Fleiri fréttir

Adidas lætur Özil róa

Mesut Özil er nú búinn að missa tvo sína stærstu styrktaraðila á tveimur árum.

Fara fleiri leiðir en bara númer eitt

Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta.

Fleiri fréttir af veiði á Skagaheiði

Það er að lifna hratt yfir vatnaveiðinni og þrátt fyrir að veður sé krefjandi fyrir þá sem standa vaktina við bakkann er veiðin góð.

Annie Mist: Því miður það eina í stöðunni

Annie Mist Þórisdóttir, atvinnukona í Crossfit og skipuleggjandi alþjóðslegs Crossfit-móts, sem átti að fara fram hér á landi í sumar segir að það eina í stöðunni hafa verið að fresta mótinu vegna kórónuveirunnar.

„Þjóðhátíðarleikurinn stendur upp úr“

Arnar Freyr Ólafsson varð ekki aðalmarkvörður í meistaraflokki fyrr en hann var 23 ára. Misvel gekk fyrst eftir að hann kom í HK en leiðin hefur legið upp á við frá miðju tímabili 2017. Góð samskipti eru ein stærsta ástæðan fyrir sterkum varnarleik HK.

Fín veiði á Skagaheiði

Vorið og fyrri partur sumarsins hefur verið frekar kaldur og það hefur aðeins dregið úr þeirri venjulegu aðsókn sem sum vötnin fá á þessum tíma.

Sjá næstu 50 fréttir