Fleiri fréttir

Þessir þurfa að sanna sig upp á nýtt

Stærstu knattspyrnufélög Evrópu eru byrjuð að æfa fyrir komandi leiktíð. Þó nokkur félagaskipti hafa vakið athygli en mögulega eru það helst leikmenn sem eiga enn eftir að staðfesta hvar þeir spila á komandi tímabili sem hafa mest að sanna.

Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax

Haukadalsá hefur verið mjög vinsæl síðustu ár og áratugi enda er áin þægileg, nokkuð auðveidd og þrædd virkilega skemmtilegum veiðistöðum.

Nýliðarnir fá franskan varnarmann

Nýliðar Nottingham Forest hafa fengið franska varnarmanninn Moussa Niakhate ti liðs við sig og mun hann leika með liðinu til ársins 2025.

Íslenskir dómarar á tveimur völlum

Það eru ekki bara KR og Breiðablik sem verða fulltrúar Íslands í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Það verða íslensk dómarateymi á tveimur völlum.

Dagskráin: Breiðablik og KR mæta til leiks

Breiðablik og KR leika ytra í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í dag. Leikirnir verða báðir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. 

Aldrei mætt fleiri á leik á EM kvenna

Met var slegið þegar England og Austurríki leiddu saman hesta sína í fyrsta leik Evrópumótsins í fótbolta kvenna á Old Trafford í kvöld. 

Gríðar­leg stemming á opnunar­leik EM - mynda­syrpa

Evrópumótið í fótbolta kvenna hófst í kvöld með leik Englands og Austurríkis en leikurinn fer fram á troðfullum Old Trafford. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, er á vellinum og fangaði stemminguna fyrir leikinn. 

Alfons spilaði allan leikinn í þægilegum sigri

Alfons Sampsted, lék allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar, þegar lið hans Bodø/Glimt vann sannfærandi 3-0 sigur gegn KÍ frá Klaksvík í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í Bodø í dag. 

Stelpurnar okkar mættar til Manchester

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti síðdegis í dag í Manchester en þaðan heldur liðið til Crewe þar sem liðið mun dvelja og æfa á milli leikja á Evrópumótinu sem hefst í dag.

Sterling að ganga í raðir Chelsea

Enski landsliðsframherjinn Raheem Sterling, sem leikið hefur með Manchester City síðustu ár, hefur samþykkt kaup og kjör hjá Chelsea.

Wils­here ekki á­fram hjá AGF

Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur staðfest að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere verði ekki áfram á mála hjá félaginu. Hann samdi við AGF í febrúar á þessu ári en samningur hans verður ekki endurnýjaður.

Nýliðarnir fá sænskan markvörð

Sænski markvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við nýliða Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta og leika með liðinu næstu tvö árin.

Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara

Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni.

Upp­selt á Old Traf­ford þar sem Eng­land hefur leik á EM

Það er gríðarleg spenna fyrir Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst síðar í dag þegar England mætir Austurríki á Old Trafford. Uppselt er á leikinn og er Englendingurinn þegar farinn að velta fyrir sér, er hann að koma heim?

Keppti í 32 ára gömlum jakka af pabba sínum

Yngsti keppandinn á Landsmóti hestamanna, sem nú stendur yfir á Gaddstaðaflötum á Hellu, er á tíunda aldursári, eða því sem aldurstakmörk miða við á mótinu. Anna Sigríður Erlendsdóttir er yngst allra, eftir því sem fréttastofa kemst næst.

Mörk, rautt spjald og dramatík er Víkingur hélt Evrópu­draumnum á lífi

Íslands- og bikarmeistarar Víkings mættu Svíþjóðarmeisturum Malmö ytra í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á þriðjudag. Mörkin úr 3-2 sigri Malmö má sjá hér að neðan sem og rauða spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk fyrir að „ögra“ stuðningsfólki Malmö eftir að hann jafnaði metin í fyrri hálfleik.

Mikið af laxi á Iðu

Iða er veiðisvæði sem ekki margir hafa fengið þá ánægju að veiða en þeir sem komast í það segja oftar en ekki frá ævintýralegri veiði.

Sú besta með slitið krossband og missir af EM

Alexia Putellas, handhafi Gullknattarins og miðjumaður Spánarmeistara Barcelona sem og spænska landsliðsins, sleit krossband á landsliðsæfingu og verður frá næstu mánuði. Hún missir því af Evrópumótinu í Englandi sem og stórum hluta næstu leiktíðar. 

Góðar göngur í árnar á Vesturlandi

Það er töluvert bjartara yfir laxveiðimönnum þessa dagana en var á sama tíma og í fyrra en göngur í árnar eru víðast með besta móti.

Mokveiði í Frostastaðavatni

Hálendisveiðin er komin í fullan gang og veiðimenn fjölmenna við vötnin á hálendinu og það er ekki annað að heyra en að veiðin sé góð.

Lamptey velur Gana fram yfir England

Knattspyrnumaðurinn Tariq Lamptey, leikmaður Brighton í ensku úrvalsdeildinni, hefur tekið þá ákvörðun að hann ætli sér að spila fyrir landslið Gana frekar en Englands.

Stóra Laxá komin í 100 laxa

Veiðin í ánum í vatnasvæði Hvítár og Ölfusár er mun betri en undanfarin ár og það er alveg ljóst að netaupptaka er að skila því sem hún á að gera.

Segir að Kristall kunni ekki reglurnar

Í 3-2 tapi Víkings gegn Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær lét Kristall Máni Ingason reka sig af velli eftir að hann jafnaði metin í 1-1 fyrir Íslandsmeistarana og sussaði á áhorfendur. Ola Toivonen, leikmaður sænska liðsins, segir að Kristall kunni líklega ekki reglurnar.

Grótta tyllti sér á topp deildarinnar

Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex. 

Segir Milos hafa kennt sér að sussa í Rimaskóla

Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, er ein þeirra sem leggur orð í belg vegna ákvörðunar moldóvsks dómara leiks Malmö og Víkings um að áminna bróður hennar, Kristal Mána Ingason í annað skipti í leiknum fyrir að sussa á stuðningsmenn sænska liðsins eftir að hann skoraði jöfnunarmark Fossvogsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir