Fleiri fréttir

Engin niðurstaða komin í mál Eiðs Smára

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að mál Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara karla sé til skoðunar hjá sambandinu. Hann telur ekki rétt að tjá sig frekar um málið á þessu stigi.

Jóhannes rekinn frá Start

Jóhannes Harðarson hefur verið látinn taka pokann sinn hjá norska félaginu Start en norskir miðlar segja frá þessu.

Táningurinn með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum

Þórsarar eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfubolta sem er eitthvað sem mjög fáir bjuggust við fyrir tímabili. Þeir hinir sömu sáu heldur ekki fyrir sér uppkomu hins nítján ára gamla Styrmis Snæs Þrastarsonar.

Stefnir í kuldalega opnun í Veiðivötnum

Veiðivötn eru eitt vinsælasta veiðisvæði landsins en opnun þar fer fram næsta föstudag og eins og venjulega verður líklega fullselt og fjölmennt við bakkana.

Gary Neville telur Liverpool hafa gert stór mistök

Georginio Wijnaldum minnti á sig í sigri Hollendinga á Evrópumótinu í gærkvöldi með því að skora fyrsta markið í 3-2 sigri á Úkraínu. Wijnaldum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool og ein orðhvöt Manchester United goðsögn er á því að Liverpool liðið eigi eftir að sakna hollenska miðjumannsins mikið á næstu leiktíð.

Belling­ham sá yngsti frá upp­hafi

Jude Bellingham skráði sig í sögubækurnar þegar England lagði Króatíu 1-0 er liðin mættust á Wembley í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Brasilía byrjar á sigri

Brasilía byrjar Suður-Ameríkukeppnina, Copa América, með 3-0 sigir á Venesúela.

Milos nýr þjálfari Jóns Guðna

Knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic hefur verið ráðinn sem þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Hammarby. Jón Guðni Fjóluson er í lykilhlutverki í vörn liðsins.

Donnar­umma búinn að semja við PSG

Svo virðist sem markvörðurinn Gianluigi Donnarumma sé búinn að semja við franska stórliðið París Saint-Germain. Samningur hans gildir til ársins 2026 en læknisskoðunin fer ekki fram fyrr en eftir leik Ítalíu og Sviss.

Cancelo með veiruna

João Cancelo, bakvörður Englandsmeistara Manchester City og portúgalska landsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er því farinn í einangrun og verður ekki með Pórtúgal er liðið hefur leik á EM.

Dumfries óvænt hetja Hollands í ótrúlegum leik

Holland lagði Úkraínu 3-2 er liðin mættust í C-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn var mögnuð skemmtun en öll mörkin litu dagsins ljós í síðari hálfleik.

Is­rael Martin mun stýra Sindra á næstu leik­tíð

Körfuknattleiksþjálfarinn Israel Martin mun stýra Sindra í 1. deild karla á næstu leiktíð. Martin hefur stýrt Haukum og Tindastóli hér á landi í efstu deild en reynir nú fyrir sér deild neðar.

Sterling: Við verðum að halda áfram að vinna

Markaskorari Englendinga, Raheem Sterling, var virkilega ánægður með stigin þrjú eftir sigur liðsins gegn Króötum fyrr í dag. Sterling var valinn maður leiksins og hann segir það frábæra tilfinningu að skora á Wembley.

Paris Saint-Germain tók bronsið

Paris Saint-Germain og HBC Nantes áttust við í bronsleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Stjörnuprýtt lið PSG gaf eftir í seinni hálfleik, en sprengdu leikinn upp á réttum tíma og unnu að lokum 31-28.

Sjá næstu 50 fréttir