Fleiri fréttir

Thiago fer líklega til Liverpool

Eftir sjö ár hjá Bayern München er Thiago Alcantara tilbúinn að færa sig um set. Liverpool hefur áhuga á spænska landsliðsmanninum.

Lak út í gær en var staðfest í dag

Leroy Sane er genginn í raðir þýsku meistaranna í Bayern Munchen frá Manchester City en Sane skrifar undir fimm ára samning við þýska félagið.

Iðnaðarsigur hjá Real Madrid

Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, með sigri á Getafe í kvöld.

2. deild karla: Ekkert fær stöðvað Kórdrengina

Kórdrengir stefna hraðbyr í átt að því að komast upp um þrjár deildir á þremur árum, en fátt virðist geta stöðvað sigurgöngu þeirra. Að þessu sinni var það Njarðvík sem var bráð Kórdrengja.

Manchester City stóð heiðursvörð fyrir Liverpool

Leikmenn og þjálfarar Manchester City stóðu heiðursvörð í kringum leikmenn Liverpool þegar þeir löbbuðu inn á völlinn fyrir leik liðanna sem hófst kl. 19:15 í kvöld. Það fór varla framhjá neinum að Liverpool varð Englandsmeistari í fyrsta skipti í 30 ár síðasta fimmtudag, eftir tap City gegn Chelsea.

Meistaramót Íslands fært til Akureyrar

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum utanhúss hefur verið fært úr Kópavogi norður til Akureyrar. Mótið fer fram á Þórsvelli dagana 25. og 26. júlí.

Sjá næstu 50 fréttir