Fleiri fréttir

„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja

Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós.

Laxá í Dölum með 15 laxa opnun

Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað.

Halda áfram að seinka heimsleikunum

Það er enn óvíst hvenær hægt verður að halda heimsleikanna í CrossFit en samtökin hafa nú frestað dagsetningunni í tvígang, síðast fyrir helgi, vegna kórónuveirufaraldursins.

Af stórlöxum í Nesi

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði.

Flott opnun í Stóru Laxá

Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum.

Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti

Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona.

Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun

Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla.

Mikael spilaði í sigri á FCK

Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Spyr sig hver sé framtíð frjálsra íþrótta í Reykjavík

Verið er að leggja nýtt undirlag á hluta hlaupabrautarinnar við þjóðarleikvanginn í Laugardal eftir að brautin varð fyrir skemmdum í vetur. Frjálsíþróttafólk segir aðstöðuna sem boðið er upp á í Laugardal óboðlega.

Fjórir útisigrar í Lengjudeildinni

Þór, Keflavík, ÍBV og Fram eru öll með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Lengjudeildinni, næstefstu deild karla í fótbolta.

Jafnt hjá Kolbeini og Arnóri Ingva

Íslensku landsliðsmennirnir Arnór Ingvi Traustason og Kolbeinn Sigþórsson voru í byrjunarliðum sinna liða í stórleiknum í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar AIK fékk Malmö í heimsókn.

Sjá næstu 50 fréttir