Fleiri fréttir

Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni

Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv

Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars

Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær.

Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein

Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga.

Snæfell fær þunga sekt

Körfuknattleiksdeild Snæfells fær þunga sekt fyrir að draga karlalið sitt úr keppni í 1. deild og útlit er fyrir að ekki komi lið inn í deildina í staðinn.

Rýndu í rauða spjaldið sem Beitir fékk og gerði Rúnar foxillan

„Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum.

Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin í Tungufljóti í Skaftárhreppi hefur verið eins og von er til fanta góð þetta haustið og það eru vænir birtingar sem eru að koma á land.

City fær Dias eftir tapið slæma í gær

Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn.

Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA

Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt.

Alfons hafði betur í Íslendingaslagnum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Bodo/Glimt fékk Valerenga í heimsókn.

Sjá næstu 50 fréttir