Fleiri fréttir

Dómarar verða minna strangir varðandi hendi

Ensku úrvalsdeildarfélögin í fótbolta hafa fengið í gegn að dómarar verði mildari varðandi það hvenær dæma skuli hendi, eftir fjölda umdeildra vítaspyrnudóma í upphafi leiktíðar.

Barkley að láni til Villa

Aston Villa hefur fengið Ross Barkley, miðjumann Chelsea, að láni út yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust

KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar.

Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi.

Dusty slátraði geitinni

Stórmeistaralið Dusty mætti GOAT á heimavelli þeirra í Vodafonedeildinni í kvöld.Var þetta önnur viðureign liðanna og fékk GOAT aldeilis að finna til tevatnsins.

KR tók á XY

Úrvalsliðin mættust í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld. KR tók á móti XY á heimavelli og slökkti aldeilis í þeim.

Hafið skellti Fylki

Úrvalsdeildarlið Hafsins átti stórleik þegar þeir tóku á móti Fylki í kortinu Overpass. Var þetta fyrsti leikurinn í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. 

Gott gengi Esjberg heldur áfram

Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar.

Gott gengi Íslendingaliðanna í Evrópukeppninni

Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð.

Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum

„Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær.

Hildur Björg með brotinn þumal

Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu.

Sara fær góða HM-kveðju á stórafmælinu

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fagnar þrítugsafmæli í dag og af því tilefni fær hún góða kveðju á Twitter-síðu heimsmeistaramóts FIFA.

Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk

Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir