Fleiri fréttir

Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin í Tungufljóti í Skaftárhreppi hefur verið eins og von er til fanta góð þetta haustið og það eru vænir birtingar sem eru að koma á land.

City fær Dias eftir tapið slæma í gær

Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn.

Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA

Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt.

Alfons hafði betur í Íslendingaslagnum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem Bodo/Glimt fékk Valerenga í heimsókn.

Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum

Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum.

Hoffenheim skellti Bayern

Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Bayern Munchen er liðin mættust í 2. umferð þýska boltans.

Sjá næstu 50 fréttir