Fleiri fréttir

Punktur & basta: AC Milan í frjálsu falli

Punktur & basta fór yfir leiki helgarinnar í ítalska fótboltanum og þá sérstaklega óvæntan skell AC Milan liðsins. Ítölsku meistararnir í AC Milan eru að upplifa mjög erfiða tíma núna.

Dyche ráðinn til Everton

Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn í síðustu viku.

Skítsama um markakóngstitilinn

Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 

Bjarki og Gísli héldu sér báðir meðal fimm efstu á HM

Íslensku landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Gísli Þorgeir Kristjánsson luku keppni á heimsmeistaramótinu viku áður en mótinu lauk en það voru hins ekki margir sem enduðu fyrir ofan þá á tveimur tölfræðilistum.

Fimmtíu bestu á öldinni: Fylgt úr hlaði

Vísir réðst í það viðamikla verkefni að setja saman lista yfir fimmtíu bestu leikmenn efstu deildar karla í handbolta á þessari öld. Hann birtist á næstu dögum.

Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Rea­ding

Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum.

Óleikfær í fyrsta sinn síðan 2016

Ótrúlegt afrek Inaki Williams fékk endi í kvöld þegar hann var fjarri góðu gamni vegna meiðsla í leik Athletic Bilbao og Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Guð­mundur lagði upp í tapi gegn Olympiacos

Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark OFI Crete þegar liðið tapaði 2-1 á útivelli gegn Olympiacos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahóp heimamanna.

Óvænt tap Juventus á heimavelli

Ítalska stórveldið Juventus er í alls kyns vandræðum, innan vallar sem utan, þessa dagana og í dag fékk liðið skell á heimavelli.

West Ham á­fram eftir frá­bæra inn­komu Dag­nýjar

Dagný Brynjarsdóttir hóf leik Wolves og West Ham United í ensku bikarkeppninni á varamannabekknum. Hún kom inn af bekknum þegar 25 mínútur lifðu leiks og staðan var enn markalaus, leiknum lauk með 2-0 sigri Hamranna.

Chelsea á­fram með veskið opið

Hinn 19 ára gamli Malo Gusto er búinn að skrifa undir samning við Chelsea. Hann mun þó ekki ganga í raðir Lundúnafélagsins fyrr en í sumar.

Erik­sen yfir­gaf Old Traf­ford á hækjum

Christian Eriksen yfirgaf Old Trafford, heimavöll Manchester United, á hækjum eftir sigurinn á B-deildarliði Reading í ensku bikarkeppninni í gærkvöld. Eriksen var í byrjunarliði Man United en var tekinn af velli skömmu eftir glannalega tæklingu Andy Carroll.

Sjá næstu 50 fréttir