Fleiri fréttir

Aron og félagar komust aftur á sigurbraut

Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi eru komnir aftur á sigurbraut í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Al Rayyan í dag.

Casemiro sá rautt í sigri United

Manchester United vann góðan 2-1 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Casemiro fékk rautt spjald í síðari hálfleik og er á leiðinni í leikbann.

Góður leikur Arons í sigri í toppslagnum

Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir lið Álaborgar þegar liðið vann góðan sigur á GOG í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag.

Union Berlin komið á topp þýsku deildarinnar

Union Berlin er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið vann sigur á Mainz á heimavelli sínum í dag. Þá vann Dortmund stórsigur á Freiburg.

Guðný og Sara spiluðu báðar þegar Milan vann Juventus

AC Milan vann góðan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Guðný Árnadóttir lék allan leikinn í vörn Milan sem vann 2-1 sigur en Sara Björk Gunnarsdóttir kom inn af bekknum hjá Juventus.

Mark frá Sveindísi þegar Wolfsburg vann

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 4-0 sigri liðsins á Freiburg í dag. Wolfsburg heldur enn góðri forystu á toppi deildarinnar.

Júlíus á leið til Fredrikstad

Júlíus Magnússon fyrirliði knattspyrnuliðs Víkings er að ganga til liðs við Fredrikstad í norsku B-deildinni.

Stefnir í á­horf­enda­met þrátt fyrir að enn sé tæpt ár í leikinn

Þrátt fyrir að enn séu 342 dagar í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári er nú þegar búið að selja um það bil 40 þúsund miða á leikinn. Það er því nokkuð öruggt að áhorfendamet verði slegið á leiknum, enda eru enn 10 þúsund miðar lausir.

Nýju mennirnir náðu ekki að knýja fram sigur fyrir Chelsea

Eftir rándýr kaup í janúarglugganum tók Chelsea á móti Fulham í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meðal byrjunarliðsmanna Chelsea í kvöld var Enzo Fernandez, dýrasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, en þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að knýja fram sigur og niðurstaðan varð markalaust jafntefli.

„Auðvitað er það missir“

Landsliðshópur kvenna í fótbolta var kynntur í dag fyrir komandi æfingamót á Spáni. Þar verður Glódís Perla Viggósdóttir nýr fyrirliði eftir að Sara Björk Gunnarsdóttir lagði skóna á hilluna.

Ronaldo bjargaði stigi með fyrsta deildarmarkinu

Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skoraði loksins sitt fyrsta deildarmark fyrir Al-Nassr í sádí-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Al-Fateh í dag.

Sjá næstu 50 fréttir