Fleiri fréttir

Gamall markahrókur sá við Rúnari Alex

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli með liði Alanyaspor gegn  einu af neðstu liðum tyrknesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val.

Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið

Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum.

Messi sér eftir því hvernig hann lét

Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði.

Svíar smeykir við að fara á EM

Svo gæti farið að sænskt frjálsíþróttafólk, þar á meðal heimsmethafinn Armand Duplantis, mæti ekki á Evrópumótið sem fram fer eftir mánuð.

Tæklingin reyndist áfall fyrir Manchester United

Nú er orðið ljóst að danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun ekki spila með Manchester United næstu mánuðina en búist er við því að hann verði frá keppni fram í lok apríl eða byrjun maí vegna ökklameiðsla.

Jóhann Berg framlengir

Jóhann Berg Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Burnley til eins árs með möguleika á árs framlengingu.

Jorginho á leið til Arsenal

Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, er að ganga frá kaupunum á ítalska miðjumanninum Jorginho frá Chelsea.

Forsetinn gat ekki lyft bikarnum

Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Danmerkur í handbolta, var fljótur að hugsa þegar hann sá að Hassan Moustafa, forseti alþjóða handboltasambandsins, ætti ekki möguleika á að lofta heimsmeistarabikarnum til að rétta Landin hann.

Kallar þetta heimskulegustu íþrótt í heimi

Keppni í kinnhestum þykir sænskum prófessor vera heimska í sinni tærustu mynd. Áhugi UFC mannsins Dana White hefur komið íþróttinni í sjónvarp í Bandaríkjunum og Svíar hafa áhyggjur af útbreiðslu hennar.

Timbrað ungstirni: „Höfuðið er nokkuð þungt“

Simon Pytlick, ein af hetjum danska handboltalandsliðsins á HM, var ekki í sínu besta ástandi þegar hann fagnaði heimsmeistaratitlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn ásamt félögum sínum. En glaður var hann.

„Hélt hann myndi taka þetta tíma­bil með trompi“

Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu.

McKennie frá Juventus til Leeds

Leeds United heldur áfram að versla nær eingöngu Bandaríkjamenn í leikmannahóp sín og á því varð engin breyting í kvöld þegar Weston McKennie gekk í raðir félagsins á láni frá Juventus á Ítalíu.

„Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“

Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag.

Segir að Hákon Arnar fari ekki fet

Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir að Hákon Arnar Haraldsson fari ekki fet áður en félagaskiptaglugginn. Red Bull Salzburg frá Austurríki hefur borið víurnar í þennan unga og efnilega leikmann en FCK er ekki tilbúið að selja.

María C­at­harina verður sam­herji Hildar hjá Fortuna

María Catharina Ólafsdóttir Gros hefur verið tilkynnt sem nýjasti leikmaður Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni. Hún verður því samherji Hildar Antonsdóttur sem gekk í raðir liðsins síðasta haust.

Kristjana aftur til Eyja

Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz hefur samið við ÍBV um að leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Hún þekkir vel til í Vestmannaeyjum eftir að hafa leikið með liðinu 2020 og 2021.

Mark Arons Einars dugði ekki til

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi töpuðu í dag sínum öðrum leik í röð í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 3-2 Qatar SC í vil en Aron Einar skoraði annað mark sinna manna.

Chelsea með mettilboð í argentínska heimsmeistarann

Chelsea er ekki hætt að kaupa leikmenn í þessum félagsskiptaglugga því samkvæmt nýjust fréttum af Brúnni þá hefur enska úrvalsdeildarfélagið boðið 120 milljónir evra í Enzo Fernandez hjá Benfica.

Punktur & basta: AC Milan í frjálsu falli

Punktur & basta fór yfir leiki helgarinnar í ítalska fótboltanum og þá sérstaklega óvæntan skell AC Milan liðsins. Ítölsku meistararnir í AC Milan eru að upplifa mjög erfiða tíma núna.

Dyche ráðinn til Everton

Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir