Fleiri fréttir

Gylfi upp á jökli í sumarfríinu

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur nýtt sumarfríið sitt frá enska boltanum til að ferðast um Ísland. Hann hélt upp á afmæli eiginkonunnar á Sólheimajökli.

Ólafur Karl lánaður til FH

Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið.

Varði 85 skot í einum og sama leiknum

Úrslitakeppnin í NHL-deildinni í íshokkí í Bandaríkjunum er farin af stað og boðið var upp á einn svakalegan og sögulegan leik í nótt.

Íþróttir með snertingu leyfðar á ný

Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn.

Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs

Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012.

Leikmaður Barcelona smitaðist

Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hefur greint frá því að leikmaður félagsins hafi greinst með kórónuveirusmit.

Segir Heimi hafa beðið um Suárez

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, vill fá Luis Suárez til sín í Al Arabi og bað um að möguleikinn á því yrði kannaður.

Sjá næstu 50 fréttir