Fleiri fréttir

Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið

Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Hann verður 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram.

Sara fær svaka samning í miðjum heimsfaraldri

Kórónuveiran æðir um allan heiminn og fyrirtæki draga að sér hendurnar. Íslenskri CrossFit drottningu tókst samt að tryggja sér nýjan risa styrktarsamning á þessum óvissutímum.

Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana

Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu.

Guðmundur leikið sinn síðasta leik í Austurríki

Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður West Wien, í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið þar sem handknattleikssambands Austurríkis hefur blásið allar keppnir á sínum vegum af.

Svíar mega skipuleggja æfingaleiki

Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt.

Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta frestað fram í maí

Þjóðverjar stefna á að hefja leik að nýju í úrvalsdeildinni í handbolta þann 16. maí næstkomandi. Mögulega gæti það þó farið svo að deildin verði einfaldlega blásin af. Þetta kom fram á vefsíðu deildarinnar fyrr í dag.

Flick stýrir Bayern til 2023

Hansi Flick hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska stórveldið Bayern Munchen. Gildir samningur hans nú til ársins 2023.

30 fiska opnun í Húseyjakvísl

Það eru að detta inn fréttir frá helstu sjóbirtingssvæðum en veiði hófst 1. apríl í heldur kuldalegum skilyrðum í flestum landshlutum.

Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga

Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil.

Eyjafjarðará fer vel af stað

Það var eins og víðast hvar á sjóbirtingsslóðum ansi kalt í veðri og það var eiginlega ekki hægt að tala um vorveiði heldur vetrarveiði við Eyjafjarðará við opnun.

Góð saga af skrifstofuveiðum

Nú þegar veiðitímabilið er loksins hafið aftur langar okkur til að hvetja ykkur lesendur Veiðivísis til að vera dugleg að senda okkur skemmtilegar veiðifréttir.

Frábær opnun í Leirá

Ein óvæntasta opnun veiðitímabilsins var klárlega sú í ánni sem fer einna minnst fyrir en þrátt fyrir þaðer veiðin búin að vera frábær.

Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid

Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg.

Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi

Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu

Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær.

Hafþór skrifaði undir í gegnum gluggann

Orðið „félagaskiptagluggi“ fékk nýja merkingu þegar Hafþór Már Vignisson skrifaði undir samning við Stjörnuna sem fékk handboltamanninn til sín frá ÍR.

Sjá næstu 50 fréttir