Fleiri fréttir

Young stórkostlegur þegar Haukarnir tóku forystuna

Trae Young hefur farið á kostum í úrslitakeppni NBA og átti enn einn stórleikinn þegar Atlanta Hawks sigraði Milwaukee Bucks, 113-116, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt.

Sigurður Ragnar: Stórkostleg úrslit hjá strákunum

„Þetta var frábært, ég er virkilega stoltur af strákunum. Við höldum hreinu og spilum frábæran varnarleik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari Keflavíkur eftir að hans menn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins með sigri á Breiðablik.

Svona líta 16-liða úrslitin út

Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin.

Stórmeistarajafntefli og bæði lið áfram

Bæði Frakkland og Portúgal eru komin áfram í 16-liða úrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir 2-2 jafntefli liðanna í lokaumferð F-riðilsins.

„Verður með óbragð í munninum“

Atli Viðar Björnsson, spekingur EM í dag, segir að það verði erfitt fyrir Robert Lewandowski, framherja Póllands, að sofna í kvöld.

Markaveisla hjá Spánverjum

Spánn lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Slóvakíu í síðustu umferð E-riðilsins en Spánverjar enda í öðru sæti riðilsins. Lokatölur 5-0.

Svíar hirtu toppsætið eftir dramatík

Robert Lewandowski skoraði tvö mörk og brenndi af einu algjöru dauðafæri er Pólland tapaði 3-2 fyrir Svíþjóð í lokaumferð E-riðilsins á EM. Með sigrinum endar Svíþjóð í 1. sæti riðilsins.

Nagy verður ekki með Valsliðinu næsta vetur

Martin Nagy, markvörður Íslandsmeistara Vals, sem fór á kostum í úrslitakeppninni með Valsliðinu hefur samkvæmt heimildum íþróttadeildar samið við þýska b-deildarliðið Gummersbach.

Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með

KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn.

Stórþjóð gæti setið eftir með sárt ennið í kvöld

Enn getur allt gerst í dauðariðlinum á EM en þar ráðast úrslitin í kvöld með leikjum Portúgals og Frakklands, og Þýskalands og Ungverjalands. Það eru síðustu leikirnir í riðlakeppni EM áður en útsláttarkeppnin tekur við.

Vanessa Bryant semur við þyrlufyrirtækið

Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur ákveðið að semja í máli sínu gegn flugmanninum og eiganda þyrlunnar sem brotlenti í Los Angeles janúar á síðasta ári þar sem Kobe, dóttir hans, Gianna, sjö aðrir létust.

Ásgeir fer á sína aðra Ólympíuleika

Tveir íslenskir íþróttamenn hafa nú tryggt sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó. Ljóst er að fleiri bætast í hópinn á næstu tveimur vikum en leikarnir verða svo settir 23. júlí.

Sjá næstu 50 fréttir