Fleiri fréttir

Gott gengi Íslendingaliðanna í Evrópukeppninni

Þrjú Íslendingalið eru komin áfram í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir leiki kvöldsins. Rhein-Neckar Löwen, Kristianstad og GOG eru öll komin áfram í næstu umferð.

Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum

„Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær.

Hildur Björg með brotinn þumal

Hildur Björg Kjartansdóttir mun ekki leika með sínu nýja liði Val næstu vikurnar eftir að hún þumalbrotnaði á æfingu.

Sara fær góða HM-kveðju á stórafmælinu

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fagnar þrítugsafmæli í dag og af því tilefni fær hún góða kveðju á Twitter-síðu heimsmeistaramóts FIFA.

Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk

Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn.

Tap meistara Vals breytist í sigur

Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta.

„Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“

Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt.

Vilja hátt verð fyrir Mikael með EM í huga

Dönsku meistararnir í Midtjylland vilja fá andvirði 240 milljóna íslenskra króna fyrir landsliðsmanninn Mikael Anderson sem þeir telja geta hækkað duglega í verði komist hann með Íslandi á EM í fótbolta næsta sumar.

Sunray er líka haustfluga

Nú líkur veiði í mörgum af sjálfbæru laxveiðiánum á morgun en veiði heldur áfram í hafbeitaránum sem og í sjóbirtingsánum.

„Læðan eins og við þekkjum hana best“

„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni.

Gæsaveiðin er í fullum gangi

Gæsaveiðin stendur nú sem hæst og það er ekki annað að heyra en að gæsaskyttur séu að veiða nokkuð vel.

Telles þokast nær United

Manchester United á í viðræðum við Porto um kaup á brasilíska vinstri bakverðinum Alex Telles.

Valur dregur kvennalið sitt úr keppni

Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins.

Jota í hóp með Salah og Mané

Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané.

Ágúst Elí með stórleik í öruggum sigri Kolding

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á kostum er Kolding vann Frederica í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ekki nóg með að Ágúst Elí hafi lokað markinu þá skoraði hann einnig í 31-22 sigri Kolding.

Haukur Helgi frá næstu fimm vikurnar

Haukur Helgi Pálsson, einn þriggja íslenskra landsliðsmanna í körfubolta sem leikur á Spáni, verður ekki með liði sínu næstu fimm vikurnar vegna meiðsla.

Kolbeinn kom inn af bekkum í dramatískum sigri

AIK vann góðan sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 20 mínúturnar í leiknum en sigurmarkið kom á fjórðu mínútu uppbótartíma.

Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni

Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv

Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars

Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær.

Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein

Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga.

Sjá næstu 50 fréttir