Fleiri fréttir

Kennir boltanum um lélegar spyrnur De Geas

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að boltinn sem er notaður í Evrópudeildinni geti skýrt hversu illa markverðinum David De Gea gekk að sparka í leiknum gegn Real Betis á fimmtudaginn.

„KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“

Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni.

Þriðji 1-0 sigur Barcelona í röð

Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sterkum útisigri á Athletic Bilbao.

Sara Rún næststigahæst í tapi

Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faenza sóttu ekki gull í greipar San Martino di Lupari í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Almiron skaut Newcastle upp fyrir Liverpool

Newcastle United vann 2-1 sigur á Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og lyfti liðið sér þar með upp í 5.sæti deildarinnar.

„Vorum ákveðnir að svara fyrir okkur“

Viktor Gísli Hallgrímsson átti eftirminnilegan leik þegar Ísland sigraði Tékkland, 28-19, í undankeppni EM 2024 í Laugardalshöllinni í dag. Viktor varði sautján skot (61 prósent) eftir að hafa komið inn á eftir stundarfjórðung.

„Mikill léttir eftir erfiða daga“

Gunnari Magnússon, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, var létt eftir sigurinn á Tékklandi, 28-19, í undankeppni EM 2024 í dag. Íslendingar svöruðu þarna fyrir tapið neyðarlega fyrir Tékkum, 22-17, á miðvikudaginn.

Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK

FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK.

„Þú ert bara ekki að dekka neinn“

Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar.

Sjá næstu 50 fréttir