Fleiri fréttir

Mourin­ho skaut föstum skotum að Arsenal

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku.

Veiðitölur úr Veiðivötnum

Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála.

ÍR fær Sigvalda frá Spáni

„Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi.

Metfjöldi þátttakenda á N1 mótinu

212 lið tóku þátt á N1-mótinu, eða tvöþúsund keppendur, sem er metfjöldi á þessu magnaða móti. Nokkrum nýjum reglum var bætt við mótið í ár. 

West Ham náði í mikilvægt stig

West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli.

Lifnar yfir Ytri Rangá

Ytri Rangá er samkvæmt okkar fréttum að komast á flug líka eins og systur áin en það er sama sagan í Ytri að síðustu tvær dagar hafa verið mjög fínir.

53 laxar úr Eystri Rangá í gær

Það er greinilegt að það hefur verið hörkuganga af laxi í Eystri Rangá síðustu tvo daga en veiðitölur gærdagsins bera þess klárlega merki.

Sjá næstu 50 fréttir