Fleiri fréttir

Álaborg staðfestir komu Arons

Aron Pálmarsson hefur samið við Danmerkurmeistara Álaborgar og kemur til liðsins í sumar frá Barcelona.

Vieira orðaður við stjóra­stöðuna hjá Palace

Fyrrum Arsenal goðsögnin Patrick Vieira gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar. Þessi 44 ára gamli Frakki er orðaður við stjórastöðuna hjá Crystal Palace en liðið leitar nú að arftaka Roy Hodgson.

Jafntefli í skugga ofurdeildarfrétta

Leeds og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í mánudagsleiknum í enska boltanum. Liverpool komst yfir í fyrri hálfleik en Leeds tryggði sér verðskuldað stig í síðari hálfleik.

Gummi Ben um Ofur­deildina: „Eitt alls­herjar klúður“

Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður, segir að ný Ofurdeild sé í raun eitt allsherjar klúður. Guðmundur ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins þar sem farið var yfir vendingarnar í alheimsfótboltanum.

Ánægður með reiðan Jón Dag

David Nielsen, þjálfari AGF, var ánægður með ástríðu Jóns Dags Þorsteinssonar eftir að honum var skipt af velli í Íslendingaslag í gær.

Enn einn titill Arons

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru spænskir meistarar eftir stórsigur á Puente Genil, 37-21 í kvöld.

Ágúst að láni til FH

Knattspyrnumaðurinn Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með FH fyrri hluta sumars en hann kemur í Hafnarfjörðinn að láni frá Horsens í Danmörku.

Frétta­skýring: Ofur­deild Evrópu

Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur.

Liðin á bak­við ofur­deildina skuldug upp fyrir haus

Í gærkvöld birtu tólf knattspyrnufélög drög að stofnun svokallaðrar ofurdeildar Evrópu. Þótt ástæðan sé sögð vera jákvæð fyrir framþróun fótboltans í heild sinni er ljóst að liðin munu hagnast gríðarlega.

Mourinho rekinn

Tottenham hefur sagt José Mourinho upp störfum. Frá þessu er greint í Telegraph.

Yfir­gefa liðið eftir fall úr efstu deild

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir munu ekki leika með danska handknattleiksliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð. Liðið féll á dögunum úr efstu deild og er ljóst að margir leikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings.

Sjá næstu 50 fréttir