Fleiri fréttir

Leik Fylkis og Tindastóls frestað

Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt sameiginlega ósk Fylkis og Tindastóls um að fresta leik félaganna í Pepsi Max deild kvenna sem var á dagskrá þriðjudaginn 11. maí.

„Allir á Íslandi vissu þetta á undan okkur“

Sveindís Jane Jónsdóttir er á góðum batavegi eftir að hafa meiðst í hné í leik með Kristianstad á dögunum. Liðsfélagar hennar fögnuðu líkt og þeir hefðu unnið HM þegar í ljós kom að hún hefði ekki slitið krossband, eins og óttast var, en þeir fengu reyndar fréttirnar á eftir Íslendingum.

Hatrið ekki slíkt að menn vilji láta Njarðvík falla

Keflvíkingar gætu komist í þá stöðu í kvöld að geta sent erkifjendur sína í Njarðvík niður í 1. deild, með því að tapa gegn Hetti á Egilsstöðum. Þeir hafa hins vegar meiri áhuga á því Njarðvík haldi sér uppi og að liðin mætist í úrslitakeppninni.

Kastnámskeið með Klaus Frimor

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu á næstunni bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna.

Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons

Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Cavani getur bætt met stjóra síns

Úrugvæski framherjinn Edinson Cavani hefur staðið sig vel þegar hann hefur komið inn af varamannabekknum hjá Man Utd í vetur.

RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti

Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti.

„Ömurlegur völlur og vindur“

Eftir tvö leiki í deildinni hefur Stjarnan leikið við báða nýliðana og ekki enn þá skorað mark í þessum tveimur leikjum. Daníel Laxdal var eðlilega óánægður með 2-0 tapið í Keflavík í kvöld.

Lille með pálmann í höndunum eftir jafntefli PSG

PSG þarf að hafa heppnina með sér í liði í lokaumferðum frönsku úrvalsdeildarinnar þar sem Lille stendur vel að vígi á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af mótinu.

Real Madrid bjargaði stigi á lokasekúndunum

Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid.

Willum spilaði í tapi gegn meisturunum

Willum Þór Willumsson hóf leik á varamannabekk BATE Borisov þegar liðið heimsótti meistara Shakhtyor Soligorsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Kristinn Guðmunds: Við erum áskrifendur af spennu

,,Það var frábær barátta í þessum leik," sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV. ,,Það var ýmislegt sem var gert vel og annað sem var ekki gert jafn vel en tvö góð lið að mætast og viðbúið að það yrði spenna."

Sjá næstu 50 fréttir