Fleiri fréttir

Fyndnustu atvik tímabilsins: „Versta lokasókn aldarinnar“

Þjálfari bókstaflega henti leikmanni sínum inn á völlinn, Kári Kristján lenti í klemmu, og Afturelding átti líklega verstu lokasókn aldarinnar. Þetta og fleira til má sjá í síðustu útgáfunni af Hvað ertu að gera maður?

Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben

Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina.

Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook

Núna styttist í að vatnaveiðin fari á fullt í sumar og það stefnir í að þetta verði metsumar í veiði þar sem Íslendingar eiga eftir að vera á faraldsfæti innanlands í sumar.

Ennþá fullt af birting í Tungufljóti

Þetta vor hefur verið og stefnir í að vera áfram frekar kalt næstu daga en það eru ekki allir ósáttir við það og sérstaklega ekki þeir sem elska að veiða sjóbirting.

Danir enn í vafa varðandi EM-leikina

Danska knattspyrnusambandið hefur fengið átta daga frest til að svara UEFA varðandi það hvort að Kaupmannahöfn verði áfram einn af leikstöðum Evrópumóts karla í fótbolta eftir að mótinu var frestað um eitt ár.

„Þetta gæti pirrað leikmenn“

Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason er á leið úr atvinnumennsku í Ungverjalandi til Vals. Gestir Gumma Ben í Sportinu í kvöld segja slíkt vandmeðfarið í ljósi þess að leikmenn Vals hafi tekið á sig launalækkun vegna kórónuveirukrísunnar, en telja þó að það valdi ekki vandræðum.

Watford fær franskan miðjumann

Enska úrvalsdeildarfélagið Watford hefur í miðju óvissuástandi vegna kórónuveirufaraldursins tryggt sér krafta franska miðjumannsins Pape Gueye.

Willum heldur áfram að spila og komst í bikarúrslit

Hvít-Rússar hafa ekkert hlé gert á fótbolta vegna kórónuveirufaraldursins og Willum Þór Willumsson hefur því einn Íslendinga verið að spila alvöru fótbolta síðustu vikurnar. Hann komst í kvöld í bikarúrslit.

Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd

Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja.

Þrjú hlé í leikjum og engin innköst

Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglum um knattspyrnuleiki yngstu flokka, þar sem spilað er í 5, 7 og 8 manna liðum. Innspörk eða knattrak koma í stað innkasta og heimilt verður að rekja boltann úr markspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir