Fleiri fréttir

Nýir leik­menn Kór­drengja brutu sótt­kví

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af leikmönnunum þremur gengu til liðs við Lengjudeildarlið Kórdrengja frá Bretlandseyjum í gærmorgun. Leikmennirnir áttu að vera í sóttkví.

„Neymar verður áfram hjá PSG“

Fabrizio Romano, fjölmiðlamaðurinn sem er oftar en ekki fyrstur með félagaskiptafréttir, segir að Neymar verði áfram í herbúðum PSG.

Marka­laust á Anfi­eld og Liver­pool úr leik

Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1.

„Flókið en tekst með góðu skipu­lagi“

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að það sé að mörgu að hyggja hjá HSÍ í kringum landsleikina hjá íslenska kvennalandsliðinu varðandi kórónuveinu ferðatakmarkanir.

Hefja leik viku síðar

Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest hvenær mót sumarsins hefjast en hefja má æfingar að nýju á morgun eftir hlé vegna samkomutakmarkanna.

„Pep ætti ekki að gagnrýna aðra“

Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, ætti ekki að gagnrýna aðra fyrir að eyða peningum í leikmenn.

Sendu skýr skila­boð fyrir leik

Leik Brooklyn Nets og Minnesota Timberwolves var frestað um sólahring eftir að svartur maður var skotinn til bana af lögreglu á sunnudag. Þegar liðin mættust í nótt klæddust leikmenn liðanna stuttermabolum með skýrum skilaboðum.

Dæmdur í tíu leikja bann fyrir rasisma

Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt Ondrej Kúdela, leikmann Slavia Prag, í tíu leikja bann fyrir að beita Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði í leik liðanna í Evrópudeildinni 19. mars.

Vænar bleikjur í Ásgarði

Sogið hefur lengi verið þekkt fyrir vænar bleikjur en það eru ekki allir sem vita að vorveiðin þar getur verið aldeilis frábær.

Tuchel sagði Conceicao að „fokka sér“

Sergio Conceicao, knattspyrnustjóri Porto, segir að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hafi sagt sér að fara til fjandans eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær.

Gafst upp og hljóp á Íslandsvininn

Brot í fótbolta eru misjafnlega augljós en brotaviljinn gerist varla skýrari en hjá Natiyu Pantsulaya sem var rekin af velli í leik Úkraínu og Norður-Írlands um sæti á EM kvenna í fótbolta.

Skipting sem stað­festi ó­reiðuna hjá Bayern

Ríkjandi Evrópumeistarar Bayern München verja ekki titil sinn eftir að liðið féll úr leik gegn PSG í gærkvöld. Einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu endaði 3-3 en Parísarliðið fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Chelsea oftast enskra liða í undan­úr­slit

Þrátt fyrir 0-1 tap á heimavelli gegn Porto í gær í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu komst Chelsea samt sem áður í undanúrslit keppninnar. Er þetta í áttunda sinn sem Chelsea kemst þangað en engu liði hefur tekist það oftar.

Vonir Den­ver dvína með meiðslum Murray

Ekki nóg með að Denver Nuggets hafi tapað gegn Golden State Warriors á aðfaranótt þriðjudags heldur hefur liðið misst aðra af stjörnum sínum í meiðsli, og það til lengri tíma.

Kom ekki heim til sín í mánuð

Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira.

Íslenska kvennalandsliðið í fjórða styrkleikaflokki á EM

Seinustu umspilsleikirnir fyrir lokakeppni EM 2022 sem fram fer á Englandi kláruðust nú fyrr í kvöld. Úrslit kvöldsins þýða að íslenska liðið verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla.

PSG í undanúrslit og Evrópumeistararnir úr leik

Paris Saint-Germain eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir bráðfjörugan leik gegn Bayern München á heimavelli. Lokatölur 0-1 fyrir Bayern, en PSG fer áfram á útivallarmörkum eftir 2-3 sigur í München.

Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap

Chelsea er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto í Kvöld. Chelsea vann fyrri leikinn 2-0 og voru því í góðum málum fyrir leikinn í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir