Fleiri fréttir

Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum

Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði.

Laxinn klárlega mættur í Kjósina

Laxá í Kjós er líklega sú á sem staðfestir fyrst af þeim öllum að laxinn sé byrjaður að ganga en hann er yfirleitt mættur um miðjan maí í ánna.

James meiddist en er klár í umspilið við Curry

Deildarkeppninni í NBA-deildinni í körfubolta lauk í nótt og nú fer úrslitakeppnin að bresta á. Fyrst þarf þó að spila hið nýja umspil sem meistarar LA Lakers neyðast til að taka þátt í.

Þetta var búið áður en þetta byrjaði

Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Mikill liðsheildar bragur yfir okkur

Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum sáttur eftir að Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með sigri á Haukum í dag. Sigur Vals var aldrei í hættu og lokatölur leiksins 22-28.

Real heldur í vonina

Spánarmeistarar Real Madrid unnu gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Athletic Bilbao í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lengi leit vel út fyrir að sigurinn myndi lyfta Real á topp deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir.

Sjá næstu 50 fréttir