Fleiri fréttir

Messi útilokar ekki að spila á HM 2026

Lionel Messi ætlaði að kveðja argentínska landsliðsins á HM í Katar en það breyttist mikið eftir að hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrsta skiptið.

Liverpool grætt mest á VAR-dómum

Liverpool hefur hagnast mest allra liða í ensku úrvalsdeildinni á ákvörðunum teknum eftir skoðun á myndbandi (VAR) á þessu tímabili.

„Mig var farið að langa aftur heim“

Aðalsteinn Eyjólfsson, sem þjálfað hefur Kadetten Schaffhausen í Sviss með góðum árangri, hefur gert tveggja ára samning við þýska liðið Minden. Hann vildi komast aftur „heim“ eftir þriggja ára veru í Sviss.

„Ekki okkar besti leikur í vetur, langt í frá“

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, slapp með skrekkinn í kvöld þegar hans menn lögðu Stjörnuna í sveiflukenndum leik í Subway-deild karla. Hann hrósaði Stjörnumönnum fyrir þeirra frammistöðu sem gáfu Njarðvíkingum heldur betur alvöru leik í kvöld.

Styrmir: Vonbrigði fram að þessu

Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld.

Orri og félagar stálu sigri gegn Arendal

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í norska meistaraliðinu Elverum unnu dramatískan eins mark sigur gegn Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-32.

Segir heimslistann í golfi úreltan

Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, sem vann Opna breska mótið í fyrra, segir að heimslistinn í golfi sé sífellt að verða úreltari.

Mega standa í fyrsta sinn í 35 ár

Úrslitaleikur Manchester United og Newcastle síðar í þessum mánuði mun marka tímamót á Englandi hvað áhorfendur snertir.

Greenwood laus allra mála

Allar ákærur á hendur Mason Greenwood hafa verið felldar niður, rúmu ári eftir að þessi 21 árs gamli leikmaður Manchester United var handtekinn grunaður um nauðgunartilraun, líkamsárás og þvingunartilburði.

Aðalsteinn tekur við Minden

Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár.

Heiðdís til Basel

Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið.

„Ég held að sjónvarpsúrslitin verði rosaleg í ár“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands í keilu segist vera mjög spenntur fyrir tveimur ungum sænsku keilumönnum sem eru framtíðarlandsliðsmenn Svía og líklegir til að komast langt í framtíðinni. Strákarnir eru meðal keppenda á keilumóti Reykjavíkurleikanna og keppa þar við fyrrum heimsmeistara í íþróttinni og keppanda á bandarísku atvinnumótaröð kvenna. Þar er von á alvöru keppni.

„Ef ég hefði þann eigin­leika líka væri ég mögu­lega að spila á hærra getu­stigi“

Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir