Fleiri fréttir

Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar

Það er mikið af laxi að ganga í Elliðaárnar núna og er teljarinn nýskriðinn yfir 1.000 laxa en hann stóð nákæmlega í 1.008 löxum í morgun.

Nóg af laxi en aðstæður krefjandi

Veiðin í Norðurá síðustu tvær vikur hefur verið nokkuð krefjandi þar sem aðstæðurnar eru ekki alveg eins og þær eru bestar.

149 laxa dagur í Eystri Rangá

Veiðin í Eystri Rangá hefur verið alveg ótrúleg síðustu daga en dagurinn í gær toppaði tímabilið hingað til.

Cedrick Bowen semur við Álftanes

Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru.

Íslenski fáninn kominn upp á Goodison

Það eru engir áhorfendur í enska boltanum, vegna kórónuveirufaraldursins, og því hafa ensku félögin þurft að leita ráða til að gera eitthvað við áhorfendastúkurnar.

Núna gefa smáflugurnar

Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.

Jón Þór um Cloe: „Hún upp­fyllir ekki kröfur FIFA“

Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Cloé Lacasse uppfylli ekki kröfur FIFA hvað varðar búsetu og geti því ekki spilað með landsliðinu þrátt fyrir að vera með íslenskt ríkisfang.

Vikulegar veiðitölur segja ekki allt

Á miðvikudagskvöldið kom eins og venjulega uppfærður listi af veiðitölum úr laxveiðiánum og það er ljómandi gangur í mörgum ánum.

Sjá næstu 50 fréttir