Fleiri fréttir

Mokveiði í Eystri Rangá

Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni.

Líkir Ísaki við Batman: Ofurhetja án ofurkrafta

Robert Laul, blaðamaður á Aftonbladet í Svíþjóð, hefur mikið álit á Ísaki Bergmann Jóhannessyni, sautján ára leikmanni Norrköping. Hann segir engin takmörk fyrir því hversu langt hann getur náð.

Ögmundur seldur til Olympiacos

Ögmundur Kristinsson hefur verið seldur frá Larissa til Olympiacos en Larissa staðfesti þetta á vef sínum í morgun.

Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024

„Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu.

Einn reynslumesti dómari Íslands hefur áhyggjur af dómgæslunni í dag

„Ég hef svolitlar áhyggjur af dómgæslunni og hef haft í svolítinn tíma. Ég er ekkert endilega upptekinn af þessum stóru atriðum, þau koma og eru kannski mest áberandi í þessu en ég hef meiri áhyggjur af gæðunum heilt yfir í dómgæslunni hjá okkur í dag. Í rauninni finnst mér menn á köflum bara ekki kunna þetta nógu vel, bæði leikfræðilega, hvað er leikbrot, og kannski ekki síður hvernig á að bera sig að,“ segir Jóhannes Valgeirsson, fyrrum dómari og einn sá reyndasti í þeim bransa.

Sautján ára guttar björguðu HK

Að sögn Davíðs Þórs Viðarssonar kom mikilvægi Valgeirs Valgeirssonar fyrir lið HK enn einu sinni í ljós í leiknum gegn Gróttu.

Sjá næstu 50 fréttir