Fleiri fréttir

„Áfall fyrir Guðna að koma tillögunni ekki í gegn"

Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þar var meðal annars rætt um þau vonbrigði íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar að geta ekki sæst á eina leið til að fjölga leikjum í efstu deild á Íslandi.

NBA: Harden í þrennuham á gamla heimavellinum

James Harden fór á kostum á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli. Philadelphia 76ers vann uppgjör bestu liða deildanna og Los Angeles Lakers tapaði naumlega á hvíldarkvöldi LeBron James.

Dag­skráin í dag: Fimmtu­dags­veisla

Það er nóg um að vera á þessum fyrsta fimmtudegi mars mánaðar á sportrásum Stöðvar 2 Sports en alls eru níu beinar útsendingar á dagskránni í dag.

„Spurðu Real Madrid“

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, skaut laufléttum skotum til Madrídar á blaðamannafundi Tottenham í dag er hann var spurður út í Gareth Bale.

Marka­laust í þokunni á Sel­hurst Park

Crystal Palace og Manchester United gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust á Selhurst Park í kvöld. Crystal Palace fékk því fjögur stig gegn Manchester United á tímabilinu eftir 3-1 sigur í fyrri leik liðanna.

„Júró Lalli sagði nei, nei, nei“

Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum.

Árleg byssusýning næstu helgi

Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugard. 6. og sunnud. 7. mars 2021 frá kl. 11–18 í Veiðisafninu, Stokkseyri.

Sjá næstu 50 fréttir