023 08:30 Arnar Þór tók af skarið og hringdi í Albert Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur sett sig í samband við Albert Guðmundsson. Það gæti því séð fyrir endann á deilu þeirra. 14.3.2023 08:00 Sigfús spenntur fyrir erlendum landsliðsþjálfara sem er laus við alla pólítík Sigfús Sigurðsson er spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 14.3.2023 07:30 Félög hafi ekki bolmagn til að fylgja reglugerð KSÍ Reglugerð KSÍ um skyldu til að starfrækja kvennalið gæti valdið einhverjum félögum vandræðum segir formaður hagsmunsamtakanna Íslensks Toppfótbolta, eða ÍTF. Tillaga um að fella reglugerðina úr gildi var felld á ársþingi sambandsins á dögunum. 14.3.2023 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeildi, Eyjafólk í Kópavogi og rafíþróttir Boðið verður upp á átta beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Meðal þess sem boðið verður upp á er viðureign Manchester City og Leipzig í Meistaradeild Evrópu og tveir leikir milli Breiðabliks og ÍBV. 14.3.2023 06:00 Forsetinn fagnaði með Álftnesingum: „Nú er um að gera að njóta“ „Þetta er mikið afrek fyrir ekki stærra sveitarfélag leyfi ég mér að segja þótt að við auðvitað tilheyrum nú Garðabæ við Álftnesingar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og stuðningsmaður Álftaness, eftir að liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni fyrr í kvöld. 13.3.2023 23:31 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13.3.2023 23:00 Álftanes tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögunni: Myndir Álftanes mun leika í efstu deild karla í körfubolta á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir öruggan 13 stiga sigur gegn Skallagrím í kvöld, 96-83. 13.3.2023 22:25 Meistararnir misstigu sig í Meistaradeildarbaráttunni Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Salernitana í kvöld. 13.3.2023 22:01 „Ég vil bara sjá Álftanes mæta með læti“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var eðlilega stoltur eftir að hafa stýrt liðinu upp í Subway-deild karla í körfubolta í fyrstu tilraun í kvöld þegar liðið vann 13 stiga sigur gegn Skallagrími, 96-83. 13.3.2023 21:52 Mikael og félagar tryggðu sér sæti í efri hlutanum Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF tryggðu sér í kvöld sæti í efri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Randers. 13.3.2023 20:18 Maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar er látinn Dick Fosbury, maðurinn sem breytti því hvernig fólk kom sér yfir slána í hástökki til frambúðar, er látinn. 13.3.2023 20:07 Krossbandið slapp og Katrín snýr fljótt aftur Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnukonan Katrín Ásbjörndóttir meiddist á hné í leik með Breiðablik gegn Stjörnunni í Lengjubikar kvenna síðastliðinn föstudag. 13.3.2023 19:30 Aron og félagar aftur á sigurbraut Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi unnu mikilvægan 1-0 útisigur er liðið sótti Al-Gharafa heim í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2023 18:51 Segja að allt að ellefu leikmenn geti yfirgefið Chelsea í sumar Svo virðist sem allt að ellefu leikmenn gætu yfirgefið herbúðir Chelsea þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar á nýjan leik í sumar. 13.3.2023 18:15 Segir að tími sinn sem stjóri City verði dæmdur út frá Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að tími sinn sem þjálfari liðsins verði dæmdur út frá því hvort liðinu takist að vinna Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. 13.3.2023 17:30 Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. 13.3.2023 16:30 Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. 13.3.2023 16:01 Tapið skelfilega eini heili leikur Casemiro á tíu leikja tímabili Manchester United þarf að spjara sig án brasilíska miðjumannsins Casemiro í fjórum leikjum til viðbótar eftir að hann fékk sitt annað rauða spjald á rúmum mánuði í gær, í jafnteflinu við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2023 15:30 Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13.3.2023 15:01 „Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. 13.3.2023 14:30 Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. 13.3.2023 14:01 Rúnar og reglurnar sýndu að troðslan „sem hætti við“ var réttilega dæmd af Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður, hefur leiðrétt strákana í Körfuboltakvöldi sem voru ekki alveg með leikreglurnar á hreinu á dögunum. 13.3.2023 13:30 Ellert: Núna þurfa allir í KR að fara í naflaskoðun KR er fallið úr Subway-deildinni þrátt fyrir að enn sé eftir þrjár umferðir af deildinni. Í fyrsta sinn í 62 ár mun KR ekki vera í efstu deild körfuboltans og það aðeins fjórum árum eftir að KR varð Íslandsmeistari sjötta árið í röð. 13.3.2023 13:01 Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. 13.3.2023 12:30 „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. 13.3.2023 12:01 Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. 13.3.2023 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Keflvíkingar fá gamla Liverpool strákinn aftur Marley Blair ætlar að taka slaginn með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 14.3.2023 15:31
Tvíhöfði í beinni frá Kópavognum: Sjáðu geggjað mark Birtu í síðasta leik Breiðablik og ÍBV mætast tvívegis í Lengjubikarnum í fótbolta í dag og báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. 14.3.2023 15:19
Ein besta skíðakona sögunnar skiptir karli út fyrir konu Bandaríska alpaskíðakonan Mikaela Shiffrin er búin að finna sér nýjan þjálfara. 14.3.2023 15:00
Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14.3.2023 14:31
Rússum boðið á mót í Asíu þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA Rússneska karlalandsliðinu í fótbolta hefur verið boðið að taka þátt í nýju móti knattspyrnusambands Mið-Asíu sem fram fer í júní. 14.3.2023 14:01
Að eiga sér uppáhalds veiðistað Hver einasti veiðimaður og hver einasta veiðikona hefur örugglega einhvern tíman verið spurð að því hver sé uppáhalds veiðistaðurinn. 14.3.2023 13:50
Hundruðum barna gert að víkja úr Höllinni Mikil bikarhátíð í handbolta er að hefjast í Laugardalshöll á morgun og stendur hún yfir fram á sunnudag. Á þeim tíma falla niður æfingar hjá hundruðum barna í Laugardal. 14.3.2023 13:30
Ástæðan fyrir því að Arsenal tekur risaklukku með sér í útileiki Eftir 0-3 sigurinn á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um helgina birtust myndir á samfélagsmiðlum af leikmönnum og starfsliði Arsenal með risastóra klukku í búningsklefanum. En af hverju voru Arsenal-menn með þessa risaklukku? 14.3.2023 13:01
Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar. 14.3.2023 12:30
„Ég veit að hún Harpa mín veit þetta“ Harpa Valey Gylfadóttir var hetja Eyjakvenna í leiknum mikilvæga á móti Val á dögunum þegar hún skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok en Seinni bylgjan hefur áhyggjur af því hvað hún nýtir illa færin sín úr uppsettum sóknum. 14.3.2023 12:01
Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina VEIÐIHORNIÐ og SKOTGRUND - Skotfélag Snæfellsnes verður haldin laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. mars 2023 frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 Stokkseyri. 14.3.2023 11:58
Stjóri Napoli segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði Luciano Spalletti, knattspyrnustjóri Napoli, segist vera með besta miðvörð heims í sínu liði. 14.3.2023 11:31
Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. 14.3.2023 11:16
Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14.3.2023 11:00
„Það yrði skelfilegt fyrir Val að missa hana út“ Valskonur gætu verið að missa út sinn besta markvörð eftir að Sara Sif Helgadóttir meiddist í leik liðsins á móti Stjörnunni um helgina. 14.3.2023 10:31
Segir best fyrir alla hjá Spurs ef Conte hættir núna Antonio Conte ætti að yfirgefa Tottenham undir eins ef hann vill ekki vera áfram hjá félaginu. Þetta segir Chris Sutton, álitsgjafi hjá BBC. 14.3.2023 10:00
Sara kom heim með gull og pening frá Furstadæmunum Sara Sigmundsdóttir komst aftur á sigurbraut eftir magnaða frammistöðu í eyðimörkinni um helgina. 14.3.2023 09:30
Börsungur beraði bossann Gavi, miðjumaður Barcelona, lenti í óheppilegu atviki þegar liðið sigraði Athletic Bilbao, 0-1, í gær. 14.3.2023 09:01
„Börnin farin að óttast að álögin séu komin á þau“ Kristján Haagensen hefur ekki beinlínis haft heppnina með sér þegar hann ferðast til Englands að sjá sína menn í Manchester United spila. Hann hefur nefnilega ekki enn séð þá skora eitt einasta mark. 14.3.2023 08:30
Arnar Þór tók af skarið og hringdi í Albert Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur sett sig í samband við Albert Guðmundsson. Það gæti því séð fyrir endann á deilu þeirra. 14.3.2023 08:00
Sigfús spenntur fyrir erlendum landsliðsþjálfara sem er laus við alla pólítík Sigfús Sigurðsson er spenntur fyrir því að fá erlendan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. 14.3.2023 07:30
Félög hafi ekki bolmagn til að fylgja reglugerð KSÍ Reglugerð KSÍ um skyldu til að starfrækja kvennalið gæti valdið einhverjum félögum vandræðum segir formaður hagsmunsamtakanna Íslensks Toppfótbolta, eða ÍTF. Tillaga um að fella reglugerðina úr gildi var felld á ársþingi sambandsins á dögunum. 14.3.2023 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeildi, Eyjafólk í Kópavogi og rafíþróttir Boðið verður upp á átta beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Meðal þess sem boðið verður upp á er viðureign Manchester City og Leipzig í Meistaradeild Evrópu og tveir leikir milli Breiðabliks og ÍBV. 14.3.2023 06:00
Forsetinn fagnaði með Álftnesingum: „Nú er um að gera að njóta“ „Þetta er mikið afrek fyrir ekki stærra sveitarfélag leyfi ég mér að segja þótt að við auðvitað tilheyrum nú Garðabæ við Álftnesingar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og stuðningsmaður Álftaness, eftir að liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni fyrr í kvöld. 13.3.2023 23:31
Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13.3.2023 23:00
Álftanes tryggði sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í sögunni: Myndir Álftanes mun leika í efstu deild karla í körfubolta á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir öruggan 13 stiga sigur gegn Skallagrím í kvöld, 96-83. 13.3.2023 22:25
Meistararnir misstigu sig í Meistaradeildarbaráttunni Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Salernitana í kvöld. 13.3.2023 22:01
„Ég vil bara sjá Álftanes mæta með læti“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var eðlilega stoltur eftir að hafa stýrt liðinu upp í Subway-deild karla í körfubolta í fyrstu tilraun í kvöld þegar liðið vann 13 stiga sigur gegn Skallagrími, 96-83. 13.3.2023 21:52
Mikael og félagar tryggðu sér sæti í efri hlutanum Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF tryggðu sér í kvöld sæti í efri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Randers. 13.3.2023 20:18
Maðurinn sem breytti hástökki til frambúðar er látinn Dick Fosbury, maðurinn sem breytti því hvernig fólk kom sér yfir slána í hástökki til frambúðar, er látinn. 13.3.2023 20:07
Krossbandið slapp og Katrín snýr fljótt aftur Betur fór en á horfðist þegar knattspyrnukonan Katrín Ásbjörndóttir meiddist á hné í leik með Breiðablik gegn Stjörnunni í Lengjubikar kvenna síðastliðinn föstudag. 13.3.2023 19:30
Aron og félagar aftur á sigurbraut Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi unnu mikilvægan 1-0 útisigur er liðið sótti Al-Gharafa heim í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2023 18:51
Segja að allt að ellefu leikmenn geti yfirgefið Chelsea í sumar Svo virðist sem allt að ellefu leikmenn gætu yfirgefið herbúðir Chelsea þegar félagsskiptaglugginn í Evrópu opnar á nýjan leik í sumar. 13.3.2023 18:15
Segir að tími sinn sem stjóri City verði dæmdur út frá Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að tími sinn sem þjálfari liðsins verði dæmdur út frá því hvort liðinu takist að vinna Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. 13.3.2023 17:30
Deilur Draymonds og Dillons teknar fyrir í Lögmáli leiksins í kvöld Lögmál leiksins verður á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 í kvöld eins og vanalega á mánudögum. Þar verður farið yfir vikuna í NBA-deildinni í körfubolta. 13.3.2023 16:30
Hinn 41 árs Zlatan gæti snúið aftur í sænska landsliðið Janne Andersson útilokar ekki að velja hinn 41 árs Zlatan Ibrahimovic aftur í sænska landsliðið. 13.3.2023 16:01
Tapið skelfilega eini heili leikur Casemiro á tíu leikja tímabili Manchester United þarf að spjara sig án brasilíska miðjumannsins Casemiro í fjórum leikjum til viðbótar eftir að hann fékk sitt annað rauða spjald á rúmum mánuði í gær, í jafnteflinu við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2023 15:30
Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13.3.2023 15:01
„Þá er ómögulegt að vinna lið á borð við Ísland“ Landsliðsþjálfari Tékka sagði að vissulega væru menn svekktir eftir tapið stóra gegn Íslandi í gær, í undankeppni EM karla í handbolta, en að Ísland ætti einfaldlega leikmenn úr fremstu röð. 13.3.2023 14:30
Pogba meiddist við að æfa aukaspyrnur Paul Pogba verður ekki með Juventus næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist þegar hann tók aukaspyrnur á æfingu. 13.3.2023 14:01
Rúnar og reglurnar sýndu að troðslan „sem hætti við“ var réttilega dæmd af Rúnar Birgir Gíslason, FIBA eftirlitsmaður, hefur leiðrétt strákana í Körfuboltakvöldi sem voru ekki alveg með leikreglurnar á hreinu á dögunum. 13.3.2023 13:30
Ellert: Núna þurfa allir í KR að fara í naflaskoðun KR er fallið úr Subway-deildinni þrátt fyrir að enn sé eftir þrjár umferðir af deildinni. Í fyrsta sinn í 62 ár mun KR ekki vera í efstu deild körfuboltans og það aðeins fjórum árum eftir að KR varð Íslandsmeistari sjötta árið í röð. 13.3.2023 13:01
Gráti næst þegar hann sá strákinn sinn skora í beinni útsendingu Robbie Savage grét nánast úr gleði þegar hann sá að sonur sinn, Charlie, hefði skorað sitt fyrsta aðalliðsmark. 13.3.2023 12:30
„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. 13.3.2023 12:01
Álftnesingar geta skrifað söguna í Forsetahöllinni í kvöld Álftanes getur brotið blað í sögu félagsins þegar það mætir Skallagrími í lokaleik 25. umferðar 1. deildar karla í körfubolta. 13.3.2023 11:30
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti