Fleiri fréttir

Landsliðskona leggur skóna á hilluna

Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður Snæfells og íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur tekið þá ákvörðun að hætta í körfuboltanum.

Valur með mestan hagnað á árinu 2019 en Eyjamenn töpuðu mest

Tekjur Valsmanna af knattspyrnudeild sinni minnkuðu um 68 milljónir á milli ára en þeir voru samt sú knattspyrnudeild, sem tekur þátt í Pepsi Max deild karla í sumar, sem var rekin með mestum hagnaði. Ársreikningar félaganna eru nú opinberar tölur.

Veiða djúpt í köldu vatni

Það er mjög krefjandi að standa við ár og vötn á fyrstu dögum tímabilsins en það er samt hægt að gera fína veiði ef rétt að staðið að hlutunum.

Lést vegna kórónuveirunnar

Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag.

Myndi ekki nota Özil og segir að tími hans hjá Arsenal sé liðinn

Andrey Arshavin verður væntanlega lengi vel þekktur í herbúðum Arsenal eftir að hafa skorað fjögur mörk í 4-4 jafntefli gegn Liverpool árið 2009. í nýju viðtali segir hann að Arsenal-liðið sé ekki nægilega gott varnarlega og að Mesut Özil sé of hægur.

PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland

Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu.

Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta.

Kostulegar stofuæfingar aðstoðardómara

Frank Komba frá Tansaníu er aðstoðardómari sem ætlar svo sannarlega að mæta í góðu formi til leiks þegar fótboltinn hefst að nýju eftir aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins.

Borche í Breiðholtinu til 2023

Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa meistarflokk karla í körfubolta hjá ÍR næstu þrjú árin, eða til ársins 2023.

Marshall-áætlun FIFA í bígerð

FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur úr gríðarháum fjárhæðum að moða til að hlaupa undir bagga með knattspyrnufélögum og deildum sem um allan heim finna fyrir efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins.

Veiðin byrjar á morgun

Þá er biðin á enda hjá veiðimönnum og langþráður dagur sem markar upphaf veiðisumarsins 2020 loksins runninn upp.

Sjá næstu 50 fréttir