Fleiri fréttir

HSÍ flautar Íslandsmótið af

HSÍ hefur ákveðið að blása öll mót á vegum sambandsins af vegna kórónuveirunnar. Þetta staðfesti sambandið á vef sínum í kvöld eftir stjórnarfund sambandsins fyrr í dag.

„John Terry var í rauninni bara betri útgáfan af mér“

John Terry fékk mikið hrós frá mótherja sínum í gegnum tíðina Jamie Carragher í hlaðvarpinu Off Script sem Sky Sports heldur úti á meðan kórónuveirufaraldurinn ríður yfir heiminn og enginn fótbolti er spilaður á Englandi.

100 fiskar á land fyrsta daginn

Þrátt fyrir ansi leiðinleg veðurskilyrði eru veiðimenn landsins farnir að fjölmenna á sjóbirtings og silingaslóðir.

Manchester-liðin fara ekki sömu leið og Liverpool

Manchester-liðin tvö, United og City, munu ekki fara sömu leið og nýta sér úrræði stjórnvalda til þess að borga starfsfólki sínu 80% af launum þeirra á meðan kórónuveirufaraldurinn stendur yfir.

Möguleiki að spila fyrir luktum dyrum

Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir betra að spila fyrir luktum dyrum og sjónvarpa leikjum heldur en ekki. Hann vill þó helst hafa áhorfendur í stúkunni.

Bayern hefur æfingar í dag

Leikmenn Bayern Munich snúa aftur til æfinga í dag, þó aðeins í fámennum hópum. Er þetta í samræmi við þau viðmið sem þýska knattspyrnusambandið setti en lið máttu byrja æfa í gær, sunnudaginn 5. apríl.

Blaksamband Íslands aflýsir tímabilinu

Stjórn Blaksambands Íslands gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tímabilinu í heild sinni yrði nú aflýst. Engir meistarar verða því krýndir í ár. Tilkynninguna má finna í fréttinni.

„Tekur lang mest á andlegu hliðina“

Þetta er undarlegir tímar til að æfa hópíþróttir. Gaupi ræddi við Kára Jónsson og Vilhjálm Steinarsson um það hvernig þeir eru að tækla þessar skrítnu aðstæður sem íþróttafólk glímir við þessa dagana.

Van Gaal sakar Ajax um eiginhagsmunasemi

Louis van Gaal, sem varð Evrópumeistari og þrefaldur Hollandsmeistari sem knattspyrnustjóri Ajax, segir félagið aðeins vera að hugsa um eigin hagsmuni með því að vilja ljúka keppnistímabilinu vegna kórónuveirufaraldursins.

„Ég er ekki byrjaður í spænskunámi“

Ajax gæti þurft að horfa á eftir hollenska landsliðsmanninum Donny van de Beek í sumar en leikmaðurinn kveðst ekki búinn að taka ákvörðun um framtíð sína.

Ungur peyi lék eftir ógleymanleg mörk

Ungur strákur hefur slegið í gegn með því að leika nær óaðfinnanlega eftir mögnuð mörk úr fótboltasögunni í garðinum heima hjá sér.

Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri

Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins.

Lingard orðaður við Arsenal

Hinn 27 ára gamli Jesse Lingard hefur átt slæmt tímabil með Manchester United og hvorki skorað mark né átt stoðsendingu í 20 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann gæti verið á förum til Arsenal.

Sjá næstu 50 fréttir