Fleiri fréttir

Ranieri bannar tæklingar á æfingum

Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur bannað leikmönnum sínum að tækla hvorn annan á æfingum.

FH og Dusty áfram í undanúrslit

Í gær fór fram seinni umferð í Stórmeistarmóti Vodafone. Mikil spenna var fyrir leik Þór og FH enda hnífjöfn að getu. Í seinni leiknum fengu nýliðar BadCompany eldskírn frá Íslandsmeisturum Dusty.

Ragnar ekki valinn í fyrsta hóp eftir hlé

Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson var ekki valinn í fyrsta leikmannahóp FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni eftir hléið vegna kórónuveirufaraldursins.

PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus

Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu.

Lifnar yfir veiði í Brúará

Brúará hefur alltaf átt hóp aðdáenda sem hafa lært vel á ánna og vita því hvar stóru bleikjurnar liggja í henni.

Góð veiði í Laxá í Mý

Fyrsta hollið í Laxá í Mý sem er nú við veiðar hefur verið að gera fína veiði í þessu fyrsta holli sumarsins og frábær skot á sumum veiðistöðum hafa heldur betur glatt veiðimenn.

Milos meistari með Rauðu stjörnunni

Mi­los Miloj­evic, fyrrum þjálfari Víkings Reykjavíkur og Breiðabliks varð í gær serbneskur meistari með Rauðu Stjörnunni en hann er aðstoðarþjálfari liðsins.

Formúlan hefst í byrjun júlí

Fyrstu kappakstrarnir á nýju tímabili í Formúla 1 munu fara fram í Austurríki 5. og 12. júlí. Austurrísk stjórnvöld hafa samþykkt það.

Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs

Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag.

Úr norsku C-deildinni í Arsenal

Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars.

Emil skoraði í sigri FH

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag.

„Kannski les hann þá Playboy?“

Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur.

Alfreð þarf að bíða lengur

Alfreð Finnbogason hefur verið að glíma við meiðsli og ekki getað spilað með liði Augsburg í þýsku 1. deildinni í fótbolta eftir að keppni hófst að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

Sjá næstu 50 fréttir