Fleiri fréttir

Aron skoraði tvö í sigri

Aron Sigurðarson skoraði tvö af mörkum Union St.Gilloise er liðið vann 3-2 sigur á RFC Seraing í belgísku B-deildinni í dag.

Birna fór á kostum í sigri ÍBV

Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tíu mörk er ÍBV vann fjögurra marka sigur á HK, 25-21, er liðin mættust í 2. umferð Olís-deildar kvenna í dag.

Endurkoma hjá Bale

Gareth Bale hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Tottenham og mun leika með liðinu út komandi leiktíð.

Hólmar Örn til Rosenborg

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun.

Aston Villa fær liðsstyrk frá Frakklandi

Aston Villa hefur gengið frá kaupum á framherjanum Bertrand Traoré. Traoré er 25 ára framherji sem kemur til enska liðsins frá Lyon í Frakklandi en hann er landsliðsmaður Búrkína Fasó.

Lakers lenti ekki í vandræðum í fyrsta leik undanúrslitanna

Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets í fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA. Lakers vann deildarkeppni Vesturdeildarinnar en Nuggets lentu í þriðja sæti. Liðið sem ber sigur úr býtum í einvíginu kemst áfram í úrslitin um NBA-meistaratitilinn.

Svaraði gagnrýninni fullum hálsi

Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni.

Gunnar og Rúnar sáu til að Ribe-Esjberg landaði loks sigri

Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónsson sáu til þess að Ribe-Esjberg landaði sigri gegn Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá léku Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir með Vendsyssel sem mátti þola tveggja marka tap.

Sjá næstu 50 fréttir