Fleiri fréttir

Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik

Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu.

Gylfi og félagar á toppnum

Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Æfir eins og óður maður fyrir bardagann

Þegar tæpt ár er þangað til að aflraunamennirnir Hafþór Júlíus Björnsson og Eddie Hall ætla að boxa eru þeir báðir að reyna koma sér í svo gott líkamlegt form og hægt er.

Kuldinn fer illa í Nadal

Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í.

Vonar að United kaupi ekki Sancho

Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho.

Boston hélt sér á lífi

Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt.

Orri: NFL-sendingar frá Bjögga

BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu.

Kristján: Ætlum að vinna rest

Þjálfari Stjörnunnar var mjög sáttur með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleik í sigrinum á KR, 0-2, á Meistaravöllum í dag.

Matthías snýr aftur til FH

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið.

Sakar Kristófer um að leyna meiðslum

Páll Kolbeinsson, gjaldkeri körfuknattleiksdeildar KR, segir Kristófer Acox hafa leynt meiðslum þegar hann skrifaði undir samning við félagið í fyrrasumar. Þessu hafnar Kristófer alfarið og gögn sýna að þáverandi þjálfari KR vissi að hann væri meiddur.

KR fær liðsstyrk frá Riga

Karlalið KR í körfubolta hefur bætt við sig þriðja erlenda leikmanninum fyrir komandi tímabil í Dominos-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir