Fleiri fréttir

Segist hvorki hafa tæklað neinn harka­lega né kýlt

Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að æfingaleikur KR og ÍA í knattspyrnu hefði verið flautaður af þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þar sem mönnum var svo heitt í hamsi. Ísak Snær Þorvaldsson segir málið vera blásið allverulega upp.

Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að.

Oddur skoraði fjögur í mikil­vægum sigri

Oddur Gretarsson átti fínan leik er Balingen-Weilstetten vann mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu fyrir Kiel og þá vann topplið Flensburgar sinn leik.

Engir stuðnings­menn ÍR á leiknum í Ólafs­sal

Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn.

Æfinga­leikur KR og ÍA flautaður af

Samkvæmt heimildum Vísis var æfingaleikur KR og ÍA flautaður af þar sem mönnum var orðið það heitt í hamsi að ekki var hægt að halda leiknum áfram. 

Jón Dagur lagði upp fyrra mark AGF

AGF vann 2-0 sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrra mark leiksins. Markið má sjá í fréttinni.

For­seti PSG tekur við stöðu Agnelli hjá ECA

Nasser Al-Khelaifi, forseti franska knattspyrnufélagsins París Saint-Germain, er nýr formaður ECA, samtaka knattspyrnufélaga í Evrópu. Hann tekur við stöðunni af forseta ítalska félagsins Juventus.

Gunnar Steinn semur við Stjörnuna

Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara.

„Of lítið, of seint“

Stuðningsmannahópur Liverpool með nafnið Spirit of Shankly gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni John W Henry, eiganda félagsins, í morgun.

Anna Úrsúla: Ég er rosalega ánægð með tækifærið

,,Ég er ánægð með grimmdina. Það er það sem ég var rosalega ánægð með hjá öllum leikmönnunum inn á vellinum,.“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, fyrrverandi og núverandi landsliðskona í handbolta eftir leik liðsins á móti Slóveníu í kvöld. 

Valur niðurlægði KR

Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum.

Skallagrímur, Fjölnir og Haukar byrja af krafti

Skallagrímur vann ansi öflugan heimasigur á Keflavík í kvöld er Domino's deild kvenna fór aftur af stað. Haukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og Fjölnisstúlkur unnu í Kópavogi.

51 fram­lags­stig hjá Elvari í sigri

Elvar Már Friðriksson fór á kostum í sigri Siauliai í litháensku deildinni í körfubolta í kvöld er Siauliai vann 103-90 sig á Pasvalio.

Sara Björk ólétt

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Evrópumeistara Lyon, er ólétt. Hún greindi frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum í kvöld.

Mikilvægur sigur Bayern í toppbaráttunni

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir spilaði síðustu tíu mínúturnar í 3-2 útisigri Bayern München á Turbine Potsdam í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Sigurinn er Bayern mikilvægur í toppbaráttunni en ríkjandi meistarar Wolfsburg bíða þeirra í næsta leik.

Sjá næstu 50 fréttir