Fleiri fréttir

Liverpool snýtti Everton í Guttagarði

Everton átti í raun aldrei roð í nágranna sína í Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-4 og ljóst að sæti Rafa Benitez, þjálfara Everton, er orðið virkilega heitt.

Benzema hélt sigur­göngu Real á­fram

Sigurganga Real Madríd heldur áfram þökk sé franska sóknarmanninum Karim Benzema. Liðið er nú með sjö stiga forystu á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar.

Sigursteinn Arndal: Vilja ekki allir hvít jól?

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í handbolta var ánægður með sigur og að taka fyrsta sætið af nágrönnum sínum í Haukum er liðin mættust í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld, lokatölur 28-24. „Mér líður frábærlega, vilja ekki allir hvít jól?“, sagði Sigursteinn eftir leikinn.

Spánn hóf HM með stór­sigri

HM kvenna í handbolta hófst í kvöld með leik Spánar og Argentínu en mótið fer fram á Spáni að þessu sinni. Fór það svo að Spánn vann öruggan 16 marka sigur, lokatölur 29-13.

Gum­mers­bach á­fram á toppnum

Íslendingalið Gummersbach trónir sem fyrr á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé öruggum sigri á Bietigheim í kvöld, lokatölur 32-25. Anton Rúnarsson og félagar í Emsdetten unnu einnig öruggan sigur á meðan Íslendingalið Aue tapaði sínum leik.

„Negla þetta og komast á toppinn!“

Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn.

Tap hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Elverum og Flensburg töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Elverum en Teitur Örn Einarsson með Flensburg.

Dusty lagði Ármann léttilega

Síðari leikur gærkvöldsins í áttundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO var á milli Dusty og Ármanns. Dusty vann 16-6.

„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“

Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi.

Aðdragandinn að starfslokum Eiðs Smára

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hringdi í alla meðlimi stjórnar sambandsins og ræddi við þá um málefni Eiðs Smára Guðjohnsen í aðdraganda þess að stjórnin tók þá ákvörðun að hann léti af störfum.

Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina

Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna.

Sjá næstu 50 fréttir