Fleiri fréttir

Fylkir fór í framlengingu

Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang.

Dusty saltaði HaFiÐ

Erkiféndurnir Dusty og Hafið mættust í Vodafonedeildinni í CS:GO fyrr í kvöld. Tókust liðin á í kortinu Nuke þar sem heimavallar yfirburðir Dusty skinu í gegn.

GOAT tók á Þór á heimavelli

Sjöunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með dúndur viðureign GOAT og Þórs. Tekist var á í kortinu Nuke sem að GOAT notaði heimavöllinn til að velja.

Við ætlum að fara út og sækja þrjú stig

Dagný Brynjarsdóttir segir að íslenska liðið ætli sér einfaldlega að sækja þrjú stig gegn Svíum á útivelli eftir 1-1 jafntefli liðanna á Laugardalsvelli í kvöld.

Skil ekki hvað hún er að dæma á

Glódís Perla Viggósdóttir var ekki par sátt með markið sem var dæmt af Íslandi í fyrri hálfleik gegn Svíum í kvöld. Þá var hún svekkt með að íslenska liðið hafi ekki náð í þrjú stig gegn ógnarsterku liði Svía.

Sveindís: Besta lið sem ég hef spilað á móti

„Eftir hvernig leikurinn spilaðist þá erum við svekktar að hafa náð bara einu stigi,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, eftir 1-1 jafnteflið gegn Svíþjóð í kvöld.

Hundfúll að hafa ekki unnið þennan leik

Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska landsliðsins, vildi fá þrjú stig úr leik Íslands gegn sterku liði Svía á Laugardalsvelli í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að sænska liðið komst yfir um miðbik fyrri hálfleiks.

Íslendingaliðin í góðum málum

Flest íslensku liðin í Evrópukeppninni í handbolta eru í góðum málum eftir fyrri leik í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Mínútu þögn í stað þess að krjúpa

Leikmenn íslenska og sænska landsliðsins í fótbolta hugðust krjúpa á hné fyrir stórleikinn á Laugardalsvelli í kvöld, til stuðnings réttindabaráttu svartra, en hafa hætt við. Þess í stað verður einnar mínútu þögn.

Fá aldamótabörnin tækifæri gegn Svíum?

Jón Þór Hauksson hefur verið duglegur að gefa ungum leikmönnum tækifæri með íslenska kvennalandsliðinu. Heldur hann því áfram gegn sterku liði Svía í kvöld?

Sjá næstu 50 fréttir