Fleiri fréttir

Birkir lagði upp mark í jafntefli

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia þegar liðið fékk hans fyrrum félaga í Pescara í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa

Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag.

Jón Daði spilaði fimmtán mínútur í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk Swansea í heimsókn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Enskur framherji til Fylkis

Fylkismenn hafa bætt nýjum sóknarmanni við leikmannahóp sinn fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar.

Leggja til fjölgun liða í efstu deild

Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fer fram næstkomandi mánudag og liggur ein tillaga frá félögum í landinu fyrir þinginu. Hún kemur úr Kópavogi.

Mikilvægasti El Clasico í langan tíma

Barcelona heimsækir Real Madrid á Alfredo Di Stefano völlinn í kvöld. Spænsku risarnir tveir sitja í öðru og þriðja sæti La Liga og þetta gæti verið einn mikilvægasti El Clasico leikurinn í langan tíma.

Du­sty vann toppslaginn og ný­ráðinn þjálfari Aur­ora stóð við stóru orðin

Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu.

Rose á­fram á toppnum

Öðrum hring Masters-mótsins í golfi er nú lokið. Englendingurinn Justin Rose heldur toppsæti mótsins en hann lék hring dagsins á pari og er því sem fyrr sjö höggum undir pari.

Kefla­vík semur við tvo leik­menn fyrir sumarið

Nýliðar Keflavíkur hafa samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Annar kemur frá Bandaríkjunum á meðan hinn lék með Kormák/Hvöt í 4. deildinni síðasta sumar.

Pique með í El Clásico á morgun

Gerard Pique verður í leikmannahópi Barcelona á morgun í El Clasíco leiknum gegn Real Madrid þar sem toppsætið í spænsku 1. deildinni er í húfi.

„Aldrei draumastaða að missa lykilmenn“

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í tveim vináttulandsleikjum á næstu dögum. Báðir leikirnir eru spilaðir á Ítalíu, sá fyrri á morgun klukkan 14:00, en sá seinni á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson, nýráðinn þjálfari íslenska liðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag.

Michail Antonio líklega frá út tímabilið

Michail Antonio, framherji West Ham, þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik í 3-2 sigri liðsins gegn Wolves síðastliðinn mánudag. Antonio meiddist aftan á læri og nýjustu fregnir herma að meiðslin séu alvarlegri en áður var talið. Hann gæti því þurft að fylgjast með leikjum liðsins úr stúkunni það sem eftir er af tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir