Fleiri fréttir

Sólveig: Myndi ekki segja að hún ein hafi stoppað mig

„Ég er ánægð. En samt ekki nógu ánægð þar sem við áttum að vinna þetta,” sagði Sólveig Jóhannesdóttir Larsen sem skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í efstu deild fyrir Fylki í 1-1 jafnteflinu gegn Val í kvöld.

Andri Fannar kom inn á gegn Napoli

Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Hvað gerðist eiginlega í leik Wigan og Hull?

Ein ótrúlegustu úrslit í sögu fótbolta á Englandi áttu sér stað í Championship-deildinni í gær, sem er næstefsta deildin á Englandi. Wigan sigraði þá Hull 8-0, þar sem staðan í hálfleik var 7-0.

Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst

Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Arnar Grétarsson tekinn við KA

Arnar Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari KA í Pepsi Max deild karla. Þetta hefur verið staðfest á vef KA.

Segist sakna leiftrandi sóknarleiks hjá FH

FH-ingar töpuðu fyrir Fylki 1-2 á heimavelli í Pepsi Max deild karla á mánudaginn. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar veltu fyrir sér döpru gengi FH og stöðu Ólafs Helga Kristjánssonar þjálfara FH.

Sjá næstu 50 fréttir